Fréttablaðið - 29.08.2005, Blaðsíða 20
3JA HERB.
STRANDASEL - SELJAHVERFI -
SÉRVERÖND OG LÓÐ. Mjög falleg 80
fm. íbúð á jarðhæð með sér steyptri suður
verönd og sér afgirtum suðurgarði með
hlöðnu kolagrilli. Parket er á allri íbúðinni
nema á baðherbergi þar eru nýlegar falleg-
ar flísar í hólf og gólf, baðkar með
ömmusturtu, skápum, tengt fyrir þvottavél
á baði. Stór leikvöllur og sparkvöllur í ná-
greninu. Sjá einnig í þættinum Þak yfir höf-
uðið á Mbl.is Ásett verð 17,3 m. Ath
lækkað verð.
NÖKKVAVOGUR - REYKJAVÍK.
Mjög rúmgóð og björt 64 fm. íbúð á fyrstu
hæð (ekki kjallari). Gólfefni eru parket á öll-
um gólfum nema á baðherberginu þar er
dúkur á gólfi og flísar á veggjum við sturtu.
Nýlegur fataskápur á gangi. Fallegur sam-
eiginlegur garður með háum trjám. Ásett
verð 16,3 m.
VESTURGATA - 101 REYKJAVÍK
Um er að ræða þriggja herbergja risíbúð.
Íbúðin er á fjórðu hæð, efstu, í steinhúsi.
Íbúðin er skráð 83 fm en grunnflötur henn-
ar er c.a. 95 fm, Íbúðin skiptist í hol/alrými,
stofu, tvö herbergi, allt með parketi, bað-
herbergið er með fallegum granítflísum og
nýjum antík blöndunartækjum og eldhúsið
er með bæsuðu flotsteypugólfi. Gott
geymslurými er á hæðinni. Ásett verð:
18,2
HRAUNBÆR – ÁRBÆ Mjög snyrtileg
og góð 99,8 fm íbúð á fyrstu hæð/annarri
frá götu á góðum stað í árbænum. Íbúðin
skiptist í 2 svefnherbergi, stofu, eldhús og
bað, ásamt aukaherbergi í kjallara og
geymslu. Parket og flísar á gólfum. Ásett
verð: 17,9 millj.
TORFUFELL - BREIÐHOLT. Fín 3ja
herbergja 78 fm. íbúð á 4. hæð með suð-
ursvölum. Gólfefni eru dúkur og parket.
Tvö svefnherbergi annað með skáp. Bað-
herbergi með baðkari. Borðkrókur í eld-
húsi. Merkt stæði á bílaplani. Sérgeymsla í
sameign og sameiginlegt þvotta og þurrk-
herbergi. Mjög snyrtileg sameign. Ásett
verð 13,2 m. 4RA HERB.
VEGGHAMRAR - GRAFARVOGI -
JARÐHÆÐ SÉRGARÐUR OG SÓL-
STOFA. Mjög rúmgóð 92 fm. 4ra her-
bergja íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli með
sérinngangi og sér verönd. Forstof með
flísum. Linolineum dúkur á gólfum á holi,
eldhúsi, gangi og hjónaherbergi. Parket á
stofu og einu herbergi. Sólskáli með flísum
á gólfi. Útgengt á hellulagða sér verönd og
lóð. Ásett verð. 17,9 m.
UNUFELL - BREIÐHOLT - FALLEG
NÝ SUÐUR VERÖND OG SÓL-
STOFA. Mjög rúmgóð og fín 3ja til 4ra
herbergja 116 fm. íbúð á jarðhæð með
nýrri afgirtri hellulagðri suðurverönd og
nýjum sólskála út frá stofu. Gólfefni á íbúð
er parket og flísar. Fjölbýlið er nýlega álk-
lætt að utan og sameign hefur verið tekin í
gegn. Ásett verð: 19,9 M.
ESKIHLÍÐ - 105 REYKJAVÍK -
SÉRHÆÐ ÁSAMT BÍLSKÚR. Falleg
sérhæð eignin er samtals 132 fm. þar af er
bílskúr 32 fm. Gólfefni á íbúð er flísar, dúk-
ur og parket. Nýleg innrétting í eldhúsi sem
og tæki. sameiginlegt þvottahús í kjallara,
einnig tvær geymslur (ekki í fm fjölda íbúð-
ar), vatn, hiti og rafmagn í bílskúr. Ásett
verð: 32 millj.
ENGJASEL – LAUS VIÐ KAUP-
SAMNING Mjög góð og opin eign á
efstu hæð, íbúðin er laus við kaupsamn-
ing. Um er að ræða 115,2 fm. íbúð + 36,6
fm. stæði í lokaðri bílageymslu. samtals
um 152 fm. Þrjú svefnherbergi, stór
stofa/borðstofa, rúmgott hol, baðherbergi
og eldhús með nýrri innréttingu. Gólfefni
parket, flísar og korkur. Ásett verð: 21,4
millj.
5 HERB.
JÖRFABAKKI - NEÐRA BREIÐ-
HOLT. Mjög snyrtileg og vel með farin 5
herb. 115 fm. íbúð á annari hæð í snyrti-
legu fjölbýli. Nýlegt parket á gólfum og flís-
ar á baðherbergi. Íbúðinni fylgir rúmgott
11,9 fm. sérherbergi með parketi í sameign
sem er tilvalið til útlegu og gæti leiga af því
greitt af 4-6 millj. kr. láni. Þvottaherberigi
og búr innaf eldhúsi. Suðursvalir. Leikvöll-
ur með ýmsum tækljum og körfuboltavelli
á lóðinni. Seljendur eru aðrir eigendur af
þessari íbúð síðan húsið var byggt. Eign
sem vert er að skoða og stoppar stutt við.
Ásett verð 19,9 m.
FELLAHVARF - VATNSENDI STÓR-
GLÆSILEG OG VÖNDUÐ ÚTSÝNISÍBÚÐ Á
FRÁBÆRUM STAÐ VIÐ ELLIÐAVATN. Um
er að ræða þrjú svefnherbergi, sjónvarps-
hol, fallegt eldhús, rúmgóða stofu, glæsi-
legt baðherbergi og þvottahús. Mikið hef-
ur verið lagt í innréttingar og tæki. Sannar-
lega glæsileg eign á frábærum stað Stórar
og rúmgóðar svalir.Íbúðin er 130 fm og
ásett verð er 32,2 millj.
6 HERB.
BARMAHLÍÐ - 105 - SÉRHÆÐ.
Vorum að fá í einkasölu mjög góða 123 fm.
íbúð á 2. hæð með sérinngangi, suðursvöl-
um og suðurgarði. Gólfefni í íbúðinni eru
Parket, mósaíkflísar, flísar og Linolinum
dúkur. Nýleg eldhúsinnrétting og tæki í
eldhúsi. Nýlegir gluggar og gler í allri íbúð-
inni. Að sögn eiganda er hægt að sækja
um byggingu bílskúrs á lóðinni við bíla-
stæði. Eign sem vert er að skoða sem
fyrst. Ásett verð 30,9 m.
NÝBYGGINGAR
NÝTT Í SÖLU - RAÐHÚS VIÐ
TRÖLLATEIG 10-16 MOSFELLS-
BÆ. Vorum að fá í einkasölu 4 raðhús á
tveimur hæðum við Tröllateig 10-16 í Mos-
fellsbæ. Um er að ræða raðhús á góðum
stað í vinsælu og gróðursælu hverfi við
Tröllateig í Mosfellsbæ. Húsin afhendast
fullbúin að utan með grófjafnaðri lóð og
fokhelt að innan þó verður þak einangrað
og gólf flotuð. Glæsileg hús á rólegum
stað í Mosfellsbæ. Afhendingartími er
sept/okt 2005. Endaraðhús 25,9 milljón-
ir. Miðjuraðhús 24,9 milljónir.
TRÖLLATEIGUR - MOSFELLSBÆ.
Erum með í sölu fjórar 115 fm. 4ra her-
bergja sérhæðir í fallegu tveggja hæða
húsi. Íbúðunum verður skilað fullbúnum án
gólfefna. Baðherbergi verður flísalagt á
gólfi og veggjum og þvottarherbergi á
gólfi. Íbúðirnar verða tilbúnar til afhending-
ar í des 2005/jan 2006. Verð á : 24,8 millj.
SUMARBÚSTAÐIR
LÚXUS 85 FM. SUMARHÚS VIÐ
ÚTHLÍÐ. VORUM AÐ FÁ Í SÖLU TVO
LÚXUS 85 FM. SUMARBÚSTAÐI Á
EINNI HÆÐ HÚSIN ERU Á STEYPTUM
SÖKKLI MEÐ HITALÖGN Í GÓLFUM
HÚSIN ERU STAÐSETT VIÐ DJÁKNA-
VEG 11 OG MOSAVEG 9 Í ÚTHLÍÐ BLÁ-
SKÓGARBYGGÐ UM ER AÐ RÆÐA 4RA
HERBERGJA HEILSÁRSHÚS SEM
STANDA Á TÆPUM HÁLFUM HEKT-
ARA.Lóðirnar eru báðar kjarri vaxnar á ný-
skipulögðu svæði með frábæru útsýni yfir
Heklu og suðurlandið eins langt og augað
eygir. Úthlíð býður upp á allt það sem
heilsárshúsabyggð þarf að bjóða upp á
s.s. veitingastað, verslun með matvöru og
aðrar nauðsynja, sundlaug, 9 holu golfvöll
og frábærar gönguleiðir hvort sem um er
að ræða á fjöll eða í fallegu umhverfi á lág-
lendinu. Ásett verð 12,7 millj.
Vorum að fá í einkasölu, glæsilega og
einstaklega vel staðsetta eign í Linda-
hverfinu í Kópavogi. Íbúðin er 95 fm á
fyrstu hæð. Gólfefni á íbúðinni eru Mer-
bau-parket, flísar og dúkur. Suður sval-
ir, rólegt hverfi, stutt í alla þjónustu,
skóli og leikskóli í göngufæri. Þetta er
sannarlega góð eign. Ásett verð: 23,9
GALTALIND – FRÁBÆR STAÐSETNING
Mjög falleg 177 fm. efri
sérhæð á baklóð við
Suðurmýri á Seltjarnarnesi
þar af innbyggður bílskúr
29,4 fm. Gólfefni parket, flísar
og dúkur. Hvíttaður panill í
lofti, stórar suðursvalir. Eignin
skiptist í tvær forstofur, stofu,
borðstofu, eldhús, þvottaher-
bergi, þrjú svefnherbergi,
fataherbergi, baðherbergi og
rúmgóðann bílskúr. Mjög
snyrtileg eign sem stoppar
stutt við. Ásett verð 49,5 m.
SUÐURMÝRI - SELTJARNARNESI
SÍMI
534 5400