Fréttablaðið - 01.10.2005, Síða 37
9
SMÁAUGLÝSINGAR
Nissan pickup 1996, þarfnast lagfær-
inga. Verðtilboð óskast. S. 845 1301.
Toyota Carina vel með farin, keyrð 163
þús., ‘97 módel, sannkallaður gullmoli.
Upplýsingar í síma 864 4035 & 868
4925.
Toyota Hilux Doublecab diesel árg. ‘91
verð 140 þús. Pajero stuttur árg. ‘88
verð 70 þús. Hyundai Pony ‘94 verð 50
þús. Uppl. í síma 869 6696.
Til sölu MMC Galant árg. ‘91. Verð 65
þús. Suzuki RMZ 250 4stroke nýskr.
03/’05, eins og nýtt. Ath öll skipti. Uppl.
í síma 899 4923.
Eðalvagn, Sonata ‘97, sjálfsk, ekinn 127
þ. nýsk. verð 300 þ. Uppl. í síma 845
6145.
Gokartbíll
Gokart keppnisbíll til sölu. Uppl. í s. 690
5875.
Chrysler Saratoga árg. ‘91 ek. 150 þús.
Verð 200 þús. Upplýsingar í s. 867 6540
Toyota Touring 4x4 ‘92 skoðaður til
08/’06. Verð 60 þús. Uppl. í s. 699
1589.
L300 4X4, árg. ‘91, uppt. gírkassi, gott
ástand. Verð 190.000. Uppl. í s. 824
8903.
Tveir góðir Sunny ‘93 ek. 199 þ. á 140
þús. og BMW 316 ‘88 ek. 116 þ. á 160
þús. Báðir skoðaðir ‘06 og í besta lagi.
Uppl. í s. 694 8212.
MMC Lancer GLXi Stw 4x4 árg. ‘93 ek-
inn 154 þús. Ný sumar og vetrardekk á
felgum fylgja. Verð 190 þús. Uppl. í s.
848 3757.
VW Golf 1600 árg. ‘94, ek. 130 þús.
Verð 150 þús. Uppl. í s. 896 0399.
Plymouth Voyager 7 manna árg ‘88, vél
3000 ekinn 158 þ. km. ný tímareim,
vatnslás verð 175.000 S. 892 0562,
Heimir.
50% afsláttur!
Sparneytinn og góður Renault Twingo
‘98, ek. 113 þús. Ásett verð 320 þ. til-
boð 150 stgr. Uppl. í s. 820 7166.
Toyota Carina E ‘93 2.0 ssk. góður bíll,
sk. ‘06, uppl. í s. 844 4312.
Verð 160,000. Isuzu árg ‘91, ek. 195 þ.,
33”, nýskoðaður, bensín, ath skipti,
uppl. 892 4559.
199 þús.
Til sölu Toyota Corolla ‘93, sk. ‘06. CD,
nýjar bremsur, ný dekk og nýjir
demparar. Bíll í toppstandi. S. 899
9066.
Til sölu Volvo 740 árg. 1988 skoðaður
‘05 í góðu standi. Verð 75 þús. Sími 552
6125.
WW Polo 1400, ‘96, ekinn 110 þ. 5
dyra. Sumar- og vetrardekk. Kr. 240
þús. stgr. Uppl. í síma 692 3096.
Renault Megane árgerð ‘95, ekinn
137.000 km með bilaða kúplingu. Til-
boð óskast. Uppl. í síma 662 5829.
Mitsubishi Lancer árg. ‘91. Vel með far-
inn og eyðir litlu. vetrard. fylgja og CD.
Sk. ‘06. Verð 110 þ. S. 861 1920.
Til sölu Opel Corsa ‘98, 3 dyra, ek. 142
þús. Ný sumardekk, geislaspilari, ný
skoðaður. Verð 120 þús. Upplýsingar í
síma 669 9322 & 659 0569.
Subaru Legacy station 2.0 árg. ‘92, ek-
inn 216 þús. Sk. ‘06. Bíll í góðu lagi.
Verð 130 þús. S. 899 0319.
Mitsubishi Lancer árgerð 1991. Rauður.
Keyrður 188.000 þús. Nýskoðaður og
mikið endurnýjaður. Verð 130.000 kr. S.
690 7955.
Bens ‘87, silfurlitaður, mikið endurnýj-
aður. Í toppstandi. Uppl. í s. 846 2873.
Toyota Corolla árg. 1992, í góðu
ástandi, ek. 184 þús. Skoðaður ‘06.
Verð 130 þús. Uppl. í s. 698 5166.
Ford Escort árg. 1998 ek. 122.000 km
og Nissan Almera árg. 1996 ek.
144.000 km til sölu. Uppl. í síma 567
0522/863 6828.
Til sölu MMC Pajero ‘92, ek. 308 þús.
Verð 250 þús. Uppl. í s. 894 2072.
Til sölu Fiat Cinquecento árg. ‘97, ek. 77
þús. km. Verð 120 þús. Uppl. í s. 862
6136.
V.W. Polo ‘95 til sölu ekinn 86.000.
Uppl. 824 1052.
Toyota Touring ‘92 mikið endurnýjaður
en þafnast lagfæringa. V. ca. 80 þ. S.
868 4802.
130 þús. stgr. Til sölu Renault Clio ‘97, ný
tímareim, rafgeymir og fl. Uppl. í s. 846
0347.
Dodge Aris sk. ‘06, góður bíll. V. 75 þ.
Cherokee ‘88, bsk., númer inni, bilað aft-
urdrif, annars í lagi. V. 30 þ. S. 581 2286
& 660 2337.
Toyota Carina E árg. ‘97, ek. 213 þús.
Verð 200 þús. Uppl. í síma 845 7566.
Til sölu Nissan Sunny árg. ‘92, 1600 SLX.
Á sama stað til sölu hundabúr. Uppl. í s.
869 7427 & 866 0812.
Nissan Sunny árg. ‘92, 4 dyra, ek. 102
þús. Sjálfsk., rafm. í rúðum, samlæsing.
Verð 170 þús. S. 897 5152.
Golf GL ‘85, 3 dyra, beinsk. ek. 114 þús,
sk. til 8/06, nýtt púst o.fl. Góður bíll sem
þarfnast mjög smávægilegra viðgerða.
Verð 75 þús. Sími 861 1670.
Ódýr ódýr!!
Renault 19 árg. ‘95. Verð 50 þús. S. 690
4207.
VW Polo ‘96 ekinn 120 þ. Nýskoðaður,
hvítur, fallegur bíll. Verð 190 þús. Uppl. í
s. 663 0310.
Nissan Sunny 1600 SLX árg. ‘93, ssk., ek.
125 þús. Mjög gott eintak, vel með far-
inn, CD, nýsk., 3ja dyra. Verðh. 160 þús.
eða tilb. Uppl. í s. 897 8919.
Til sölu Toyota Corolla ‘01, Honda Accord
‘91, MMC Galant ‘93 og MMC Galant
‘94. Uppl. í s. 868 3069.
Toyota Corolla, árg. 1988. Ökufær en
þarfnast lagfæringa. Skoðunarvottorð
liggur frammi. Verð kr. 35.000. Einnig til
sölu 4 Michelin nagladekk á felgum kr.
15.000. Sími 897 6027.
Cherokee Limited árg. ‘89 sk. ‘06 Góður
bíll. Verð ca. 100 þús. Uppl. í s. 695 7138.
Toyota Touring 4x4 árg. ‘92, nýsk. og í
góðu standi. Verð 90 þús. Uppl. í s. 663
7576.
Til sölu Subaru Legacy árg. ‘92, ekinn að-
eins 141 þús. Verð 250 þús. S. 697 9486.
Gullmoli! Saab 96 árg. ‘74. Ótrúlegt ein-
tak í toppstandi! Verð 490 þ. S. 899
6916.
BMW ‘92. Margt nýtt: S/V dekk álf.
Skipti? Sleða, sleðakerru eða bát. S. 899
6221.
Toyota Corolla 1600 árg. ‘93. Álfelgur,
CD. Verð 280 þ. stgr. S. 822 1216.
Til sölu góður og sparneytinn bíll í topp-
standi. Nissan Micra 1999, ekinn 94
þús, nýyfirfarinn. Verð 390 þús. Sími
695 1715.
Nissan Sunny SR 1600 árg. ‘95, ekinn
157 þús. Nýlega skoðaður. Vel með far-
inn bíll. Verð 260 þús. S. 862 9079.
Mazda 626 árg. ‘96, ek. 91 þús., sumar
& vetrardekk á álfelgum, nýsk. Ásett
verð 490 þús. Uppl. í s. 847 0256.
Til sölu Renault Clio RN 1998. Ek. 120
þ., 1400cc, beinsk, 3ja dyra, Sk. ‘06, V.
350 þ. S. 825 7402.
Toyota Corolla XLi árg. ‘96 ek. 156 þús.
Verð 390 þús. Uppl. í s. 696 3867 eða
555 1452.
Subaru Impreza 1.6, 07/’97, 4x4,
hátt/lágt drif, CD, nýsk. án athugasemda.
Bíll í góðu lagi. Listaverð 400 þ. tilboð
280 þ. Uppl. í s. 862 4097, Ragnar.
Til sölu Toyota Corolla Special Series
‘94 ekinn 140 þús. sjálfsk., sk. ‘06,
smurbók frá upph., MP3 spilari. Topp-
eintak. Verð 320 þ. S. 663 6633.
BMW 730IA ‘91, ssk., ABS o.fl. Stgr. 300
þús. eða besta tilboð. S. 663 7434.
Til sölu Peugeot 306 árg. ‘99, ek. 108 þ.
vetrard., kúla, geislaspilari. Verð 450 þ.
Uppl. í síma 692 9096.
Subaru Legacy árg. ‘96 til sölu. Ekinn
145 þús. Sjálfskiptur. Fallegur bíll.
Verðhugmynd 490 þús. S. 856 2794 &
697 7836.
Til sölu Toyota Corolla station árg. 1997,
ekinn 137.000 km. Verð 340.000. Uppl.
í síma 664 3230.
Opel Astra GCC ‘99, ek. 144 þús. Nýjir
bremsuborðar, smur+þjó.bók frá upp-
hafi. Nýsmurður. Áhugas. hafi samband
í s. 698 5147 eftir kl. 17. Verð 450 þús.
VW Polo 1400, 3 D, árg. ‘96, ek. 78 þús.
Álfelgur og geislaspilari. Verð 370 þús.
Uppl. í síma 462 5275 & 899 5275.
Sætur, ljósblár Ford Ka ‘00 til sölu, ek.
103 þús. Nýsk. ‘06. V. 390 þús. S. 899
6916.
VW Polo svartur Comfortline ‘99, ekinn
aðeins 62.800 km. Reyklaus, vel með
farinn, álfelgur, sumar -og vetrardekk.
Verð aðeins 495.000 kr. Uppl. í s. 693
9499.
Toyota Corolla lb, sjálfskiptur, 5 dyra,
1994, ek. 175 þús. km. Góður bíll. Verð
350 þús. S. 692 8188.
Nissan Primera ‘98, 1600, m. krók,
nýsk., ekinn 140 þ. Verð 350 þ. kr. S.
551 8909.
Toyota Touring til sölu árg. ‘94 selst á
320 þús. Upplýsingar í s. 868 2122.
Subaru Impreza árg. ‘96 ek. 150.200
km nýleg kúpling, demparar og fl. Ný-
skoðaður. V. 490 þ. Uppl. í s. 864 3776.
Daewoo Nubira ‘98 st., sjálfsk. Vél
2000, ekinn 107 þús. Uppl. í s. 664
1675.
VW Golf árg. ‘97, grænn, GL 1600, ek.
108 þús. Sk. ‘06, í toppstandi. 340 þús.
S. 867 8029.
Nissan Almera árgerð ‘97 sjálfskiptur
ek. 104 þús. Aukadekk á felgum. Ásett
verð 320 þús. Upplýsingar í s. 894 0993
& 864 0198.
Nissan Vanette sendibíll, 7 manna,
dísel, árg. ‘96. Uppl. í s. 862 2530 eftir
kl. 13 laugardag.
500 þúsund
Renault Clio árg. ‘99, ekinn 80 þús. 3ja
dyra. Fæst gegn yfirtöku á láni. Uppl. í s.
698 9991.
Til sölu Subaru Legacy árg. ‘96 vel með
farinn, nýskoðaður, ekinn 150 þús. km.
Nýleg vetrardek fylgja. Verð 480 þús.
Uppl. í s. 456 3372.
Til sölu Honda Accord ‘94, 2.0i, ssk. 16”
álfelgur, spoiler, geislaspilari, nýspraut-
aður. Verð 390 þús. S. 868 3069.
Honda Civic ‘98, keyrð 124 þ. Þarf út-
litslagfæringar en annars í toppstandi.
Upplýsingar í s. 697 4579.
Toyota Corolla 4x4 1800 vél, árg. ‘99,
ekinn 99 þús. Beinsk. Fallegur bíll. Verð
750 þús. Uppl. í s. 898 3189.
Toyota Carina Classic 1800 árg. ‘97,
sjálfsk. ekinn 130 þús. Verð 650 þús.
Uppl. í s. 898 3189.
Til sölu Ford Focus stw, árg. 03/’99, bsk,
ek. 61 þ. Verð 690 þ. Uppl. 899 9133.
Renault Megane árg. ‘99, ek. 95 þús.
Uppl. í s. 896 4464.
VW Golf Comfortline, 07/1999, ek. 100
þús, 5d, 1600cc, bsk, grár, 16” og 15”
felgur, þjónustub, 750 þús stgr,
s.8620106
VW Golf 1,6 Comfortline stw, árg. ‘00,
beinsk., ný tímareim, krókur, cd. Verð
850 þ. Ath. ódýrari. Uppl. í s. 661 8000.
Nissan Primera SLX 2.0 árg. ‘98, sjálfsk.,
cd, álf., dráttarb. Verð 550 þ. Ath. ódýr-
ari. Uppl. í s. 661 8000.
Subaru Legacy 2.0 GL árg. ‘00 ek. 137
þús. Ál og stálfelgur á heilsársdekkjum.
Mjög vel með farinn bíll. Þarf að seljast.
Verðhugmynd 970 þús. Uppl. í s. 899
5624.
Renault Clio árg. ‘99. 3ja dyra, bsk., ek-
inn 73 þ. km. Reyklaus, einn eigandi,
sumardekk á álfelgum og vetrardekk á
felgum. Verð 590 þús. Uppl. í s. 699
7330.
Toyota Yaris Luna. 1300 vél, árg. 2002,
ekinn 41 þ. km. 5 gíra, beinsk. S. 893
5201.
Nissan Primera ‘00, ek. 147 þ. km, 2000
vél, ssk., allt í leðri, rafdr. speglar og rúð-
ur, álf., spoilerkit. V. 890 þ. S. 662 4346.
Nissan Almera ‘00, ek. 96 þ. Ný dekk,
vel með farinn. V. 690 þ. S. 695 1443.
Til sölu Volvo V40 árg. ‘98 ek. 89 þús.
Sjálfsk., sumar og vetrardekk á felgum.
200 þús. út og yfirtaka á láni 600 þús.
Uppl. í s. 862 1299.
VW Passat árg. ‘00 til sölu, ek. 81 þ. km.
Ný tímareim. Verð 820 þús. Uppl. í s.
864 5046.
Gullmoli til sölu, árg. nóv. ‘99, ek.
69.000. Nánari uppl. fást í síma 693
2272 & 893 9229.
500-999 þús.
250-499 þús.
0-250 þús.
LAUGARDAGUR 1. október 2005
Stórmarkaður með notaða bíla
BÍLAKJARNINN / Breiðhöfða
Sími: 587 7777 Sími: 551 7171Sími: 588 0700Sími: 567 2277