Tíminn - 03.08.1975, Page 4

Tíminn - 03.08.1975, Page 4
4 TÍMINN Sunnudagur 3. ágúst 1975. Fyrsti frídagur verzlunar- manna i Reykjavík. Verzl- unarmenn safnast saman og hornaflokkur setur sinn svip á liátíðina. Verzlun fyrr og Þjóðlif á tslandi hefur tekið miklum stakkaskiptum á und- anförnum áratugum og marg- umtalaðar stórstigarframfarir hafa orðið á flestum sviðum. Menn greinir á um hvort fram- farimar, marglofuðu, hafi fært mannfólkinu meiri hamingju og hvort einhver verðmæti hafi ekki farið i súginn vegna þeirrar viðleitni að verða við siauknum kröfum um aukna neyzlu og betri þjónustu. Nú um verzl- unarmannahelgina er við hæfi að líta svolitið um öxl og birta myndir af verzlunum i Reykja- vik um og eftir aldamótin siðustu og til samanburðar myndir af verzlunarháttum i dag. Sjálfsafgreiðsla. Vöruúrvalið er óskaplegt, eina sambandið sem viðskiptavinurinn hefur við verzlunarfólkið er við pen- ingakassann. Smáverzlanirnar f höfuðborg- inni settu sinn svip á bæjarlifið upp úr aldamótunum. Hér eru nokkur sýnishorn af slikum verzlunum. Þeir kunnu lika auglýsingatækni i þá daga, þótt litið færi fyrir hámennt- uðum útstiliingasérfræðingum og sprenglærðum auglýsinga- teiknurum. Tóbaksverzlun Levis, Austur- stræti. Þannig augiýsti þessi verzlun á sinum tima: Reyktu, tyggðu, taktu nef I tóbakið með sældar þef I, svo að ei þig komi kvef I, kauptu tóbakið hjá Levi. DENNI DÆMALAUSI „Denni. Ég held að hann sé að reyna að segja okkur eitthvað”. ,,Já, að þú stendur á rófunni á honum”.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.