Fréttablaðið - 01.10.2005, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 01.10.2005, Blaðsíða 8
8 1. október 2005 LAUGARDAGUR Friðaráætlun í Alsír: fiorri íbúa samflykkti ALSÍR, AP Yfirgnæfandi meirihluti Alsíringa samþykkti í kosning- um í gær friðaráætlun en í henni er meðal annars kveðið á um að heittrúaðir múslimar sem stóðu fyrir uppreisninni sem hófst árið 1992 verði ekki sóttir til saka. Af átján milljónum kjörbærra manna kusu 80 prósent og greiddu 97 prósent þeirra at- kvæði með áætluninni. Abdelaziz Bouteflika Alsírfor- seti telur að áætlunin muni hjálpa til við að græða sárin eft- ir meira en áratug ofbeldis í landinu. Áætlað er að um 150 þúsund manns hafi látið lífið í þessum óeirðum. ■ ELDARNIR EIRA ENGU Miklir skógareldar hafa geisað í sunnanverðri Kaliforníu og reyna nú hundruð slökkviliðsmanna að koma í veg fyrir að eldurinn læsi sig í byggingar í Los Angeles. Mörg hundruð manns hafa orðið að flýja heimili sín og hefur eldurinn valdið stórskemmdum. Enginn hefur látist af völdum eldanna en slökkviliðsmenn segja ástandið alvarlegt og að illa gangi að ráða niðurlögum eldsins. Í gær bundu þeir þó vonir við að lækkandi lofthiti drægi úr útbreiðslunni. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Hrollvekjandi spenna 3. sæti Skáldverk Penninn Eymundsson og Bókabú›ir MM 21. – 27. sept. Ungur Svíi finnst myrtur á hótelherbergi í London. Skömmu síðar á svipað morð sér stað í Gautaborg. Blóðug fótspor á seinni morðstaðnum benda til að þar hafi verið stiginn óhugnanlegur dans. Grípandi, kraftmikil og spennandi saga sem veitir um leið einstaka innsýn í myrkan heim sem fáir þekkja. „Jafnvel á heitum júlídegi rennur manni kalt vatn milli skinns og hörunds við að lesa Dansað við engil.“ - Hufvudstadsbladet Kilja á góðu verði 1.799 kr. Vélhjólamenn álykta: Vilja úrbætur á regluger›um Vélhjólaíþróttaklúbburinn skorar á samgönguráðuneytið og við- skiptaráðuneytið að endurskoða reglugerðir sem tengjast torfæru- vélhjólaíþróttinni. Til að mynda segja klúbbmeðlimir að vafi leiki á um tryggingavernd torfæru- hjólafólks. Einnig var skorað á Umferðar- stofu og Umferðarráð að ganga til samstarfs við vélhjólaíþróttafélög- in um aukna fræðslu og þjónustu við vélhjólafólk og jafnframt var skorað á eigendur hjóla að virða gildandi lög um notkun þeirra og aka aldrei utan vega. - grs GUNNAR SVAVARSSON BÆJARFULLTRÚI Hlynntur hugmyndum um að flytja þjóð- skrá til Ísafjarðar. Flutningur þjóðskrár: Hafnfir›ingur vill fljó›skrá vestur ÞJÓÐSKRÁ Gunnar Svavarsson, for- seti bæjarstjórnar í Hafnarfirði, hefur lýst yfir stuðningi við hug- myndir Halldórs Halldórssonar, bæjarstjóra á Ísafirði, um að fá starfsemi þjóðskrár flutta til Ísa- fjarðar. „Þessi hugmynd þarf að fá sterkan stuðning frá fleirum en landsbyggðarfólki,“ segir Gunnar. Hann segir þetta vera verkefni sem henti vel þar vestra. „Það má ekki gleyma því heildarmarkmiði að styrkja byggð í landinu, stuðn- ingur við Ísfirðinga er auðsóttur,“ segir Gunnar. - saj Á KJÖRSTAÐ Stúlka setur atkvæði móður sinnar í kjörkassa í Algeirsborg. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A P 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.