Fréttablaðið - 29.08.2005, Qupperneq 59
43MÁNUDAGUR 29. ágúst 2005
Skeifan 19 • 108 Reykjavík • Sími 533 1060 • Fax 533 1069 • www.xhus.is • xhus@xhus.is
Jón Magnússon
Hrl. lögg. fasteigna
og skipasali
Bergur
Þorkelsson,
Sölufulltrúi
gsm: 860 9906
Valdimar R.
Tryggvason
Sölufulltrúi
gsm: 897 9929
Valdimar
Jóhannesson
Sölufulltrúi
gsm: 897 2514
Guðbjörg
Einarsdóttir,
Skrifstofustjóri
Atli S.
Sigvarðsson
Sölufulltrúi
Einbýli
Flott vel skipulagt einbýli við
Aðalstræti á Akureyri. Húsið er á
tveimur hæðum. Gengið er inní rúmgott
anddyri. Þar tekur við rúmgott hol þar sem
er stigi uppá aðra hæð. Stórt eldhús með
bráðabirgða innréttingm og góð borðstofa
með útgangi útá pall. Stofan er rúmgóð.
Lítil snyrting sem notuð er sem geymsla í
dag og gott þottaherbergi eru einnig á
neðri hæð. Á eftr hæð er hol með góðum
Velux loftglugga. Hjónaherbergi er mjög
rúmgott með útgangi útá góðar svalir.
Flísalagt baðherbergi með baðkari. Barna-
herbergi er rúmgott. Garður er í rækt.
Sökklar fyrir bílskúr eru til staðar, aðalteikn-
ingar af bílskúr fylgja með. Vel skipulagt
hús með mikla möguleika. Laus fljótlega.
Hæðir
Nökkvavogur- Aðalhæð ásamt
góðum bílskúr. LAUS STRAX. Mjög
falleg 94 fm hæð ásamt 32 fm bílskúr í
fallegu húsi í lokuðum botnlanga á
þessum frábæra stað. Stofa og borð-
stofa. Fjögur herbergi. Góður garður.
Allt umhverfi mjög snyrtilegt, hellulögð
innkeyrsla. Stutt í skóla og framhalds-
skóla. LAUS STRAX. Verð 25,9 millj.
4ra til 7 herb.
4ra herbergja íbúð á fyrstu
hæð með sér inngangi við
klukkurima.
Gengið er inní flísalagt anddyri með góðum
skápum. Eldhús flísalagt með ljósri góðri
innréttingu og stórum borðkrók. Stofan er
góð og björt með útgangi útí garð. Herbergi
eru með flísum á gólfi og góðum skápum.
Hjónaherbergi er rúmgott með parketi á
gólfi. Baðherbergi með baðkari, flísað í hólf
og gólf ásamt vandaðri innréttingu.
Geymsla í sameing fylgir íbúðinni. Laus
fljótlega.
Rauðalækur 4ra herbergja 113
fm íbúð, rúmgóð og björt með
sérinngangi á jarðhæð Íbúðin
snýr að mestu leyti út að friðsælum og fal-
legum sameiginlegum garði. Teiknaður hef-
ur verið útgangur úr annarri stofunni út á
verönd í garðinum. Stórar stofur, stórt eld-
hús með stórri og rúmgóðri upprunalegri
eldhúsinnréttingu. Stórir og góðir inn-
byggðir skápar eru í báðum svefnherbergj-
um en þau eru bæði stór og björt. Lagt fyr-
ir þvottavél á baði sem er með baðkari.
Geymsla innan íbúðar.Verð 19.5 millj
Laus fljótlega
3ja herb.
Til sölu góð 85 fm 3ja
herbergja íbúð við Hátún.
Gengið er inní gott flísalagt anddyri þaðan
tekur við rúmgott parketlagt hol. Barnaher-
bergi er bjart með parketi á gólfi og skáp.
Hjónaherbergi er gott með parketi á gólfi
og skápum, dyr eru á milli barna og hjóna-
herbergis. Stofan er björt og rúmgóð með
parketi á gólfi. Eldhúsið snyrtilegt með ný-
legum kork á gólfi og góðri innréttingu.
Baðherbergið bjart flísað í hólf og gólf með
baðkari. Þvottahús er sameiginlegt á sömu
hæð. Þetta er snyrtileg eign á þessum eft-
irsótta stað í 105 Reykjavík. Verð 17,4 milj
Björt opin og snyrtileg 3ja her-
bergja íbúð í Hraunbæ. Gegnið er
inní parketlagt anddyri sem rennur saman-
við opið bjart hol. Eldhúsið parketlagt með
ljósri innréttingu og borðkrók. Hjónaher-
bergi er rúmgott með parketi og góðum
skápum. Barnaherbergi parketlagt. Stofan
er rúmgóð parketlögð með góðum glugg-
um og útgangi útá svalir. Baðherbergi flís-
að í hólf og gólf með baðkari og góðri ljósri
innréttingu. Íbúðinni fylgir geymsla í sam-
eign sem og sér þvottahús. Íbúð og sam-
eign til fyrimyndar. Laus við kaupsamn-
ing. Áhv. ca. 11,2 milj á góðum vöxtum
sem hægt er að yfirtaka Verð 16,1 milj
2ja herb.
Frostafold Grafarvogi. Frábær
2ja herbergja vel skipulögð
íbúð á 1. hæð í vönduðu fjölbýli á
góðum stað í Foldahverfi. Góð og björt
stofa með parketi og útgani á S.svalir með
frábært útsýni . Baðherbergi flísað í hólf og
gólf. Herb. stórt parketlagt með skápum.
Eldhús parketlagt með góðri innréttingu.
þvottahús innan íbúðar+ 10fm geymsla í
sameign m glugga. Stutt í alla þjónustu.
Laus við kaupsamning.
Atvinnuhúsnæði
Glæsilegt og nýlegt atvinnu-
húsnæði við Kópavogshöfn, -
ca 21O fm Einingin stendur við Bakka-
braut rétt ofan við höfnina og er 129 fer-
metrar að grunnfleti með um 80 fermetra
milliloft og því alls ca 210 fm. Þar hefur ver-
ið innréttuð myndarleg skrifstofuaðstaða
með góðu baði og kaffistofu. Stór rafdrifin
innkeyrsluhurð er á húsinu og heildarloft-
hæð undir mæni 8 metrar. Traustur og góð-
ir stigi eru upp á milliloft. Húsið getur hent-
að margvíslegri starfsemi, léttum iðnaði,
verkstæði, heildsölu, sem lagerhúsnæði
eða verbúð. Gott malbikað plan. Góð lýsing
úti sem inni.Verð 19.5 millj
Sumarbústaðir
Í nágrenni Flúða - Holtabyggð.
- Nú er rétti tíminn til að eign-
ast glæsilegt nýtt sumarhús á
frábærum stað rétt við Flúðir.
Sérlega glæsilegt nýtt heilsárssumarhús
ca. 70 fm. Útsýni er frá húsinu. Húsið er
byggt á staðnum og eru steyptir sökklar
og gólfplata, gólfhiti er í húsinu. Fallegir
vandaðir gluggar eru í húsinu, rennihurð
er út á timburpall úr stofu, hátt er til loft í
öllu húsinu. Húsið verður fullkárað að
utan með stórri timbur verönd. Að innan
verður húsið einangrað og plastað. Raf-
lagnir verða komnar með nauðsynlegum
vinnuljósum ásamt rafmagnstöflu í
geymslu, kalt og heit vatn verður komið
inní hús. Nóg af heitu og köldu vatni er á
staðnum. Tveir fallegir golfvellir rétt
hjá, ásamt góðri þjónustu á Flúðum
sem er aðeins í um 6 km frá. Verð 11,6
millj.
Stakkholt rétt við
Reykholt ( suðurlandi )
Fallegt 5100 fm eignarland. Búið er að
borga fyrir kalt og heit vatn sem komið er
að lóðarmörkum. Byggja má gott
sumarhús á lóðinni. Sutt í þjónustu í
Reykholti. Rétt um klukkutíma akstur frá
Reykjavík. Verð 850 þ.
Hraunborgir -
vandaður- rúmgóður- töluverð gróðursetn-
ing - með öllum búnaði og húsgögnum Bú-
staðurinn er að mestu leyti tilbúinn með
vandaðri eldhúsinnréttingu, vönduðu park-
eti á hæðinni og allur klæddur að innan.
Tvö svefnherbergi en að auki 25 fm rúm-
gott svefnloft. Vandaður búnaður og hús-
gögn fylgja með í kaupunum. Verð 9.7 millj
Fyrirtæki
Hársnyrtistofa í fullum rekstri í
Mosfellsbæ fyrir 800 þús kr.
Hér er einstakt tækifæri til að hefja rekstur
eigin hársnyrtistofu. Núverandi eigandi er
reiðubúinn til að kynna nýjan kaupanda fyr-
ir viðskiptavinum sínum. Stofan er á vin-
sælum stað með góðan og vaxandi hóp
viðskiptavina. Afar notaleg stofa með inn-
réttingum ásamt öllum tækjum og tólum
fyrir langt innan við kostnaðarverð.
Lager er seldur á kostnaðarverði, - ca 150-
200 þús kr Upplýsingar gefur Valdimar Jó-
hannesson 897 2514Verð 800.000 kr
EIGNIR VIKUNNAR
Nýtt - Suðurhólar. Snyrtileg 103 fm
íbúð í viðhaldslitlu fjölbýli. íbúðin er
björt 3ja herbergja á annari hæð í enda íbúð með sér
inngangi af svölum. Eign í góðu ásigkomulagi. Tvö
Rúmgóð herbergi, stofa björt og falleg með parketi á
gólfi. Eldhús gott með góðum borðkrók. þvottaað-
staða innan íbúðar og yfirbyggðar svalir. Blokkin er
klædd að utan og sameign ný tekin í gegn Laus
fljótlega Verð 17,4 milj
Hulduland
Mjög björt og vel skipulögð 120 fm 5 herbergja
íbúð á þessum frábæra stað í Fossvogi. Stór
stofa með útgangi á góðar suðursvalir með miklu
útsýni. Parket og flísar á gólfum. Þvottaherbergi
innan íbúðar. Húsið er í góðu viðhaldi. Garður og
allt umhverfi kringum húsið til mikillar
fyrirmyndar. Eignin er laus við kaupsamning.
Verð 27,4 millj.
103 Reykjavík: Góð eign með útleigumöguleika
Háaleitisbraut: Einbýlishús með bílskúr sem breytt hefur verið í herbergi.
Húsið er á tveimur hæð-
um. Komið er inn í flísa-
lagða forstofu, þar inni
af er flísalagt gestasal-
erni. Í eldhúsinu er inn-
rétting af eldri gerðinni,
flísar á gólfi og á milli
skápa. Gott búr. Stofa og
borðstofa eru parkett-
lagðar. Þrjú svefnher-
bergi, öll með parketti
og í tveimur þeirra góðir
skápar. Í baðherbergi er
baðkar og sturta, þar er
allt flísalagt í hólf og gólf.
Af svefnherbergisgangin-
um er gengið út á svalir.
Í kjallaranum er þvotta-
hús og tvær geymslur.
Kjallarinn hefur nýlega
verið tekinn í gegn, þar
eru átta flísalögð herbergi sem öll eru í útleigu, tvö
baðherbergi, setustofa og eldhús.
Annað: Gróinn garður í mikilli rækt og góð bílastæði eru við húsið.
Verð: 74 milljónir Fermetrar: 291,1 Fasteignasala: 101 Reykjavík
101 Reykjavík: Snyrtileg íbúð og mikið endurnýjuð
Barónsstígur: Hæð og ris með sérinngangi.
Lýsing: Komið er inn í for-
stofu með fatahengi, flísar
eru á gólfi og teppalagður
stigi upp í risið. Hol er park-
ettlagt, einnig borðstofa og
stofa sem er rúmgóð með
gluggum á tvo vegu. Eld-
húsið er með nýlegri eikar-
innréttingu, flísum milli
skápa og parketti á gólfi.
Baðherbergið er stórt, flísa-
lagt í hólf og gólf, með bað-
keri og sturtuklefa, innrétt-
ingu við vask og tengi fyrir
þvottavél. Sjónvarpshol
með parketti á gólfi og
góðum súðargeymslum.
Stórt parkettlagt hjónaher-
bergi með skápum og fata-
slá og tvö herbergi með
skápum og súðargeymsl-
um.
Úti: Sameiginlegur garður. Húsið stendur á eignarlóð.
Annað: 22,1 fermetra bílskúr með rafmagni og hita fylgir. Eignin er laus til afhendingar strax.
Fasteignasala: 101 Reykjavík. Fermetrar: 140,3. Verð: 28,9 milljónir.
Við húsið er fallegur garður.
Sérbílastæði fylgir íbúðinni sem og bílskúr.