Tíminn - 12.08.1975, Side 4

Tíminn - 12.08.1975, Side 4
4 TÍMINN ÞriOjudagur 12. ágúst 1975 0 Leynivopn Egypta Nixons Ef til vill langar einhvern til að vita hvað varð um Rose Mary Woods, einkaritara Richard Nixons. Það var hún, sem þurrkaði út 18 1/2 minútu af einu hinna frægu segulbanda Nixons. Hún starfar nú ekki hjá Nixon i ■ San Clemente heldur i skrifstofu hans i Washington. Þar hefur hún 36.000 dollara i árslaun sem rikisstarfsmaður samkvæmt ósk Nixons. Fyrir næstu áramót hefur hún starfað i 20 ár i þjón- ustu rikisins og hættir þá með 27.500 dollara árslaun i eftir- laun. Þá fer hún aftur að starfa hjá Nixon sem ráðgjafi. Einkaritari Magadans er forn þjóðariþrótt i Egyptalandi, og margar fagrar konur hafa vakið hrifningu með þvi að dilla sér i magadansi. Sú alfrægasta i Egyptalandi nú heitir Fawzia Mohamad, og þegar eitthvað mikið stendur til þar i landi t.d. að skemmta á einhverjum innlendum eða er- lendum þjóðhöfðingjum og fyrirmönnum, þá er oftast leitað til Fawzia um að sýna dans. Heilar sendinefndir, — þar sem margs konar skoðana-ágrein- ingur rikir — verða algjörlega sammála, þegar allir sameinast i aðdáun á dansi Fawzia Mohamad. Þarna er hún að ☆ Tvær hárprúðar Virginia Cooper er ekki upp- áhaldsviðskiptavinurinn á hár- greiðslustofunum. Háriðá henni er 1 1/2 m langt og engin hár- þurrka er nógu stór fyrir slikt. Virginia lætur ekki hræða sig til að láta klippa hárið, þó það taki langan tima að þurrka það eftir þvott. Hún er vist hrædd um að dansa við hátiðahöld i sambandi við opnun Súez-skurðarins. ☆ |) missa kraftana eins og Samson forðum. — Og hér er önnur hár- pruð. Það hefur viðar verið heitt i veðri siðustu viku en á Norður- löndum. í Toronto i Kanada hélt hin 17 ára gamla Nada Mortel sig mest i sundlauginni og hélt þar listilega sýningu á blautu hárinu. DENNI DÆMALÁUSI „Get ég fengið eina af tromm- unum minum til baka, Wilson, af þvi að það er þessi dagur’,,

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.