Fréttablaðið - 26.09.2005, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 26.09.2005, Blaðsíða 78
SPURNING VIKUNNAR á fasteignavef Visis 48% Nei Já SPURNING SÍÐUSTU VIKU: Er mikil umferð við húsið þitt? 52% Finnst þér mikilvægt að hafa svalir á húsinu þínu? DRAUMAHÚSIÐ MITT SIGURÐUR SIGURJÓNSSON LEIKARI Hefur menningarlegt gildiFramhaldsskólinn á Laug-um var stofnaður árið1988 þegar Héraðskólinn og Húsmæðraskóli Þing- eyinga sameinuðust. Al- þýðuskóli Þingeyinga var fyrsti skólinn á Laugum en hann hóf göngu sína árið 1925. Jóhann Krist- jánsson húsagerðarmeist- ari lagði lokahönd á hönnun skólahússins sem hýsti Alþýðuskólann. Í gamla skólahúsinu eru skrifstofur Framhaldsskólans á Laugum, kennslustofur, bókasafn, vinnuað- staða kennara og nemenda, tölvuver, heimavist, mötuneyti, þvottahús og elsta innisundlaug landsins. Skólinn og heimavistin er starfrækt í sex öðr- um húsum. Þau eru Dvergasteinn, Álfasteinn, Tröllasteinn, Fjall, Þróttó og Íþróttahús sem er með nýrri sundlaug sem vígð var síðasta sumar. Húsin hafa verið byggð smám saman frá upphafi skólahalds á Laugum eftir því sem þörf hefur verið á. Þau eru öll í burstabæjarstíl nema íþróttahúsið og er heildarsvipurinn mjög fallegur. Skólameistari Framhaldsskólans á Laugum er Valgerður Gunnarsdóttir. FRAMHALDSSKÓLINN Á LAUGUM ? Verðið sígur Íbúðaverð á höfuðborgar- svæðinu hefur aðeins lækkað undanfarnar vikur. Lítilsháttar lækkun varð á íbúða- verði á höfuðborgarsvæðisinu milli mánaðanna júlí og ágúst, eða 0.6% . Það er í fyrsta skipti sem sú þróun á sér stað frá því verðið fór á flug fyrir ári í kjölfar breyt- inga á lánamarkaðinum. Íbúðaverðið hefur hækkað um rúm 40% á einu ári en á síðustu mánuðum hefur heldur dregið úr hækkunum og nú virðast áhrif þeirra að fjara út. Greining Ís- landsbanka spáir þó enn hækkun- um fram á næsta ár og telur lækkunina nú aðeins vera hik en ekki upphaf lækkunarhrinu. ■ „Þjóðleikhúsið er tvímælalaust mitt uppáhaldshús. Það segi ég bæði sem starfsmaður og neytandi,“ segir Siggi Sigurjóns. „Þjóð- leikhúsið er með þykka og mikla sögu sem stofnun sem hefur ótvírætt gildi fyrir íslenska menningu. Reyndar er saga hússins sem byggingar mun lengri því það liðu 25 ár frá því fyrstu teikn- ingar voru gerðar þar til húsið var vígt og 21 ár leið frá fyrstu skóflustungu þar til húsið var tilbúið til notkunar. Þetta var stór biti fyrir litla þjóð og stríðið setti líka strik í reikninginn því Þjóðleikhúsið var hernumið meðan það var í byggingu og þar voru geymd ýmis hergögn breska hersins,“ segir Siggi. „Arkitektinum Guðjóni Samúelssyni, húsameistara ríksisins hefur tekist vel upp þegar hann teiknaði Þjóðleikhúsið því það er að mörgu leyti mjög vel heppnað og glæsilegt, að minnsta kosti sá hluti þess sem snýr útávið og að áhorfendum. Aðstaða okkar verkamannanna er kannski ekki öll eins og best verður á kosið en það stendur allt til bóta,“ segir Siggi og bætir því við að Þjóðleik- húsið sé og verði hans hús. Sigurður Sigurjónsson leikari SELDAR EIGNIR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU* *Þinglýstir kaupsamningar, heimild Fasteignamat ríkisisins. 300 250 200 150 100 50 0 FJÖLDI 26/8- 1/9 195 19/8- 25/7 193 2/9- 8/9 212 9/9- 16/9 204 5/8- 11/8 173 12/8- 18/8 136 M YN D /E LÍ N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.