Fréttablaðið - 29.08.2005, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 29.08.2005, Blaðsíða 80
24 29. ágúst 2005 MÁNUDAGUR Þegar þetta er skrifað eru krakk- arnir farnir út. Um að gera að leyfa þeim að hlaupa syk- urinn úr sí- steminu ut- andyra frek- ar en inni. Fjögurra ára afmæli geta verið skemmtileg. Þá eru krakk- arnir yfirleitt orðnir nógu gamlir til þess að hafa gaman af þessu en ekki orðnir svo gamlir að þeir kunni að vera með stæla og leið- indi, gleðin er ennþá raunveru- leg og ómenguð. Í þessu afmæli var bökuð Bósa Ljósár-skúffukaka, óspart sett af eitruðum matarlit í glassúrkremið það. Svo var góm- sæt Rice Crispies-rjómaperu- jarðarberjasvampbotnskaka. Sú féll ekki síður vel í kramið hjá mér. Nýbakaðar bollur með tún- fisks- og rækjusalati, rjóma- havartiosti, ólívukúlur húðaðar með ostadegi, mandarínubátar og vínber og ávaxtasafi með. Ekki að furða að maður sé sadd- ur. Á borðinu dúkur með mynd- um af Mikka og Mínu og Guffa og Plútó og Andrési og André- sínu. Tilheyrandi glös með marg- lituðum rörum og kerti og blöðr- ur og allt það sem við á að éta. Síðustu tveir sólarhringar á heimilinu hafa farið í það eitt að taka til og skreyta og baka og elda og allt það sem á að gera. Svo komu hér sex hressir strákar til að vera í afmælinu, á aldrinum þriggja til sex ára. Þeir fóru auðvitað beint inn í herbergi og tókst að eyðileggja þriggja klukkutíma tiltekt á svona tíu mínútum. Þá var kallað á þá í kaffi og mat þar sem þeir sátu og átu í svona þrjár mínútur af veit- ingunum sem hafa sennilega kostað samanlagt svona tíu klukkutíma vinnu. Gaman í barnaafmælum, sér- staklega fyrir þá sem undirbúa þau. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA ODDUR ÁSTRÁÐSSON ER SADDUR AF RICE CRISPIES-KÖKUÁTI BARNAAFMÆLI M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Meðlimur Aquanet fyrir dóm Vélaði fé út úr heilsunuddara Viltu PSP? × 19 00 ! × × Vi nn in ga r v er ða a fh en di r h já B T Sm ár al in d. K óp av og i. M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S kl úb b. 1 49 k r/ sk ey tið . * A ða lv in ni ng ur e r d re gi n úr ö llu m in ns en du m S M S sk ey tu m Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli 8 5 7 6 4 8 3 5 9 4 1 1 3 2 4 9 6 2 1 8 7 4 5 6 9 8 7 9 5 2 9 3 4 6 7 1 ■ SUDOKU DAGSINS Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálkur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blað- inu á morgun. 7 3 4 9 8 5 2 6 1 6 5 8 4 1 2 7 9 3 9 1 2 6 7 3 4 5 8 3 2 9 7 6 4 8 1 5 8 7 6 3 5 1 9 4 2 1 4 5 2 9 8 3 7 6 5 8 3 1 4 9 6 2 7 4 6 1 8 2 7 5 3 9 2 9 7 5 3 6 1 8 4 Lausn á gátu gærdagsins Déskotans niður- fallið er stíflað aftur! Nú er kom- ið að þér að kippa því í liðinn! Nei, nei og aftur nei, ýldu- fés! Þú getur bara lagað þetta sjálfur! Og eftir á myndirðu kannski tína upp þessar ruslbókmenntir sem liggja hérna eins og hráviði út um allt? Ruslbókmenntir? Þetta eru sígild verk? „Græna rottan“ „Guli geislinn“ „Rauði hlauparinn“ Úfff! Teiknimynda- syrpur eru fyrir hálfvita! Hvað fjallar ÞESSI um? „Atóm- Arnald“, ver lífi sínu í að berjast við illa DVERGA! Segðu honum að koma! Ég skal búa til kjötfars úr honum með því að pressa honum í gegnum niðurfallið! Og láttu mig NIÐUR! Bitte? Jæja, þá sjáumst við bara seinna, er það ekki Palli? Ha? Eftir sjötta tíma... ... þegar við göng- um eftir sama gangi hvort í sína stofuna, er það ekki? Þú hlærð og slúðrar með þín- um vinum, meðan ég stend hjá og vona örvæntingafull að einhver strákur taki eftir mér. Helst tónlistarmaður með sítt ljóst hár... Já, við sjáumst þegar við sjáumst. Flugskeytum skot- ið. Ekki tilkynnt um neinn skaða. Komið að mér? Heldurðu að það séu hárin af hausnum mér sem eru að stífla það? Jæja, hver vinnur „Krúttkeppnina“? Mjási vinnur örugglega keppnina um „krúttlegasta kartöflunefið“. ... og Lalli vinnur keppnina „krúttlegasta brosið með andfýlu sem myndi hræða skunk“. Ég get þætt mig við það. Þú verður. Gangi ykkur vel. Krakkar, verið alveg kyrr hérna fyrir framan á meðan ég fer inn og finn sokkana hennar Sollu. Allt í lagi. Fannstu sokkana mína, mamma? Ég held það. En fyrst þurfum við að flokka aðeins...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.