Tíminn - 03.08.1975, Síða 21
Sunnudagur 3. ágúst 197S.
TÍMINN
21
Ógæfq
Pink Floyds
Brezka hljómsveitin Pink
Floyds hefur orðið illilega fyrir
barðinu á ,,bootlegg”-framleið-
endum, en eins og flestir Nú-
timalesendur vita eru „boot-
legg”-plötur þær plötur, sem
teknar eru upp á hljómleikum
og siðan gefnar út ólöglega,
þ.e.a.s. án leyfis flytjenda og
þeirra fyrirtækja, sem eiga út-
gáfuréttinn. Slikar plötur eru
mikið seldar I Evrópu og eins i
Bandarikjunum, og fer eftir-
spurnin að sjálfsögðu eftir þvi
hvaða efni þær hafa að geyma.
Flestum tónlistarmönnum er
litt gefið um slika „þjófnaði”
eins og gefur að skilja og hafa
margir listamenn tapað offjár á
slikum plötum, þótt auðvitað sé
erfitt að henda reiður á þvi
nákvæmlega.
Hvað Pink Floyd áhrærir, er
það að segja, að s.l. vetur héldu
þeir hljómleika i Stoke i Eng-
landi, þar sem þeir fluttu m.a.
þrjú ný lög, sem væntanleg eru
á næstu LP-plötu þeirra, sem á
að koma út i september eða
Sadistic Mika Band — Sadistik
Mika Band Harvest — ST-
11375
★ ★ +
SADISTIC MIKA BAND heitir
japönsk hljómsveit sem ku vera
vinsælasta rokkhljómsveitin i
Japan um þessar mundir.
Hljómsveitin var uppgötvuð af
hinni þekktu hljómsveit Roxy
Music og hefur hljóðupptöku-
stjóriþeirra Chris Thomas tekið
Sadistic Mika Band undir sinn
verndarvæng.
Nýlega var gefin út Lp-plata
með hljómsveitinni sem hefur
verið dreift á alheimsmarkað og
barst meðal annars hingað til
lands. Sadistic Mika Band er 6
manna hljómsveit meö söng-
Tónlistarsprenging — Ýmsir
listamenn . Hljómar útgáfa
1975 — 008.
★
Þegar hafragraut og skyri er
blandað saman myndast máls-
verður er nefndur hefur veriö
hræringur. Það hefur mér ætið
þótt vondur matur. Hins vegar
hefur mér þótt hreint skyr
prýðisgóður matur og raunar
má segja sömu sögu um hafra-
grautinn. En þegar þessu er
blandaö saman (það hefur mér
alltaf fundist smekkleysa hin
mesta) myndast hreinlega óét-
október. Þessi lög eru „Raving
and Drooling” (12.35) „Gottabe
Crazy” (13.20) og „Shine on You
Crazy Diamond” (22.05) og
myndu þessi lög i þessari tima-
lengd fylla eina LP-plötu.
„Bootlegg”-framleiðendur
tóku þessi lög upp og er sagt að
upptakan sé furðulega góð, en
yfirleitt má þekkja „bootlegg”-
plötur strax á upptökunni. Það
er skemmst frá þvi að segja, að
platan selst eins og heitar
lummur og samkvæmt fréttum
frá Bretlandi er öruggt að þessi
plata verði ein söluhæsta plata
ársins þar i landi, — og mest
selda „bootlegg” allra tima.
Sagter, að yfir helmingur kaup-
enda plötunnar telji að platan sé
hin nýja plata Pink Floyd, og
þvi megi leiða likur að þvi, að
mjög stór hópur Floyd aðdá-
enda muni láta sér nægja að
kaupa „Bootlegg”-plötuna.
U.þ.b. tvö ár eru nú liðin frá
þvi að siðasta LP-plata Pi:nk
Floyd kom út „Dark Side Of
The Moon” og eru aðdáendur
konu i fararbroddi, sem þó
syngur ekki nema nokkur lög á
piötunni, en eiginmaður hennar
Kazuhiko Kato (konan heiti
MIKA) er hijómsveitarinnar
mesti lagasmiður og söngvari.
Við fyrstu áheyrn verkar
þessi plata sérlega vel, og þótti
mér bara talsvert gaman að
þeirra sérkennilegu tónlist, sem
er sennilega þjóðleg á okkar
mælikvarða. Mér var þannig
farið, að eftir að ég hafði hlustaö
nokkrum sinnum á plötuna
komst ég að þeirri niöurstööu,
að það eina, sem virkilega var
skemmtilegt viö plötuna, — var
þeirra sérstaöa. Platan var
spennandi vegna þess að hún er
japönsk og tónlistin talsvert ólík
þeirri tónlist sem við eigum að
venjast. Tónlistin sjálf var
hvorki betri né verri en hjá
m ið1ungsgóðum rokk-
hljómsveitum.
Mér var hugsað til islenzku
hljómsveitanna og islenzku
popphljómlistarmannanna, sem
enn hafa ekki náð neinni um-
talsverðri frægð hjá popphlust-
endum heimsins. Eru t.d. Stuð-
menn, Jói G. Change, Pelican
ekki miklu betri en þessi
japanska rokktónlist? Svarið
er: Jú.
andi fyrirbrigöi, nefndur
hræringur. Sumum þykir
hræringur mjög góður, og þessir
sumir hatda þvi jafnvel fram að
hræringurinn sé betri en hreint
skyr og ekta hafragrautur. Það
eru að minum dómi einkenni-
legir menn. sem halda þessu
fram, — en þeir eru til.
Eins og að framan greinir er
hræringur samsettur úr tveim-
ur tegundum. Hugsið ykkur
hversu agalega vondur hann
yröi, ef hann væri samsettur úr
fimm tegundum, t.d. súrmjólk,
lýsi og ávaxtagraut til viðbótar
skyrinu og hafragrautnum.
Einu sinni var hljómplötu-
fyrirtæki. Það blandaði saman
fimm mismunandi góðum lista-
mannaflokkum (sumir ágætir
og vel það) og það sem varö úr
þvi, var „eitt óétandi fyrir-
brigði”. En sumum likar
blandan. Það þykja mér ein-
kennilegir menn.
Einu sinni var, — en aldrei
aftur. Hræringur tilheyrir for-
tiöinni. „Nú-timinn vill betra
kaffi”.
G.S.
þvi aö vonum orönir langeygir
eftir að heyra nýtt efni frá þeim
félögum, og þvi er það skiljan-
legt frá sjónarmiði aðdáend-
anna, að þeir kaupi „bootlegg”-
plötuna sérstaklega þegar tekið
er tillit til þess hve hljóöupptak-
an hefur tekizt vel.
Fréttir hér aö lútandi komu
sem reiðarslag yfir umboös-
menn Pink Floyds og fulltrúa
Harvest-hljómplötufyrirtækis-
ins — en þeir gátu litið sagt,
annað en að hin rétta LP-plata
hljómsveitarinnar kæmi meö
haustinu.
OrðGuðstil þín
REYKJAVÍK’75
,JL norrænt
Izi C STÚDENTAMÓT
fess 6.-12. ÁGÚST 1075
Næstkomandi miðvikudag, 6.
ágúst, hefst i Laugardalshöllinni
norrænt kristilegt stúdentamót,
REYKJAVIK ’75, og stendur það
yfir i 7 daga til 12. ágúst. Mót
þetta sækja 1400 manns, þar af
um 1190 norðurlandabúar. Er það
þvi stærsta norræna mótið, sem
haldið hefur verið á íslandi til
þessa. Búizt er við að milli 2 og 3
þúsund manns sæki kvöldsam-
komur, sem opnar verða al-
menningi.
Flugleiðir flytja hina erlendu
mótsgesti til íslands. Að sögn
Sveins Sæmundssonar, blaöa-
fulltrúa Flugleiða, er þetta lang-
stærsti hópurinn, sem Flugleiðir
hafa flutt.
Erlendu gestirnir munu búa í
skólum i nágrenni Laugardals-
hallarinnar, en sækja fundi og
samkomur i Höllina.
Aðalræðumaður mótsins
verður rithöfundurinn og
biskupinn frá Sviþjóð Bo Giertz.
Auk hans verða ræðumenn frá
öllum Norðurlöndum. Má i þvi
sambandi nefna biskupinn yfir ts-
landi, herra Sigurbjörn Einars-
son.
Yfirskrift mótsins er „Orð Guðs
til þin” og verður i samræmi við
það fjallað um ýmis kjarnaatriði
kristinnar trúar og lifsskoðunar.
Þátttakendum er skipt i 15 um-
ræöuhópa, sem taka fyrir ákveðin
málefni og málefnaflokka, sem
snerta kristna trú, svo sem
„kristið heimili”, „hugmynda-
fræði samtiðarinnar”, „trúar-
llfiö—sálarlifið”, „kristniboö” og
fleira. Fjölmargar ferðir hafa
veriö skipulagðar á vegum móts-
ins. Meðal annars veröur fariö til
Skálholts föstudaginn 8. ágúst.
Að mótinu loknu fara nokkrir
hópar út á land og munu þeir
halda fundi og samkomur, sem
almenningi verður heimilt að
sækja. Ennfremur er þátttakend-
um boöið upp á stuttar land-
kynningarferðir m.a. yfir
Sprengisand og inn i Þórsmörk.
Mótiö er haldið á vegum Kristi-
legs stúdentafélags og mun
starfsmaður þess og Kristilegra
skólasamtaka, sr. Jón Dalbú
Hróbjartsson stjórna mótinu.
?a@(3
Mest seldu LP-hljómplötur vikuna
21/7—27/7
4.
Sumar á Sýrlandi
Venus and Marz
Vings
American Graffiti
Ýmsir listamenn
One of these Nights
Eaqles
5. Lítil fluga
Pelican
6. Sailor
Sailor
7. Stuð Stuð Stuð
De Lónlí Blú Bois
The last Farewell
Roger Whittaker
Greatest Hits
John Denver
Roger McQuinn and Band
Roger McQuinn & Band
Stuðmenn
8
9.
10.
Hafið þið athugaö að i flestum tilfellum eru hljómplöt-
urnar ódýrari hjá FACO - hljómdeild, LAUGA-
VEGI 89. Sími: 13008.
SENDUM I PÓSTKRÖFU
HLJOMPLOTUDÓMÁR
NÚ-TÍMANS
G.S.