Fréttablaðið - 01.10.2005, Side 56
40 1. október 2005 LAUGARDAGUR
Eitt af því sem virð-
ist einkenna marg-
ar konur er búðar-
löngun. Löngunin
til að fara í búðir,
til að skoða og
þreifa, þefa og
smakka og
máta og spek-
úlera. Þegar
konur velta fyrir
sér hvernig best sé að
eyða frídeginum komast margar
hverjar að þeirri niðurstöðu að
heill dagur í búðarrápi sé alveg
stórsniðug leið til að njóta dags-
ins. Frá molli til molls, úr götu í
götu, í búð úr búð, þannig ráfa
þær um heilu dagana, alsælar.
Þær eru jafnvel ekki að kaupa
neitt. Þetta er einfaldlega eitthvað
sem veitir þeim gleði og full-
nægju. Flestar konur vita hvað
þær vilja kaupa, hvað er hipp og
kúl, hvert þær eiga að fara til að
kaupa það og hvað það á að kosta.
Ég er ekki ein af þessum konum.
Ég er ekki kona sem veit að brún
stígvél með svona eða hinsegin
hæl sé til í tiltekinni búð á tiltekn-
um stað akkúrat í minni stærð. Ég
hef ekki tískugreind. Ég er kona
sem er sneidd öllu tískuviti og
allri búðarlöngun enda ber fata-
skápurinn minn þess merki. Mér
líður oftast eins og inúíta á sólar-
strönd þegar ég kem inn í búðir.
Inni í fatabúðunum eru allar hinar
konurnar að njóta dagsins með
því að láta undan búðarlöngunni,
og svo ég, sem ber það utan á mér
að ég hreinlega skil ekki fötin. Ég
átta mig bara ekki á því hvernig
maður á að klæða sig í þau eða
hvaða hlutverki þau gegna. Af-
greiðslustúlkurnar spyrja mig an-
kannalega hvort þær geti aðstoð-
að þó þær viti vel að mér er ekki
viðbjargandi. Þar af leiðandi er ég
haldin búðafóbíu á háu stigi. Að
stíga inn fyrir þröskuldinn á fata-
búðunum er fyrir mér, inúítanum,
eins og að berjast við ísbjörn. Ég
forðast að fara í búðir og geri það
ekki nema tilneydd. Því miður er
ég tilneydd í dag. Ég verð hrein-
lega að kaupa eitthvað nothæft í
fataskápinn. Verið því góð við
inúítann ef þið sjáið hann á vappi
á milli sláa.
STUÐ MILLI STRÍÐA
JÓHANNA SVEINSDÓTTIR ER HALDIN BÚÐAFÓBÍU
Tísku greind
M
YN
D
: H
EL
G
I S
IG
U
RÐ
SS
O
N
Ótrúleg útsala
20%-60% afsláttur á básnum
Kínaportið í Kolaportinu
Stutt og langermablússur 2,500 nú 1,000 kr
Náttföt 3,500 nú 1,500 kr
Kongfu sett 2,500 nú 1,500 kr
Kínakjóll 3,900 nú 1,500 kr
Barnakjóll 1,900 nú 1,000 kr
Silkivesti 2,500 nú 1,000 kr
Skór 1,900 nú 1,000 kr
Mikið úrval af heimilisskrauti frá Kína
Kínaportið (Efstabúð 10) í Kolaportinu er
opið lau. og sun. 11-17
Eftir Patrick McDonnell
■ PONDUS
■ GELGJAN
■ KJÖLTURAKKAR
■ BARNALÁN
■ PÚ OG PA Eftir SÖB
Eftir Kirkman/Scott
Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Eftir Frode Överli
8 7 2 9 1
6 8
3 5 8 4 6
7 4 1 9 8
5 2
1 5 7 6 3
2 4 8 3 7
9 6
3 1 6 4 5
■ SUDOKU DAGSINS
Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver
dálkur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á
bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir
tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða
sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er
nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin
er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi.
Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á
www.sudoku.com.
Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blað-
inu á morgun.
6 7 5 2 4 1 8 3 9
2 9 4 8 6 3 5 1 7
8 1 3 5 9 7 6 4 2
5 4 1 6 7 8 9 2 3
9 3 8 1 5 2 4 7 6
7 6 2 9 3 4 1 5 8
4 8 9 3 2 5 7 6 1
1 2 7 4 8 6 3 9 5
3 5 6 7 1 9 2 8 4
Lausn á gátu gærdagsins
Hæ Raggi!
Ný sería
í vinnslu?
Jebb! Og þessi ilmar
af peningum og
prentsvertu! Forlagið
fer að hringja á
næstu dögum!
KAPTEIN
N MÚNI
OG
ÞVENG- Þ
RÁNDUR
Af hverju
hringir þú
ekki bara í
forlagið?
Nei, nei! Þessi
huggulega dama á
skiptiborðinu sagði
mér að spara síma-
peningana. „Ekki
hringja í okkur, við
hringjum í þig,“
sagði hún.
Hæ, Sara. ég
gleymdi að skila þér
kúlupennanum
þínum eftir dönsku-
tímann.
Lalli, klippingin þín gæti
komið betur út ef
slaufan væri
annars staðar.
Ég veit
ekki hvað ég
á að mála.
Málaðu kúreka.
AAAAHH!
Þetta er
hræðilegur
kúreki!!
Hann er ljótur! Og heimskur!
Þetta er ljótasta mynd sem
ég hef málað á ævinni og
það er allt þér að kenna!!!
Hvað á
ég núna að
mála?
Allt nema
kúreka.
RÍF
I!
SPLASH!
TA TAA!
Kjuuurr
Kjuuuurr
r!
Takk,
Palli. En
sætt af
þér!
Stelpur elska
þegar maður
man eftir svona
litlum hlutum.
Kærastinn
minn
er fífl.
Flott er!
Búinn að
bíða lengi?
Þrjár vikur! Þau
eru pottþétt að
plana heilt mynda-
sögublað. Svona
lagað tekur tíma!
Allt um bíla
á laugardögum í Fréttablaðinu.
Allt sem þú þarft
og meira til
ÍS
LE
N
S
K
A
A
U
G
LÝ
S
IN
G
A
S
T
O
F
A
N
/S
IA
.I
S
P
R
E
2
8
0
4
9
0
4
/2
0
0
5