Fréttablaðið - 26.09.2005, Blaðsíða 87

Fréttablaðið - 26.09.2005, Blaðsíða 87
MÁNUDAGUR 26. september 2005 27 410 4000 | landsbanki.is Launavernd Hvað treysta margir á þig? Ertu búinn að tryggja þér og fjölskyldunni áframhaldandi laun komi til tekjumissis vegna fráfalls, sjúkdóma eða starfsloka vegna aldurs? Skynsemin segir þér hvað er rétt að gera. Ekki hugsa málið – kláraðu það! ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S LB I 28 24 9 0 9/ 20 05 Hilmir Snær Guðnason fer á kost- um sem Charlotte von Mahlsdorf í nýju bandarísku leikriti, sem frumsýnt verður í Iðnó á föstu- daginn kemur. Hann leikur þar að auki 34 önnur hlutverk í einleikn- um, sem heitir Ég er mín eigin kona og er eftir Doug Wright. Leikritið hefur hlotið fjölda verðlauna vestra, þar á meðal bæði Pulitzer-verðlaunin og Tony- verðlaunin sem besta leikrit árs- ins 2004. Leikritið byggir á sann- sögulegum atburðum og er aðal- persónan hin þýska Charlotte von Mahlsdorf, sem fæddist drengur en ákvað að lifa lífi sínu sem kona. Höfundur verksins, Doug Wright, er jafnframt ein af aðal- persónum verksins en alls birtast á sviðinu 35 persónur, allar leikn- ar af Hilmi Snæ. Leikstjóri sýningarinnar er Stefán Baldursson og er þetta fyrsta sýningin sem nýtt leikhús þeirra Stefáns og Hilmis, leikhús- ið Skámáni, stendur fyrir. Þýðandi er Guðni Kolbeinsson, leikmynd gerir Gretar Reynisson, lýsingu hannar Björn Bergsteinn Guðmundsson og búninga gera Dýrleif Ýr Örlygsdóttir og Mar- grét Einarsdóttir. Sýningin er unnin í samvinnu við Menningar- og listastofnun Kormáks og Skjaldar og verður sýnd í Iðnó fram eftir hausti. Ég er mín eigin kona HILMIR SNÆR Leikur Charlotte von Mahlsdorf í einleiknum Ég er mín eigin kona, sem frumsýndur verður í Iðnó á föstudagskvöld. ■ ■ TÓNLEIKAR  20.00 Ítalski harmonikuleikarinn Renzo Ruggieri heldur tónleika í Salnum í Kópavogi ásamt Eyþóri Gunnarssyni, Róbert Þórhallssyni og Erik Ovick. ■ ■ FYRIRLESTRAR  12.30 Hrafnkell Sigurðsson mynd- listarmaður flytur fyrirlestur um eigin verk í Listaháskólanum í Laugarnesi, stofu 024.  17.15 Doktor Leó Kristjánsson, jarðeðlisfræðingur á Jarðvísinda- stofnun Háskólans, flytja erindi sem hann nefnir "Silfurberg, raunvísindi og Albert Einstein" á fræðslfundi Hins íslenska náttúrufræðifélags í Öskju. ■ ■ SAMKOMUR  20.00 Á evrópska tungumáladag- inn verður ljóðakvöld í Alþjóðahús- inu á 1. hæð. Yfirskriftin er "Uppá- halds ljóðið mitt". Öllum er velkomið að flytja ljóð á hvaða tungumáli sem er og segja frá því. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 23 24 25 26 27 28 29 Mánudagur SEPTEMBER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.