Fréttablaðið - 29.08.2005, Page 33
17MÁNUDAGUR 29. ágúst 2005
Austurmýri 800 Selfoss 4ra herb. 166m2
Um er að ræða vandað, steypt raðhús í Fosslandi. Eignin telur forstofu,
sjónvarpshol, 3 svefnherbergi, stofu, eldhús, þvottahús, baðherbergi og
sambyggðan bílskúr. Hluti lofta er upptekinn með tveimur myndarlegum
þakgluggum. Eignin selst Eignin selst eins og hún er, milliveggir upp-
komnir að mestu og öll loft einangruð með steinull, þ.e. næstum tilbúin
undir tré. Verð:19.900.000.-
Birkivellir 800 Selfoss 2ja herb. 83m2
Um er að ræða snyrtilega íbúð í tvíbýlishúsi í vinsælu grónu og skjól-
góðu hverfi á Selfossi. Eignin hefur verið endurnýjuð að miklu leyti, eld-
húsinnrétting er ný og nýjar flísar eru á eldhúsi, baðherbergi og þvotta-
húsi. Allar lagnir í hafa einnig verið endurnýjaðar, sem og gler og glerl-
istar. Baðinnrétting er nýleg. Á stærstum hluta gólfa er plastparket. Inn-
af stofunni var áður svefnherbergi og auðvelt er að setja upp léttan vegg
og bæta þannig einu svefnherbergi/barnaherbergi við. Í sameign er
rúmlega 60 fermetra geymsla í þakrými. Garðurinn er gróinn, vel hirtur
og skjólsæll. Nýlega var steypt gangstétt og verönd aftan við húsið úr
skrautsteypu og tilheyrir veröndin íbúðinni. Þetta er sérlega snyrtileg og
vel staðsett eign. Í næsta nágrenni, í 100 og 200 metra fjarlægð, er leik-
skóli og grunnskóli. Eignin er í grónu hverfi sem er eitt af eldri hverfum
bæjarins þar sem ungt fólk hefur sest að á undanförnum árum. Kannið
málið - tilboð óskast. Verð: 13.800.000.-
Eyravegur 800 Selfoss 3ja herb. 107m2
Vorum að fá í einkasölu þessu skemmtilegu íbúð í miðbæ Selfoss. Eign-
in sem er 106,8m2 (efri hæð)hefur verið endurnýjuð að hluta, s.s raflagn-
ir og tafla og eins eru pípulagnir endurnýjaðar. Gólfefni eru ágæt, park-
et á holi, stofu og borðstofu, dúkar á herbergjum og korkur í eldhúsi.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Íbúðin er á 2.hæð og telur 2 svefn-
herbergi(einfalt að bæta þriðja herberginu við á kostnað borðstofu), hol,
eldhús, stofu, borðstofu, búr, baðherbergi og bílskúr. Í risi hússins er
sameiginlegt rími þar sem er geymsla og þvottahús. Staðsetningin er
góð, stutt í alla þjónstu. Verð: 13.200.000.-
Á R B O R G I R • A u s t u r v e g i 3 8 • 8 0 0 S e l f o s s • S í m i 4 8 2 4 8 0 0 • F a x : 4 8 2 4 8 4 8 • w w w . a r b o r g i r . i s
Miðtún 800 Selfoss 8 herb. 240m2
Vorum að fá á sölu þetta glæsilega einbýlishús á eignarlóð utan ár
á Selfossi. Húsið er staðsett í rólegu,friðsælu og barnvænu hverfi.
Á móti húsinu að framanverðu er stórt leiksvæði með leiktækjum
og á bak við húsið er óspillt náttúra þar sem engin byggð er fyrir-
huguð. Eignin telur 4 svefnherbergi, forstofu, sjónvarpshol, flísalagt
baðherbergi, rúmgott eldhús og stóra stofu. Auk þess er hellulögð sólstofa með heitum potti. Innangengt er í
bílskúr úr sólstofu. Bílskúr er m/hillum og geymslulofti. Kjallari er undir húsinu að hluta með sérinngangi. og hef-
ur hann verið innréttaður sem 3 herbergja íbúð, sem að hefur verið í leigu. Verð:32.000.000-
Nauthólar 4ra herb. 163m2
Um er að ræða parhús í Suðurbyggð á Selfossi. Eignin telur forstofu
hol, 3 svefnherbergi, baðherbergi, Þvottahús og geymslu, eitt stórt
alrými þar sem í dag er stofu, borðstofa, eldhús og sjónvarpshol.
Gólfefni hússins eru góð flísar á öllum flötum utan herbergja en þar
er parket. Vegleg eldhúsinnrétting úr kirsuberjavið, hurðir úr ma-
hogny. Innra skipulag hússins er gott og herbergi rúmgóð. Eignin er fullbúin að utan og skilast þökulögð, búið
er að jarðvegsskipta fyrir sólpalli. Bíslkúrinn er fullbúinn og möguleiki er á studíúíbúð í bílskúr. Eignin er vel stað-
sett gagnvart nýjum skóla, Sunnulækjarskóla, göngubraut liggur frá húsi og beint að skóla. Verð:23.900.000.-
Verslunin Novía
Höfum fengið til sölumeðferðar verslunina Novía Selfossi, Um er að
ræða barnafataverslun annarsvegar og hinsvegar tískuvöruverslun
fyrir konur, verslanirnar eru reknar sem ein eining í dag en seljast í
tvennu lagi. verslanirnar eru staðsettar í leiguhúsnæði í Kjarnanum
(ca 120m2). Velta verslananna hefur verið fín og eru jólin alltaf góð-
ur tími í verslunum sem þessum. Nánari uppl. á staðnum hjá sölu-
manni Árborga. Verð: Tilboð
Dælengi 800 Selfoss 6 herb. 211m2
Vorum að fá til sölumeðferðar mjög gott einbýlishús með 4 svefn-
herbergjum. Þessa eign er verið að taka algjörlega í gegn þessa
dagana, þar má telja: ný eldhúsinnrétting og tæki, ný gólfefni að
mestu leyti Monte carlo parket frá Agli Árnasyni, allt nýtt á baðher-
bergi flísalagt í hólf og gólf, allt nýmálað utan sem innan. Nýr bíl-
skúr 76 fm að stærð og þar er 27 fm herbergi með sér inngangi sem nýtist nú þegar sem hjónaherbergi, en hægt
er að leigja út ef vill. Hús og bílskúr alls 211 fm. Ný skolplögn og nýr forhitari. Upptekið loft í stofu. Glæsilegur
nýr heitur rafmagns nuddpottur er á pallinum sem snýr í suður. Verð:28.000.000.-
Sigurður Fannar
Guðmundsson
sölumaður
Anna Björg
Stefánsdóttir
ritari/sölumaður
Magnús Ninni
Reykdalsson
sölumaður
Guðjón Ægir
Sigurjónsson
hdl.
Óskar
Sigurðsson
hdl.
Magnús Emilsson löggiltur fasteignasali
Skútahraun - Hf. Nýkomið gott ca.
730 fm atvinnuhúsnæði (stálgrindarhús) á sérhæð
(rúmgóð) 2500 fm. Húsnæðið skiptist í 3 bil (tvö út-
leigð), góð lofthæð og innkeyrsludyr. Góð aðkoma,
frábær staðsetning. Verð 65.000 pr. fm.
Bæjarhraun - Hf. til leigu
Nýkomið sérlega gott ca. 227 fm verslunar-
og/eða skrifstofupláss. Laust strax. Frábær
staðsetning og gott auglýsingagildi. 107370
Flatahraun KIA Húsið Ný-
komið í sölu glæsilegt atvinnu-, verslunar- og
skrifstofuhúsnæði á besta stað í Hafnarfirði.
Eignin er samtals 877,9 fm og stendur á sérlóð.
Húsið hýsir m.a. KIA bifreiðaumboðið o.fl.
Akralind 5 Kópavogur
Nýlegt 156 fm. atvinnuhúsnæði auk ca 25 fm.
millilofts. Húsnæði skiptist m.a. í vinnslusal,
móttöku, kaffistofu, snyrtingu, geymslu ofl. Til-
valin eign fyrir léttan iðnað eða heildsölu ofl.
Verð 17 millj. 110225
Móhella 4A - hf. bílskúr-
ar Tilvalið geymslupláss fyrir tjaldvagna, felli-
hýsi o.fl
Bílskúrar eða geymslubil 26,3 fermetrar við Mó-
hellu í Hafnarfirði. Bílskúrarnir eru byggðir að
mestu úr einingum frá Límtré og afhendast full-
búnir með frágenginni lóð þeir fyrstu í apríl 2005.
Nánari upplýsingar á Hraunhamar.is eða hjá
sölumönnum. Verð 2,3 millj.
Drangahraun - Hf. Nýkomið
sérlega gott 320 fm atvinnuhúsnæði auk milli-
lofts, innkeyrsludyr, góð lofthæð og rúmgóð lóð.
Vesturvör - Kóp.
Hafin er smíði á Stálgrindarhúsi klæddu með
einangruðum stálklæddum einingum. Húsnæð-
ið er í heild 2819 fm en um er að ræða sölu á
tveimur hlutum í húsnæðinu 763,6 fm að grunn-
fleti hvort um sig eða samtals 1,527,2 fm auk
millilofts. Lofthæð er frá 7,1 m uppí 8,5 m og
mögul. á millilofti að hluta eða öllu leiti. Mögu-
legt er að skipta húsnæðinu niður í smærri bil,
það er hvert bil gæti skipst í þrennt 254 fm hvert
bil og mögul. á millilofti eftir þörfum. Allir mögu-
leikar eru opnir með skipulag, glugga og hurðir.
Gott útisvæði er allt í kringum húsið, það er 15m
frá húsi að lóðarmörkum. Eignin selst í stærri
eða smærri einingum. Eignin er mjög vel stað-
sett rétt við hafnarbakkann. Afhending nk.
haust.
Miðhraun Garðabæ
Glæsilegt nýlegt 140 fm atvinnuhúsnæði auk
steyptsmillilofts ca 100 fm (skristofur og fl.) inn-
keyrsludyr, góð lofthæð og staðsetning
Grandatröð 3 Nýkomið glæsilegt
nýtt fullbúið 201,2 fm. atvinnuhúsnæði auk 74
fm. milliloft (skrifstofa, kaffistofa ofl.) 4,5 m inn-
keyrsludyr. Góð lofthæð, malbikuð rúmgóð lóð.
Verð 27 millj. 550 5000
AUGLÝSINGASÍMI