Tíminn - 03.08.1975, Qupperneq 16
16
TÍMINN
Sunnudagur 3. ágúst 1975.
UH
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 1. ágúst til 7. ágúst er i
Apóteki Austurbæjar og
Lyfjabúð Breiðholts. Það
apótek sem fyrr er nefnt ann-
ast eitt vörzlu á sunnudögum,
helgidögum og almennum fri-
dögum.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjörður — Garðahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstof-
unni, simi 51166.
A laugardögum og helgidög-
um eru læknastofur lokaðar,
en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitala, simi
21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐ
lteykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan,
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið, simi
51100.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 85477,
72016. Neyð 18013.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Biianasimi 41575, simsvari.
Sigiingar
Sunnudaginn 3.8. kl. 13.
Stutt gönguferð. Krisuvik —
Kálfadalir — Kleifarvatn.
Fararstjóri: Gisli Sigurðsson.
Mánudaginn 4.8. kl. 13
Stutt gönguferð. Skógfella-
vegur — Svartsengi.
Fararstjóri: Gisli Sigurðsson.
Útivist,
Lækjargötu 6,
simi 14606.
M/s „Disarfell” fór 31. f.m.
frá Akureyri til Ventspils,
Svendborgar, Hamborgar og
Larvikur. M/s „Helgafell”
losar og lestar á Norðurlands-
höfnum. M/s „Mælifell” fór 30-
f.m. frá Ghent til Algier. M/s
„Skaftafell” lestar á
Austf jörðum . M/s
„Hvassafell” fór 31. f.m. frá
Kiel til Archangel. M/s
„Stapafell” losar oliu á
Norðurlandi. M/s „Litlafell er
I oliuflutningum á Faxaflóa.
Minningarkort
Minningarspjöld Hallgrims-'
kirkju fást i Hallgrimskirkju
(Guðbrandsstofu) opið virka
daga nema laugardaga kl. 2-4
e.h., simi 17805, Blómaverzl-
uninni Domus Medica, Egilsg.
3, Verzl. Halldóru ólafsdóttur,
Grettisgötu 26, Verzl. Björns
Jónssonar, Vesturgötu 28, og
Biskupsstofu, KJapparstig 27.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum: Bókaverzlun Snæ-
bjarnar Hafnarstræti, Bóka-
búð Braga Hafnarstræti,
Verzluninni Hlin, Skólavörðu-
stig, Bókabúð Æskunnar,
Laugavegi og á skrifstofu fé-
lagsins að Laugavegi lr, R,
simi 15941.
Minningarkort Syrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum: Bókaverzlun Snæ-
bjarnar Hafnarstræti, Bóka-
búö Braga Hafnarstræti,
Verzluninni Hlin, Skólavörðu-
stig, Bókabúð Æskunnar,
Laugavegi og á skrifstofu
félagsins að Laugavegi 11, R,
simi 15941.
Minningarspjöld Styrktar-
sjóðs vistmanna á Hrafnistu,
DAS fást hjá Aöalumboði DAS
Austurstræti, Guðmundi
Þórðarsyni, gullsmið, Lauga-
vegi 50, Sjómannafélagi
Reykjavikur, Lindargötu 9,
Tómasi Sigvaldasyni, Brekku-
stig 8, Sjómannafélagi Hafn-
arfjarðar, Strandgötu 11 og
Blómaskálanum við Nýbýla-
veg og Kársnesbraut.
Minningarkort. Kirkju-
byggingarsjoðs Langholts-.
kirkju i Reykjavik, fást á
eftirtöldum stöðum: Hjá
Guðriði, Sólheimum 8, simi
33115, Elinu, Alfheimum 35,
simi 34095, Ingibjörgu,
Sólheimum 17, simi 33580,
Margréti, Efstasundi 69, simi
34088. Jónu, Langholtsvegi 67,
simi 34141.
A
Kópavogur
Gangbrautarvörður
Starf gangbrautavarðar við Snælands-
skóla i Kópavogi er laust til umsóknar.
Hér er um heilsdagsstarf í 9 mánuði ársins
að ræða.
Umsóknir berist fyrir 13. ágúst n.k. til
fræðsluskrifstofu Kópavogs, Digranesvegi
10, simi 41863. Þar eru veittar allar nánari
upplýsingar um starfið.
Fræðslustjórinn i Kópavogi.
1 skák tefldri i Canada fyrir
nokkrum árum, átti Veselino-
vic (hvitt) leik gegn Collen i
stöðunni, sem sýnd er hér að
neðan.
A m m sk
ii i|| i
■ Í.H
m p ra
1. Rg6+! — Rxg6 (ef hxg6, þá
Dh4 mát) 2. Dxg6! — h6.
Þvingað þvi hvitur hótaði
Dxh7 ásamt Hh3 mát 3.
Hh3—Be8 Fórnin á h6 verður
ekki hinruð. 4. Hxh6-I-gxh6
5. Dxh6 má
o
Ástin
Einhvers staðar stendur skrif-
að, að vald hafi tilhneigingu til aö
menga og spilla og alræðisvald
germengi og gerspilli. Afstaða til
þeirrar kenningar kemur fram i
framþróun þeirri, sem verður á
lifi stúlkunnar, þegar henni verð-
ur vald sitt ljóst. Hún hættir að
berjast að marki — hættir að
vinna sér til lifs, en verður þess i
stað hlutlaus og óræð og, likt og
köngulóin, gripur þá bráð sem á
hverjum tima fyrirfinnst i netinu.
Henni verður sama um mennina,
sem geta ekki orðið henni annað
en tól. Fyrir henni er fórnin aðal-
atriðið, hún lifir til þess eins að
eyða, brjóta og beygja.
Heimskur og innantómur kaup-
sýslumaður er henni jafnvigur
hæfileikarikum listamanni. Hver
þeirra um sig færir fórn i hlutfalli
við getu sina og jafnvægi helst
með þvi móti. Þannig verður
listamaðurinn aö fórna lifi sinu,
en kaupsýslumaðurinn sleppur
með sjálfsvirðinguna og stoltið.
Leit hennar að lifsfyllingu
breytist þannig og verður að kvöl,
sem ekkert fær slegið á. Hver um
sig þjást fórnardýr hennar og
bera sig illa. Þeir eru meiddir og
hafa misst fótfestu sina I lifinu, en
þeirra þjáning er þó hjóm eitt,
samanborið við kvöl hennar,
sem ber þeirra niðurlægingu
jafnt sem sina eigin.
Að lokum hefur hún eytt imynd
alls þess er henni virðist jarð-
neskt og hefur ekkert til jarðar-
innar að sækja meir, þvi allt sem
hún hélt sig vinna gekk henni
jafnóðum úr greipum. Fyrir
verður þá örvæntingarfull tilraun
til að vinna allt með einum slag —
hún leggur til atlögu og leggur
sjálft almættið, Guð föður undir.
Hún spilar út, vinnur slaginn, en
stendur jafn tómhent og áður.
Mynd þessi er nokkuð góð og
hefur ýmislegt að segja. Likt og
flestar franskar myndir á hún þó
ef til vill fyrst og fremst erindi til
Frakka sjálfra,en er þó að nokkru
leiti alþjóðleg og auðskilin hverj-
um sem er.
Brigitte Bardot sýnir á sér
þokkalegustu leikkonuhliöarnar I
titilhlutverki myndarinnar og
tekst nokkuð vel upp, þrátt fyrir
greinileg ellimörk. Ekki er með
öllu laust við þann grun, að efni
myndarinnar hafi verið sótt að
miklu leyti i lif hennar sjálfrar,
enda er hugmyndasmiöurinn bak
við myndina og jafnframt leik-
stjóri hennar, fyrrverandi eigin-
maður leikkonunnar. Ef til vill er
mynd þessi þvi meir byggð á
sannsögulegum heimildum en
látiö er i veðri vaka og ef til vill
felst þá i henni að nokkru skýring
Bardot sjálfrar á þeim þáttum
lifs sins, sem vakið hafa nokkra
undrun manna.
Leikstjórn og úrvinnsla mynd-
arinnar er að flestu leyti vel af
hendi leyst, en þó fer ekki hjá þvi
að endir myndarinnar þyki næsta
ódýr. Hann getur að visu talist
táknrænn og falið i sér nokkur
skilaboð, en einhvern veginn ber
hann þó meiri keim af þvi, að leiði
og leti hafi náð yfirhöndinni og
auðveldasta leiðin hafi verið val-
in.
Að öðru leyti fær myndin hin
bestu meðmæli.
1994
1) Lönin. 6) Svellbunki. 10)
Neitun. 11) Kemst. 12) Riki.
15) Visa.
Lóðrétt
Lárétt 2) BBB. 3) Rán 4) Laxar. 5)
Haust. 7) Lin. 8) Afl. 9) ímu.
13) Dár. 14) Agn.
Lóðrétt
2) Fiskur. 3) Rödd. 4) Andúð.
5) Skelfd. 7) Veinin. 8) Sunna.
9) Bára. 13) Hlutir. 14) llát.
Ráðning á gátu No. 1993
Lárétt
I) Áburð. 6) Albania. 10) XI.
II) Mu. 12) Andlaus. 15)
Fróni.
BÆNDUR
HEYBINDIG ARN
Fyrsta flokks HAMPIÐJU-heybindigarn
er framleitt í tveim sverleikum
blátt (grannt)
og gult (svert)
Fæst hjá kaupfélögum
Kristjáni O. Skagfjörð h.f.
Globus h.f. og
Sambandinu Ármúla 3
GOTT HEYBINDIGARN EYKUR
REKSTRARÖRYGGI VÉLANNA.
STAKKHOLTI 4 Reykjavik
occoco
Heyyfirbreiðslur
Tilbúnar heyyfirbreiðslur úr gerviefnum,
sem ekki fúnar,. eru nú styrktar nylon-
kanti á öllum hliðum, svo hægara sé að
festa þær niður.
Kynnið ykkur verð og gæði.
Pokagerðin Baldur
Stokkseyri, slmi 99-3213 og 3310.
Frá byggingarsamvinnu-
félagi Kópavogs
Fyrirhuguð er stofnun byggingarflokks
um byggingu fjölbýlishúss er félagið hefur
fengið úthlutað lóð fyrir.
Þeir félagsmenn, sem áhuga hafa á þátt-
töku þurfa að sækja um fyrir 10. þ.m.
Tekið verður á móti umsóknum á skrif-
stofu félagsins að Lundarbrekku 2, frá
þriðjudegi 5. þ.m. til föstudags 8. kl. 5-7
siðdegis og laugardag 9. kl. 3-7 siðdegis.
Stjórnin.
Tíminn er peníngar