Fréttablaðið - 29.08.2005, Page 81

Fréttablaðið - 29.08.2005, Page 81
25MÁNUDAGUR 29. ágúst 2005 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 AÐALLISTINN - ALLAR BÆKUR Dönsk-ísl./ísl.-dönsk orðabók ORÐABÓKAÚTGÁFAN Ísl.- dönsk/dönsk-ísl. vasaorðab. HALLDÓRA JÓNSDÓTTIR Grafarþögn - kilja ARNALDUR INDRIÐASON Ensk-íslensk/íslensk-ensk orðab. ORÐABÓKAÚTGÁFAN Dönsk-íslensk skólaorðabók HALLDÓRA JÓNSDÓTTIR Móðir í hjáverkum - kilja ALLISON PEARSON Bóksalinn í Kabúl - kilja ÅSNE SEIERSTAD Sjálfstætt fólk - kilja HALLDÓR LAXNESS Spænsk-ísl./ísl.-spænsk orðab. ORÐABÓKAÚTGÁFAN Gamla góða Kaupmannahöfn GUÐLAUGUR ARASON LISTINN ER GERÐUR ÚT FRÁ SÖLU DAGANA 17.08.05 - 23.08.05 Í BÓKABÚÐUM MÁLS OG MENNING- AR, EYMUNDSSON OG PENNANUM. [ BÆKUR ] MEST SELDU BÆKURNAR Upplýsingar í síma: 561 5620 Vornámskeið hefst 30. apríl Kennsla hefst 12. September Upplýsingar í síma 5615620 frá kl.14-18 www.ballett.is Angelina Jolie hefur haft nóg á sinni könnu að undanförnu. Hún ættleiddi nýlega stúlku frá Eþíópíu en hefur varist allra frétta um sig og Brad Pitt. Nú hafa sérfræðingar á Englandi talið sig greina breyt- ingu á vaxtarlagi Jolie. Þeir segja að hún sé óðum að feta í fótspor Lindsay Lohan og Nicole Richie og sé farin að grennast ótæpilega. Það ætti að vera áhyggjuefni fyrir Jolie sem hingað til hefur verið þekkt fyrir föngulegar línur. Breskir sérfræðingar segja að hún hafi grennst ótæpilega í andlitinu, handleggir og fótleggir séu fitu- lausir og svo mætti lengi telja. Sápuóperan er hafin hjá Hilton fjölskyldunni. Samkvæmt fréttum News of the World þá hefur Paris Hilton slitið trúlofun sinni og nafna síns, Latsis. Ástæðan: Latsis hafði ekki fyrir því að tilkynna foreldr- um sínum um brúðkaupið. Það komst upp um þessi „mistök“ þeg- ar Hilton - erfinginn hélt trúlofun- arveislu og aðeins annar hlutinn af tengdafjölskyldunni kom, Hilton hjónin. Faðir Latsis, skipakóngurinn Grigoris Kasidokostas, hefur lýst yfir andúð sinni á tilhöguninni og ætlar ekki að gefa syni sínum leyfi til þess að ganga í hjónaband með Hilton. Honum finnst sonur sinn vera of ungur. Að sögn sjónarvotta sem News of the World vitna til þá snérist trú- lofunarveislan upp í verulega vandræðalegt augnablik. Þá er hinni grísku tengdafjölskyldu ekk- ert alltof vel við Hilton. Þegar hún kom í heimsókn fékk sjónvarps- stjarnan heilt spurningarflóð yfir sig um menningu og listir. Það hef- ur hún víst ekki kynnt sér of vel. ■ Er Jolie a› grennast of miki›? ANGELINA JOLIE Er þessa dagana að taka upp The Good Sheperd í leikstjórn Robert De Niro þar sem hún leikur á móti honum og Matt Damon. Hún er nú sögð hafa grennst ótæpilega. Brú›kaupi Paris og Paris fresta› HJÓNALEYSIN Paris og Paris komu saman á Live 8 tónleikana. Nú er víst allt í uppnámi eftir að fjölskylda drengsins hefur lýst sig andvíga ráðahagnum og Latsis hafði víst einnig gleymt að segja þeim frá giftingunni.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.