Tíminn - 03.08.1975, Page 2

Tíminn - 03.08.1975, Page 2
2 TÍMINN Sunnudagur 3. ágúst 1975. BRIDGESTONE Japönsku NYLON hjólbarðarnir. Allar vörubílastærðir. 825x20, — 900x20, — 1000x20 og 1100x20 seldar ó Tollvörulagersverði gegn staðgreiðslu. Verkstæðið opið alla daga fró kl. 7.30 til kl. 22.00. GLUGGAVIFTA BAÐVIFTA GUMMIVINNUSTOFAN? SKIPHOLTI 35, REYKJAVÍK, SÍMI 31055 saæs andsbraut 8- Revkiavik • Simi 8-46-70 heimilið vinnustaðinn gripahúsið AUCUVSINDADEILD TIMANS ___ e VEGGVIFTA BORÐVIFTA A/ 32 • REYKJAVÍK • SlMI 86500 • SlMNEFNI ICETRACTORS ■M k' * '' Lögðu tæp 300% a vinnu stúlkunnar H.V. Reykjavík. Töluvert mis- ræmi virðist rikja f álagningu þeirri, sem vinnuveitendum er heimilt að leggja ofan á laun starfsliðs sins, þegar þeir reikna út verð á lítseldri vinnu. Kemur þetta skýrt fram i þeirri stað- reynd, að meðan járniðnaður, byggingariðnaður og fleiri at- vinnugreinar verða að hlita úr- skurðum verðlagsyfirvalda og halda sig innan við þá 60—70% á- lagningu, sem heimil er, geta ein- stöku atvinnugreinar, svo sem endurskoðun, lagt á allt að 300% við Utreikning útseldrar vinnu. Þannig fékk maður einn i Reykjavik fyrir nokkru reikning frá endurskoðendaskrifstofu, sem launum. haft hafði með höndum verkefni fyrir hann. I sundurliðun á reikn- ingnum kemur meðál annars fram, að útseld vinna skrifstofu- stúlku hjá endurskoðanda nemur 900 krónum fyrir hverja klukku- stund. Þegar maðurinn, sem sjálfur er vinnuveitandi, athugaði málið nánar, kom i ljós, að stúlka þessi er gagnfræðingur að mennt og hefur, samkvæmt launataxta, lið- lega 40.000 króna mánaðarlaun. Samkvæmt þvi er álagning endurskoðendaskrifstofunnar á laun stúlkunnar tæplega 300%, þvi 900 króna timalaun jafngilda tæplega 160.000 króna mánaöar- Doduco-platínur í: þýzka- brezka- franska- ítalska- ameríska- rússneska- og fleiri BÍLA Póstsendum um allt land ARMULA 7 - SIMI 84450 Fjórðungsmótum eða Landsmót- um. Gæðingadómar: Verða fram- kvæmdir með spjaldadómum þannig að hver gæðingur er dæmdur á einum hring af fjórum tveggja manna dómnefndum, sem hver um sig dæmir eitt eftir- talinna atriða: Hægagang, tölt — Vilja og mýkt — Fegurð i reið og yfirferðargang. Þrir til fjórir gæðingar verða i hringnum i einu. Með þessu móti ganga gæðinga- dómarnir mjög hratt fyrir sig og höföar til fjölbreyttrar sýningar fyrir áhorfendur. Kappreiðar: Keppt verður i eftirtöldum greinum: 250 m skeið , 1. verðlaun kr. 40.000,- 2. verðlaun kr. 10.000,- 3. verðlaun kr. 5.000.- 1500 m stökk, 1. verð- laun kr. 40.000,- 2. verðlaun kr. 10.000.-3. verðlaun kr. 5.000.- 1500 Þrír efstu gæöingar i B-fiokki á siöasta Stórmóti 1973. Stórmót hestamanna um næstu helgi BH-Reykjavik. — Stórmót sunn- ienzkra hestamanna veröur haidiö á Rangárbökkum dagana 9. og 10. ágúst á vegum hesta- mannafélaganna Geysis, Kóps, Ljúfs, Loga, Sindra, Sleipnis, Smára og Trausta. Er stórmótiö haldiö þannig, aö spretthöröustu hestar hestamannafélaganna og annarra félaga koma til kapp- reiða, tveir beztu gæöingar hvers félags keppa i báðum flokkum gæðinga og klárhesta meö tölti, og einnig verða unghryssur og af- kvæmahópar dæmd til ættbókar. Mentor Mentor sláttuþyrlan er örugg og einföld i notkun. Hæöarstilling hnifs frá jörö er nákvæm, og þyrlan fylgir mishæóum landslags mjög vel. Sláttubreidd Mentor sláttuþyrlunnar er 135 cm. Tilbúnar til afgreiöslu strax. Uþplýsingar hjá sölumönnum okkar og kaupfélögunum. Dagskrá mótsins veröur þannig: Laugardagur 9. ágúst: Hryssur og afkvæmahópar mæti til kyn- bótadóma að morgni. Dómnefnd starfar allan daginn. Sunnudagur 10. ágúst: K. 10.00 Undanrásir kappreiða. Kl. 13.00 Hópreið hestamanna — Helgi- stund —Mótið sett — Sýning kyn- bótahrossa og dómum lýst — Sýning og dómar góðhesta — Úrslit kappreiða og að siðustu verðlaunaafhending. Stefnt er að þvi að dagskrá sé tæmd eigi siðar en kl. 18.00. Kynbótasýning og dómar: Er framkvæmt samkvæmt lögum um búfjárrækt, .þar sem fram koma hryssur og afkvæmishópar, sem hafa ekki verið áður sýnd á m brokkl. verðlaun kr. 10.000.- 2. verðlaun kr. 3.000.- 3. verðlaun kr. 1.000.- 800 m stökk 1. verðlaun kr. 20.000.- 2. verðlaun kr. 7.500.- 3. verðlaun kr. 3.000,- 350 m stökk 1. verðlaun kr. 12.000,- 2. verðlaun kr. 5.000,- 3. verðlaun kr. 2.500.- Auk þessara háu peningaverð- launa verða þremur fljótustu hestum hverrar hlaupagreinar veittir verðlaunapeningar. 1 seinni spretti skeiðhesta verða fljótustuhestarnir valdir saman i riðil. Þátttökuber að tilkynna til ein- hvers formanna hestamanna- félaganna fyrir sunnudagskvöld 3. ágúst eða til Magnúsar Finn- bogasonar, Lágafelli (simi um Hvolsvöll) JARÐYTA BDT 20 — eða Cat 7, 8 eða 9. Óskast til kaups. Má þarfnast viðgerða. Simi 32101. LOFT ræstiviftur FYRIR

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.