Fréttablaðið - 29.08.2005, Síða 83

Fréttablaðið - 29.08.2005, Síða 83
Kórskóli Kvennakórs Reykjavíkur Kórskólinn er ætlaður konum sem hafa litla eða enga reynslu af söng eða nótnalestri. Kennt er á miðvikudögum frá kl. 18:00 til 19:30 og hefst kennsla 7. september. Innritun í síma 896-6468 eftir kl. 16:00. Æfinga- og kennsluaðstaða er í Fjöltækniskóla Íslands við Háteigsveg. Kennari er Sigrún Þorgeirsdóttir. STÓRA SVIÐ KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren Lau 3/9 kl 14, Su 4/9 kl 14, Su 11/9 kl 14 EYJÓLFUR KRISTJÁNSSON Stórtónleikar Fö 2/9 kl 20 - UPPSELT Fö 2/9 kl 22:30 - UPPSELT KYNNING LEIKÁRSINS Leikur, söngur, dans og léttar veigar Su 11/9 kl 20 Opið hús og allir velkomnir NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN REYKJAVIK DANCE FESTIVAL Nútímadanshátíð 1.-4. September Fi 1/9 kl 20 Játningar minnisleysingjans, IM PANZER, Postcards from home Fö 2/9 kl 20 Crystall, Wake up hate Lau 3/9 kl 15 og 17 Videoverk í Regnboganum Su 4/9 kl 14 Heima er best-barnasýning kr. 800 Kl 20 Who is the horse, Love story kl 20 Almennt miðaverð kr 2000 Passi á allar sýningarnar kr 4000 ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Lau 3/9 kl 20, Fi 8/9 kl. 20, Fö 9/9 kl 20, Lau 10/9 kl 20, Su 11/9 kl 20, Fi 15/9 kl. 20 Miðasölusími 568 8000 midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudag Endurnýjun áskriftarkorta er hafin! Sala nýrra áskriftarkorta hefst laugardaginn 3. september - Það borgar sig að vera áskrifandi Sögusagnir hafa verið uppi um að Coutney Love sé með með barn leikarans Steve Coogan undir belti. Nú hafa þau bæði opinberlega neit- að þessum sögusögnum og neita því einnig að hafa átt í ástarsam- bandi. „Hún staðfestir að þau Steve séu góðir vinir og hafi hist nokkrum sinnum í Los Angeles,“ sagði í yfirlýsingu frá Love. Tals- kona fyrir Coogan hafði þessi orð að segja um barnasöguna: „Þetta er kjaftæði,“ og neitaði að hafa fleiri orð um málið. Sagan var fyrst sögð í News of the World á dögunum og var þá vitnað í Love þar sem hún sagðist ganga með barn Steve. Blaðið The Sun hafði síðan gagnrýnt fréttina og sagði leikarann vera „furðu lost- inn“ á þessari „fáránlegu“ sögu. ■ David Hesterbey var nýlega handtekinn í Santa Barbara, Kali- forníu, fyrir að fara inn á heimili leikkonunnar Jennifer Aniston í Malibu á fimmtudaginn. Tveir af starfsmönnum Ani- ston sáu Hesterbey ganga inn í húsið og sagðist hann þá vera að „leita að Jennifer.“ Hann er nú í haldi lögreglunnar. Að sögn yfir- valda reyndu starfsmenn leikkon- unnar að nálgast manninn sem þá hljóp yfir girðingu í átt að strönd- inni þar sem hann var að lokum handtekinn. Talið er að útidyrnar hjá Ani- ston hafi verið ólæstar og þannig hafi Hesterbey komist inn. Ekki er vitað hvort Aniston var heima við þegar þetta gerðist. Það virðist greinilega ekki ætla af Aniston að ganga því eins og allir vita er hún nýskilin við eigin- mann sinn Brad Pitt og verður gengið frá skilnaðinum þann 2. október næstkomandi. ■ ANGELINA JOLIE Jackie Stallone vill að Angelina Jolie leiki sig í mynd byggðri á ævi sinni. Miklu fallegri en Jolie Jackie Stallone, móðir hasar- myndahetjunnar fyrrverandi Sylvester Stallone, vill að hin íðil- fagra leikkona Angelina Jolie leiki sig ef einhvern tímann verði gerð mynd um ævi sína. Jackie, sem er 82 ára, segist einnig líta betur út en Jolie þrátt fyrir aldursmuninn. „Það myndi henta vel fyrir hana að leika mig. Við erum svipaðar í útliti þó svo að ég sé miklu fallegri,“ sagði Jackie. ■ JACK WHITE Rokkarinn er að íhuga að semja lag fyrir Coca Cola. Coca Cola vill White Rokkarinn Jack White, úr dúettn- um The White Stripes, íhugar um þessar mundir að semja lag fyrir Coca Cola-gosdrykkjaframleið- andann. Framleiðendurnir eru að leita eftir álíka vinsælu lagi og I’d Like to Buy the World a Coke frá átt- unda áratugnum til að nota í aug- lýsingum sínum og telja að White sé rétti maðurinn í verkið. The White Stripes hefur áður verið beðin um að leika í auglýsingu fyrir fataframleiðandann Gap en hafnaði því. ■ Enginn lítill Coogan COURTNEY LOVE Nýlega var hún sögð ófrísk eftir Steve Coogan en neitar því staðfastlega. JENNIFER ANISTON Grey litla Jennifer á ekki sjö dagana sæla. Ekki er nóg með að hún standi í skilnaði og fyrrverandi eiginmaður sé slefandi utan í Angelinu Jolie heldur ruddist nýlega ókunnugur maður inn á heimili hennar. Óbo›inn gestur hjá Aniston
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.