Fréttablaðið - 26.09.2005, Blaðsíða 84
Í Texas ríkir
hættuástand.
Fellibylurinn
ógurlegi ryð-
ur sér braut
og eirir
engu. Fólk
tekur saman
sínar allra
nauðsynleg-
ustu föggur
og flýr eins og fæt-
ur toga. Íslenska sendiráðið í
Washington gætir hagsmuna ís-
lenskra ríkisborgara og leggur
nótt við dag til að útvega þeim til-
skilin brottfararleyfi og rútu-
miða frá hættusvæðinu og á ör-
uggan stað. Allir reyna að komast
undan.
Það er hreinlega enginn eftir
í Houston í Texas. Nema kannski
íslenski sjónvarpsfréttamaður-
inn sem færði okkur einmitt
þær fréttir alvarlegur í bragði í
fyrrakvöld. Og hinn íslenski
fréttamaðurinn sem flytur frétt-
ir fyrir hina sjónvarpsstöðina.
Alþjóðlegar fréttastöðvar nást
prýðilega hér á Íslandi og þær
eru með sína fréttamenn á
staðnum. Hvað hefur íslenskur
fréttamaður til málanna að
leggja? Sök sér ef hann kynni
skyndihjálp eða regndansa eða
hefði einhverja þá kunnáttu til
að bera sem bægði fellibylnum
frá. En ég skil ekki að bæði ís-
lenska ríkið og íslenskt einka-
fyrirtæki skuli þurfa að senda
fréttamenn og tæknimenn og
förðunarfræðing og skriftu eða
hvað þarf nú annars marga til að
standa að einni svona útsend-
ingu af tómum götunum í Hús-
túni. Hvað geta þeir mögulega
grafið upp fréttnæmt sem stóru
fréttastöðvarnar verða ekki
búnar að segja frá langt á undan
þeim? Er kannski bara svo
óskaplega gaman að vera í lífs-
hættu á launum að það er ekki
hægt að neita ungum og metnað-
argjörnum fréttamönnum um
slíkt tækifæri? Eða eru íslensk-
ir fréttamenn í lífshættu í Texas
bara af því að fréttamenn frá
öðrum löndum eru þar líka í lífs-
hættu? Finnst kannski öllum
bara svona gaman í fellibyl?
24 26. september 2005 MÁNUDAGUR
STUÐ MILLI STRÍÐA
BRYNHILDUR BJÖRNSDÓTTIR ÓTTAST UM ÖRLÖG ÍSLENDINGA Í TEXAS.
Fjör í fellibyl
M
YN
D
: H
EL
G
I S
IG
U
RÐ
SS
O
N
Misþyrmdi manni
með trékylfu
18 ára piltur
þarf að borga
skaðabætur
Eftir Patrick McDonnell
■ PONDUS
■ GELGJAN
■ KJÖLTURAKKAR
■ BARNALÁN
■ PÚ OG PA Eftir SÖB
Eftir Kirkman/Scott
Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Eftir Frode Överli
4 2 9 1 3
9 3 2 8
3 6 4
9 8 1 5 7
1 7 8
2 7 6 5 3
7 2 6
8 5 2 9
3 5 9 6 4
■ SUDOKU DAGSINS
Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver
dálkur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á
bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir
tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða
sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er
nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin
er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi.
Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á
www.sudoku.com.
Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blað-
inu á morgun.
7 5 3 2 8 4 6 1 9
8 9 2 3 1 6 7 5 4
1 4 6 7 5 9 8 3 2
5 8 9 1 6 3 4 2 7
4 2 1 8 9 7 5 6 3
6 3 7 5 4 2 1 9 8
3 6 4 9 7 1 2 8 5
9 1 8 4 2 5 3 7 6
2 7 5 6 3 8 9 4 1
Lausn á gátu gærdagsins
Frábært, hann á að mæta
í vinnuna en „Village
People“ og „Bad Boys“
geta fengið hann
til að sofna ei-
lífðarsvefninum.
Og þá erum
við að tala um
réttlætanleg
forföll!
Settu á play!
Palli, í 117. skipti,
viltu gjöra svo vel
að.... Já, já,
mamma! Ég
skal gera það!
Þú þarft ekki að
segja þetta við mig
svona oft,
ha!
Það er mjög
pirrandi, niður-
lægjand og al-
gjörlega yfir-
þyrmandi.
Fínt,
gerðu
það þá
bara!!
Gera hvað?
Núna er
ég búin að
gleyma því.
Amerískur
rauðbrystingur
Ég get horft á þau
klukkustundum saman.
Úff!
Ahhh! Jæja, þarna
er hann...
*Andvarp!*
Jább.
Hann kallar svo
sannarlega fram
minningar.
Jahá!
En jæja,
aftur í
raunveru-
leikann.
Sumir fá nostalgíutil-
finningu við að horfa
á gamlar myndir..
..við skoðum hins
vegar hreina blettinn
á teppinu.