Fréttablaðið - 29.08.2005, Page 25
BREYTTAR ÍBÚÐIR.....STÓRAR STOFUR.
Íbúðirnar eru ætlaðar fyrir 50 ára og eldri. Stórglæsilegar 2ja, 3ja og 4ra her-
bergja íbúðir í fjögurra til sex hæða lyftuhúsum í afar fögru umhverfi þar sem
mikil fjallasýn er, stutt í útiveru, golf, verslanir og alla þjónustu.Íbúðirnar eru sér-
lega aðgengilegar og vel hannaðar af Kristni Ragnarssyni arkitekt.Íbúðirnar skil-
ast fullbúnar að utan og innan, en án gólfefna nema á baðherbergjum sem eru
flísalögð og með hita í gólfum.Frábær staðsetning efst í Sóleyjarimanum.Sölu-
aðili er tilbúin að taka eignir kaupanda upp í sem hluta af greiðslu. Allar nán-
ari upplýsingar og teikningar á skrifstofum Hússins 533-4300 og Smárans 564-
6655 fasteignasölu
Sóleyjarimi 1-7 - Grafarvogur
EINBÝLI
Snekkjuvogur - Rvík Fal-
legt 2ja hæða 186 fm einbýlishús,
ásamt 26,3 fm frístandandi bílskúr,
samtals 212,3 fm + manngengt risloft
er yfir öllu húsinu (ath.ekki í FMR).
Möguleiki á aukaíbúð m/sérinngang í
kjallara. Fallegur ræktaður garður
m/gróðurhúsi og verönd. Góð eign við
rólega og fallega götu á þessum eftir-
sótta stað. Stutt í alla þjónustu, verslun
og skóla. V. 44,9 m.
Rað- og parhús
Garðhús - Rvík Glæsilegt og
vandað í alla staði, 2ja hæða, 5 herb.
143 fm raðhús, ásamt 26,2 fm bílskúr á
rólegum stað í Grafarvogi. Garður bæði
í norður og suður. Gengið inn í húsið úr
fallegum suðurgarði með hellul. verönd.
Stutt í skóla, verslun, sund. V.37,8 m
STÆRRI ÍB. OG SÉRHÆÐIR
Engjasel- Rvík Góð 5 her-
bergja 131,3fm íbúð á efstu hæð ásamt
24,1fm stæði í lokaðri bílageymslu sam-
tals 155,4fm. Íbúðin er á tveimur hæð-
um og býður upp á ýmsa möguleika.
Neðri hæð stofa með útsýni, eldhús, bað
og stórt hjónaherbergi með fataher-
bergi. Efri hæð 3 góð herbergi. Stutt er í
alla þjónustu og eru grunnskóli og 3
leikskólar í næsta nágrenni. V.20,5 m
Fellahvarf - Elliðavatn Vor-
um að fá á sölu nýlega glæsileg eign á
þessum eftirsóknanverða stað. Íbúðin er
130 fm, 4-5 herb. Engu til sparað í inn-
réttingum og gólfefnum. Rafmagns-
knúin sólgluggatjöld. Mikið skápapláss.
Keramik borðpljötur í eldhúsi. Baðkar og
sturtuklefi. 20 fm svalir. Verð: 32.2 millj.
4 HERBERGJA
Kleifarsel - Rvík Góð 3-4ra
herb. 97,9 fm íbúð á 2 hæðum (hæð og
ris) á efstu hæð í litlu fjölbýli. Stofa
m/austursvölum, vinnuherb.2 svefn-
herb. sjónvarpshol, þvottahús innaf
eldhúsi. Góð staðsetning og stutt í
skóla, leikskóla og verslun. Húsið var
tekið í gegn og málað árið 2003. Falleg
og gróin lóð er í kringum húsið og merkt
bílastæði fylgir íbúðinni. GÓÐ EIGN Á
GÓÐUM STAÐ.
Flétturimi - Rvík Glæsil.
109,3 fm, 4ra herb. íbúð á 1.-2.hæð,
mikið endurnýjuð, með lokuðu bílskýli,
stutt í alla verslun, skóla, leikskóla og
leiksvæði. 3 rúmgóð svefhn. þvottah.
baðh. m/turtu, björt stofa, eldhús
m/borðkrók og fallegum flísum frá Álfa-
borg á gólfi. Gegnheilt eikarparket á
gólfum. Bílskýli er upphitað m/þvottaað-
st. og góðri dekkjageysmslu. V.21,4 m
Engjasel - Rvík Falleg, opin 4
- 5 herbergja íbúð á 2. hæð með miklu
útsýni og suðvestur svölum. 3 svefn-
herbergi, stofa og sjónvarpsstofa.
Þvottahús innan íbúðar. Verð 19,4 m.
Stóragerði-Rvík Miðsvæðis í
Reykjavík rúmgóða 4ra he. íb. á 2. hæð
í 4ra hæða fjölbýli. Nýlegt fallegt kirsu-
berjaviðareldhús. Húsið nýlega viðgert
og málað og þak endurnýjað. Nýl. skipt
um gler og gluggakarma. Stutt í Versl-
unarskólann, Kringluna, grunnskóla og
leikskóla. Góð eign. Verð 19,3 m.
3 HERBERGJA
Logafold - Rvík Falleg þriggja
herbergja 99,3 fm íbúð á annari hæð
með frábæru útsýni yfir Grafarvoginn
auk 24,3fm bílskýli. Íbúðin skiptist í
anddyri, hol, eldhús, þvottahús, borð-
stofu , stofu, 2 herbergi og baðherbergi.
Gólfefni eru parket og flísar. Fallegt út-
sýni og stutt í skóla, leikskóla og aðra
þjónustu. Verð. Tilboð!!!!
Laufengi - Grafarvogur
Góð 3ja herb, 83,4fm íbúð á 3ju hæð á
þessum eftirsótta stað í Grafarvogi.
Blokkin stendur neðst við götuna á ró-
legum stað þaðan sem er stutt í leik-
svæði, allar gerðir skóla, Egilshöll, golf
og Spöngina. V.16,8 m
Torfufell - Rvk Góð 3ja herb. 79
fm íbúð á 3 hæð. Hol m/nýlegum skáp,
2 svefnh. m/nýlegum skápum, rúmgott
eldhús m/nýlegum innréttingum, baðh.
m/baðkari. Rúmgóð og björt stofa með
útgengi á vestusvalir með útsýni. Sér
geymsla er á 1.hæð, ásamt sameigin-
legu þvottahúsi og hjólageymslu. Stutt í
allar gerðir skóla, íþróttir, sund og versl-
un. V.13,2 m.
Háberg - Rvík Endaíbúð í 3ja
hæða littlu fjölbýli með sér inngangi af
svölum. Útsýni yfir Elliðavatn. Fallegt
nýlega endurnýjað baðherbergi með
hornbaðkars- sturtuklefa m. gufu,
nuddstútum og útvarpi. Suður svalir eft-
ir allri íbúðinni. Góðir skápar í herbergj-
um og á svefnherbergis gangi. Verð
17,2 m
HÓLMGARÐUR - RVÍK
Gullfalleg, nýuppgerð 4-5 herb.
ca. 110fm íbúð á frábærum stað
innarlega í botnlanga. Íbúðin er á
tveimur hæðum og búið að endu-
nýja hana að mestu leyti á síðustu
5 árum. Íbúðin skiptist í 3 her-
bergi, stofu, borðstofu, 2 baðher-
bergi og eldhús. Góðar suðursval-
ir með frábæru útsýni. Stutt í
skóla og verslanir. FRÁBÆR
EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA!!! Verð kr. 25,7 millj.
ÞÓRUFELL - RVÍK
Björt og vel skipulögð 2-3ja her-
bergja 56,8 fm íbúð á annarri hæð
í snyrtilegu fjölbýli á rólegum stað
í Breiðholti. Íbúðin skiptist í eldhús
með t.f. uppþvottavél, stofu, bað-
herbergi, gott hjónaherbergi og
herbergi sem tekið hefur verið af
stofu og góðar sv-svalir. Hér er
hver fermetri nýttur!! Stutt í alla þjónustu og skóla. Verð kr. 10,9 millj.
ARNARHRAUN - HFJ
4ra herbergja 119,1 fm íbúðarhæð á 3
hæð, efstu hæð í litlu fjölbýli, íbúðin hefur
nýlega verið mikið endurnýjuð og er með.
glæsilegu útsýni ásamt 25,7 fm sér-
byggðum bílskúr, samtals er því stærð
eignarinnar 144,8 fm.
Verð 20.900.000.-
HRAUNBÆR - RVÍK
Falleg og vel skipulögð 4ra herbergja
84,1fm íbúð á annarri hæð í góðu fjöl-
býli. Íbúðin skiptist í gott eldhús t.f.
uppþvottavél, rúmgóða stofu/borð-
stofu, tvö svefnherbergi, vinnuher-
bergi og baðherbergi t.f. þvottavél.
Tvennar svalir eru á íbúðinni.
Skemmtilegt útsýni. Sameign er mjög
snyrtileg og lóðin gróin með leiktækj-
um. Barnvænt hverfi, stutt í skóla og
leikskóla. Verð kr. 17,5 millj.
JÖKLAFOLD - RVÍK
Mjög falleg og vel skipulögð 3ja
herbergja 82,3 fm íbúð á 3.hæð í
4ra hæða snyrtilegu fjölbýli. Íbúð-
in skiptist í eldhús með korkflísum
á gólfi, borðkrókur við glugga. Bað-
herbergi með flísum á gólfi, baðk-
ari og góðri innréttingu, t.f þvotta-
vél. Rúmgóð stofa með parketi á
gólfi, útgengt á góðar suðvestur
svalir.Tvö góð herbergi með dúk á