Fréttablaðið - 01.10.2005, Qupperneq 42
14
SMÁAUGLÝSINGAR
1. október 2005 LAUGARDAGUR
Glæný lúxus 2 herb., 101. M/húsg.,
rafm. hita, tækjum, 32” LCD, DVD, Stöð
2 (stóri pakkinn) og margt fleira. Leigist
til maí 2006. Sími 864 5719.
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulist-
inn.is eða hafðu samb. við okkur í s.
511 1600.
Falleg og björt þriggja herbergja kjall-
araíbúð til leigu á rólegum stað. 5 mín.
gangur í Háskólann. Leiga 90 þús. á
mán. Áhugasamir sendið tölvupóst á
bjartur@visindi.is
Snyrtilega 90 fm penthouse-íbúð til
leigu í vesturbænum, leigist með öllu
innbúi. Íbúðin er laus frá áramótum.
Uppl. í s. 552 7573 & 899 7578.
Stúdíóíbúð til leigu í Vesturbæ Kópa-
vogs frá 1. okt. Upplýsingar í síma 696
7898.
Luxus studio apartment in yhe center
40 m2 fully equipped. From 1/10 ‘05 -
1/06 ‘06. Info 693 0983.
Herb. til leigu á svæði 109 20 þ. á mán.
Uppl. í s. 587 7675 & 691 8006.
Til leigu 2ja herb. íbúð í 104, nýstand-
sett, leiga 70.000 á mán. með rafmagni
og hita, laus 1. okt. Reyklaus. Uppl. í
síma 821 6300.
2ja herb. íbúð á svæði 104 til leigu, laus
strax. 69.000 með hita, rafmagni og
hússjóði. Uppl. í s. 862 4794 eftir kl. 17
og allan daginn um helgar.
Óska eftir reyklausum kvk meðleigj-
anda, er í vesturbæ Kóp. Uppl. í s. 863
0379, Sigrún.
3 herb. falleg íbúð, gott útsýni. Leigist í
2 ár. Uppl. í síma 661 8756.
Til leigu stór 5 herbergja íbúð með bíl-
skúr nálægt H.Í. Aðeins reglusamir
koma til greina. Uppl. í s. 867 3460.
3ja herbergja íbúð í Bökkunum. Laus
eftir 18. okt. Leiga 80 þús. á mán. S.
867 7519.
Til leigu í Kóp. 1 Herb. eldhús og bað,
með ísskáp, þvottav., rafm. + hiti. S. 863
0415.
Stúdíó, Fossvogur. Ca 30 fm, öll aðstaða
til staðar. Meðmæli. S. 557 5058 & 866
4754.
Reyklaus og reglusamur
Óska eftir 2. – 3. herb. íbúð í 101 eða
105. Reyklaus Skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. S: 894 3927.
Húsasmíðameistari óskar eftir íbúð á
höfuðb.svæðinu, helst með bílskúr. S.
899 4958.
Smiður utan af landi óskar eftir her-
bergi eða einstaklingsíbúð í Hafnarf.
eða nágrenni. Reglusemi og skilvísar
greiðslur. S. 864 1504.
Ungt, reyklaust og reglusamt par, í námi
í Rvk., óskar eftir snyrtilegri íbúð frá og
með áramótum. Greiðslur í gegnum
greiðsluþjónustu. Sími 696 5041 Einar.
Mosfellsbær. Vantar 3-4 herb. íbúð á
leigu sem fyrst. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 898 7309
Elín. Eftir kl. 16.00.
SOS-Áríðandi-SOS
Herbergi eða stúdíóíbúð óskast strax.
Uppl. í s. 663 8397.
Jörðin Austurkot Vantsleysisströnd til
sölu ásamt útihúsum. Í íbúðarh. eru 2
íbúðir. S. 869 5212.
Til sölu sérhannað rúmlega fokhelt
vandað heilsárs bjálkahús, á einstak-
lega fallegum og rómatískum stað í
Borgarfirðinum. Einnig möguleiki á
kaupum á lóð hliðina. Aðeins 45 mín.
frá Rvk. Uppl. í s. 892 1524.
Frístundarhús/sumarbústaðir. Ósam-
ansettir norskir sumarbústaðir til
sölu. Byggingarefnispakkar með öllu
utan og innan fylgir, margar stærðir.
Uppl. í s. 487 1371 & 893 2990.
Til sölu nokkrar góðar sumarbústaða-
lóðir á góðum stað í Grímsnesi. S. 661
1121.
Sumarbústaðalóðir til sölu. www.hrifu-
nes.is eða uppl. í s. 487 1371 & 893
2990.
Til leigu 70 fm skrifstofu/verslunarhús-
næði að Kirkjulundi 17, Garðabæ. Upp-
lýsingar í síma 893 5061.
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð-
ir á brettum. Starfað í 18 ár. S. 567
4046 & 892 2074. Sækjum og sendum
búslóðirnar.
Tökum í geymslu tjaldvagna og fellihýsi.
Óupphitað húsnæði rétt við Stokkseyri.
S. 847 3443 & 848 3172.
Höfum örfá laus pláss fyrir fellihýsi og
tjaldavagna, eldri pantanir dottnar út.
Jötunheimar, geymsluhúsnæði. S. 695
3067.
Gistiheimili Halldóru Hvidovre/Köben
Ódýr og góð gisting. www.gistiheimil-
id.dk 0045 24609552
Hrói Höttur Hafnarfj.
Óskum eftir starfsfólki í veitingasal.
Vaktavinna og hlutastörf. Æskilegur ald-
ur 20-35. Uppl. á staðnum, Hjallahraun
13 í Hfj., og í s. 565 2525.
Vilt þú vinna heima og byggja upp vax-
andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10
klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar-
fræðingur, sími 861 4019 www.Hall-
doraBjarna.is
Óskum eftir verkamönnum í smíða-
vinnu. Góð laun í boði og mikil vinna
framunda. Uppl. í síma 896 1305 & 894
6115.
Viltu vinna með skemmti-
legu fólki?
Kringlukránna vantar fólk til þjónustu-
starfa. Um er að ræða fullt starf og
hlutastarf. Lágmarksaldur er 18 ár. Um-
sóknir á staðnum og á www.kringlukra-
in.is
Pizzabakari og aðstoðar-
kokk
Okkur vantar hressan, duglegan og já-
kvæðan starfsmann í eldhús. Lágmar-
skaldur 18 ára. Umsóknir á staðnum og
á www.kringlukrain.is
Langar þig í skemmtilegt starf og góðar
tekjur. Viltu komast að heiman kvöld og
kvöld. og ert aldrinum 20-65 ára. Við að
leita að þér til að selja hinn glæsilega
Charlott’ undirfatnað á konukvöldum.
Litlar og stórar stærðir. Frábær sölutími.
Mjög góðir tekjumöguleikar og sveigj-
anlegur vinnutími. Mjög lítill byrjunar-
kostnaður. www.charlott.fr. og
charlott.is Uppl í síma 568 2770 eða
sendu fyrirspurn með símanúmeri á
charlott@simnet.is
Ræstingaþjónustan sf óskar eftir starfs-
fólki til ræstingastarfa á höfuðborgar-
svæðinu í 50-100% störf á daginn.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma
587 3111, virka daga milli kl. 9 og 12.
Rekkverk óskar eftir vönum járniðnað-
armanni til starfa strax. Uppl. í s. 565
3232 og 892 3231.
Starfsfólk óskast í kvöld, nætur og helg-
arræstingar. Upplýsingar í síma 892
8454 eða bontaekni@simnet.is
Traust heildsala í Reykjavík óskar eftir
framtíðarstarfsmanni á lager. Stundvísi
og reglusemi skilyrði. Ekki yngri en 20.
Helst reyklaus. Áhugasamir skili inn
umsóknum til Fréttablaðsins merkt
“lager5” fyrir 7. okt.
Laghentur maður óskast
Viljum ráða laghentan mann í ýmiss til-
fallandi störf. Bílpróf skilyrði. Vélvík ehf,
Höfðabakka 1, Rvk. Sími 587 9960.
Starfsmaður óskast nú þegar í hjól-
barðadeild Bræðranna Ormsson, Lág-
múla 9. Uppl. í síma 530 2846 og 899
2844
Dagvinna! Starfsfólk óskast í sal á kaffi-
hús í miðbænum á daginn. Upplýsing-
ar í síma 696 3910.
Starfskraftur óskast til afgreiðslu í bak-
aríi. Vinnutími annan daginn 7-13 og
hinn daginn frá 13-18 og önnur hver
helgi. Upplýsingar s. 863 3567 & 554
3560.
Háseta vantar
Háseta vantar á línubátinn Sigurvon.
Uppl. í síma 863 9357.
Röskur aðstoðarmaður/kona óskast í
mötuneyti í Garðabæ þar sem ríkir
mjög góður starfsandi. Við mötuneytið
vinna 2 aðrir starfsmenn í hlutastarfi,
þar á meðal er matreislumeistari. Um
er að ræða skemmtilegt starf alla virka
daga frá kl. 12.30 til 16.30. Áhugasamir
hringi í síma 897 1210.
Lærlingur
Húsasmíðameistari óskar eftir að ráða
lærling í húsasmíði. Uppl. í s. 698 2261.
Hársnyrtinemi
óskast á Hárkúnst Austurströnd 12 Sel-
tjarnarnesi. Uppl. í s. 551 3314 & 861
2981.
Byggingarfyrirtæki óskar eftir að ráða
sem fyrst 1-2 húsasmiði eða starfs-
menn vana byggingarvinnu. Nemi kem-
ur til greina. Möguleiki er að fá íbúð
leigða hjá fyrirtækinu. Uppl. í s. 893
9777.
Starfsmaður á kassa
Óskast til starfa í byggingarvöru verslun
í vesturbænum. Unnið er á vöktum.
Uppl. í s. 660 3048.
Sölumaður
Óskast til starfa í byggingarvöru verslun
í vesturbæ R-vík. Unnið er á vöktum.
Uppl. í s. 660 3048.
Smiðir/mótamenn
Steinval ehf. óskar eftir að ráða smiði
eða mótamenn. Mikil vinna framundan.
Upplýsingar gefur Arnar í s. 696 6931.
Kona óskar eftir vinnu 2-3 kvöld í viku.
Sólbaðsstofur, léttar ræstingar eða upp-
vask á veitingas. eða fleira. Uppl. í s.
848 7185 e. kl. 14, Kolbrún.
Gutti týndist frá Hraunhólum 7 Garða-
bæ. Hann er inniköttur. Er eyrnamerkt-
ur R2223. S. 847 0837 & 588 2103.
Þriðjudaginn 27. sept, þessa mánaðar,
tapaðist stórt ferkantað silfur á hálsmen
á leið frá Glæsibæ að Holtagörðum
(sv.104). Finnandi hafi samband í síma
431 2209, Sesselja.
Viltu kynnast fólki?
Fólk með sömu þarfir og þú er akkurat
núna að að spjalla saman á
einkamal.is. Einfalt og skemmtilegt að
kynnast góðu fólki. Einkamal.is
Einkamál
Tapað - Fundið
Vantar þig starfsfólk?
IntJob útvegar erlend
starfsfólk
Sjáum um allar skráningar til yfir-
valda og ferðatilhögum.
Leggjum áherslu á fagmennsku.
IntJob
sími 517 4530 i
intjob@intjob.is
Atvinna óskast
Áhaldahús
Seltjarnarnesbæjar.
Verkamenn óskast í fjölbreytta
vinnu. Um framtíðarstörf er að
ræða fyrir rétta aðila. Möguleiki á
flokksstjórnun.
Upplýsingar gefur bæjartækni-
fræðingur í síma 595 9180.
Leikskólinn Laugarborg -
ræstingar.
Starfsmaður óskast í ræstingar
sem fyrst.
Upplýsingar gefur leikskóla-
stjóri í síma 553 1325
Pylsuvagninn í
Laugardalnum
Pylsuvagninn í Laugardalnum
óskar eftir þjónustuliprum starfs-
krafti, kvöld og helgar vaktir.
Uppl. í s. 864 9862
energia óskar eftir
Starskröftum í eftirtalin störf:
Vaktstjóra, þjóna/þjónustufólk í
sal, matreiðslumenn/nema og
uppvask. Í boði fyrir rétta aðila eru
bæði 100% störf og hlutastörf.
Upplýsingar í s. 864 6600 &
896 4000 eða senda á
energia@energia.is.
Vífilfell
óskar eftir að ráða starfsmann til
þess að stjórna framleiðsluvélum
fyrirtækisins. Viðkomandi þarf að
geta hafið störf fljótlega.
Umsóknareyðublöð liggja
frammi í afgreiðslunni Stuðla-
hálsi 1. Nánari upplýsingar í
síma 525 2500.
Hellu-og varmalagnir ehf.
óska eftir verkamönnum í hellu-
lagnir og jarðvinnu.Góð laun í
boði. Þarf að geta hafið störf sem
fyrst.
Upplýsingar í síma 892 1882
eða 893 2550.
Loftorka Reykjavík
Óskar eftir verkamönnum til jarð-
vinnuframkvæmda. Heimkeyrsla
og matur í hádeginu.
Upplýsingar í síma 565 0877.
Starfsmaður óskast
Bakarí í Hafnarfirði óskar eftir að
ráða starfsmann í afgreiðslu sem
fyrst.
Uppl. í síma 555 0480. bak-
ari@hn.is Bæjarbakarí í Hafn-
arfirði.
Hvar ert þú að vinna í
haust ?
Okkur vantar gott fólk í störf með
skóla/vinnu. Ef þú ert dug-
leg/duglegur og hefur áhuga á
mjög góðum tekjumöguleikum,
skemmtilegri vinnu og vinnuum-
hverfi þá ert þú sá sem við erum
að leita að.
Áhugasamir sendi póst með
helstu upplýsingum um sig á
hordur@ipf.is
Leikskólinn Ösp, Iðufelli
16, 111 Rvk.
Leikskólinn Ösp óskar eftir deild-
arstjóra, leikskólakennara og leið-
beinendum sem fyrst.
Upplýsingar gefur leikskóla-
stjóri í síma 557 6989 Svan-
hildur.
Öflugur starfsmaður
Flotlagnir ehf. óska eftir að ráða
öflugan starfsmann til framtíða-
starfa. Starfið felst í gólfslípunum
og flotun gólfa. Reynsla æskileg.
Upplýsingar í símum 862 1600
og 896 9604.
Bakaríið hjá Jóa Fel
Bakaríið Jóa Fel Kleppsvegi og
Smáralind óskar eftir starfsfólki í
afgreiðslu í fullt starf. Tvískiptar
vaktir.
Uppl. á fást hjá Lindu í síma
863 7579 eða á staðnum. Bak-
aríið Hjá Jóa Fel, Kleppsvegi
152 og Smáralind.
Sölumaður - Eigandi
Góður og kraftmikill sölumaður,
með tengsl við stærri fyrirtæki og
stofnanir óskast sem fyrst til að
selja góða og auðseljanlega vöru
gegn prósentum. Topp sölutími
framundan. Góð uppgrip. Einnig
er mögulegt að selja allan lager +
fyrirtæki í heilu lagi traustum að-
ila, sem gæti með því skapað sér
sjálfstæðan rekstur, með góðri af-
komu.
Áhugasamir sendi helstu upp-
lýsingar á afgreiðslu Frétta-
blaðsins, Skaftahlíð 24 merkt:
“Gott mál” eða á netfang:
jjjj@simnet.is
Ýmis störf í boði
í fullu starfi í vaktavinnu á Americ-
an Style. Viltu vinna í góðum hópi
af skemmtilegu fólki?
Hentar best fólki 18-40 ára, en all-
ir umsækjendur velkomnir!
Upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri (Herwig) í síma 568 6836,
einnig umsóknir á americans-
tyle.is og á stöðunum.
Vantar þig góða vinnu?
Viltu vinna með skemmtilegu
fólki á Aktu Taktu? Geturðu unnið
fullt starf í vaktavinnu? Ertu dug-
leg/ur og mætir á réttum tíma í
vinnu? Þá ert þú á réttum stað
hjá okkur. Borgum góð laun fyrir
líflegt og skemmtilegt starf. Hent-
ar best fólki 18-40 ára en allir
umsækjendur velkomnir!
Aktu Taktu er á fjórum stöðum á
höfuðborgasvæðinu.
Umsóknir á aktutaktu.is og á
stöðunum. Upplýsingar veitir
starfsmannastjóri (Herwig) í
síma 568 6836.
Atvinna í boði
Gisting
Geymsluhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Sumarbústaðir
Fasteignir
Húsnæði óskast
Akureyri -
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu um það bil 40 fm skrif-
stofuhúsnæði á frábærum stað
með góðu útsýni, við Hafnarstræti
82 (Umferðarmiðstöðin).
Upplýsingar í síma 892 8702.
Húsnæði í boði
Ýmislegt