Tíminn - 05.09.1975, Blaðsíða 7

Tíminn - 05.09.1975, Blaðsíða 7
Föstudagur 5. september 1975. TtMINN 7 Aðalfundur Læknafélags íslands ískyggilegar atvinnu horfur fyrir yngri lækna Framhaldsmenntunin fari fram hér á landi 1 gær hófst I Domus Medica aöalfundur Læknafélags Islands og læknaþing. A aöalfundi eiga sæti 17 fulltrú- ar svæöafélaga Læknafélagsins. í byrjun fundar ávarpaði heil- brigöismálaráöherra, Matthias Bjamason fundinn. I ræðu sinni lagöi ráðherra á það sérstaka áherzlu, aö nú á timum mætti ekki líta á starf i heilbrigöisþjón- ustu sem einangraö fyrirbæri, heldur yrðu félags- og velferöar- störf, ásamt heilbrigöisþjónust- unni meö samvinnu og jafnvel samruna, aö gera sameiginlegt átak. Fyrirbyggjandi aögerðir, er báöir þessir aöilar stæðu að i sameiningu, væri sú aðferö, sem t.d. öll Norðurlöndin legðu nú höfuöáherzlu á. Af hálfu heilbrigöisstjórnarinn- ar situr Páll Sigurðsson, ráðu- neytisstjóri, fundinn. Flutti hann yfirlitsræöu um störf heilbrigðis- og tryggingaráöuneytisins, fram- kvæmdir á sviöi heilbrigðismála og áætlanir. Helzu mál, er íyrir fundinum liggja, eru tillögur um tilhögun framhaldsmenntunar lækna á Is- landi, en það hefur verið baráttu- mál Læknafélagsins i mörg ár, að komiö veröi á fót skipulagöri framhaldsmenntun fyrir lækna hér, svo aö ekki þurfi að sækja framhaldsmenntun til annarra landa i jafn rikum mæli og veriö hefur. Annað aðalmál fundarins eru atvinnuhorfur yngri lækna á ís- landi og mun Orn Bjarnason, skólayfirlæknir, flytja um þaö yfirlitsræðu. Þaö hefur komið i ljós, að næstu ár útskrifast úr læknadeild fleiri læknar en svo, aö vinnumarkaöurinn á tslandi muni geta tekið viö öllum þeim fjölda viö óbreyttar aöstæður og gæti þvi horft til atvinnuleysis meöal yngri lækna, sérstaklega á þeim sjúkradeildum, sem nauð- synlegt er að yngri læknir starfi, til aö geta öölazt lækningaleyfi. Á undanförnum tveim árum hafa atvinnuhorfur og möguleikar is- lenzkra lækna til framhalds- menntunar erlendis þrengzt verulega,ogerþviinnan skamms bráöur vandi sjáanlegur á þessu sviöi. Jafnframt aðalfundi er haldið læknaþing I Domus Medica, en aðgang að þvi hafa allir læknar og er dagskrá þingsins að nokkru leyti tengd þeim málum, er liggja fyrir aöalfundi. Tveir erlendir fyrirlesarar munu halda erindi á þinginu og eru það dr. med. Svend Clemmesen frá Kaupmannahöfn, sem ræðir um nútimameöferö á liö- og vöövasjúkdómum utan sjúkrahúsa, og próf. dr. med. Gunnar Lomholt frá Tromsö, sem mun ræöa um tilhögun náms i hinum nýja læknaskóla i N.- Noregi. Auk þessa veröa til umræöu til- lögur um framhaldsmenntun. Aðalfundur mun standa I 3 daga og ljúka laugardaginn 6. sept. en læknaþing stendur i 2 daga og lýkur meö hófi aö kvöldi 5. sept. t vikunni hefur staðiö yfir hið árlega námskeið á vegum fræöslunefnda læknafélaganna fyrir lækna og hefur þar verið fjallaö um ýmis efni, er sérstak- lega hafa þýöingu fyrir heimilis- lækna og fluttir samtals 14 fyrir- lestrar um hin ýmsu mál, svo sem um ýmsar hliðar lyfjameöferöar og fylgikvilla lyfjameðferðar, um húösjúkdóma og um endurhæf- ingu. Fyrirlesarar hafa verið bæði islenzkir og erlendir, þar á meðal dr. med. Hans W. Rothen- borg, en hann er yfirlæknir við húösjúkdómadeild Gentofte sjúkrahússins i Danmörku. Fyrir nokkru var opnuö „Búöin við brunninn” að Aöalstræti 9 og er eig- andi verziunarinnar Margrét Arnadóttir. „Búðin við brunninn” verzlar með fatnaö á ■, stúlkur og ungar konur. Verkamannasambandið ótelur Stéttarsamband bænda fyrir ályktun A FUNDI { framkvæmdastjórn Verkamannasambands Islands 2. sept. 1975 var svohljóöandi álykt- un samþykkt. „Stjórn Verkamannasambands tslands vekur.athygli launþega á afar ósmekklegri ályktun, sem Stéttarsamband bænda lét frá sér fara um slðustu helgi. Þar er komist svo aö oröi, aö fundurinn lýsti „furöu sinni á þvi, aö rikisstjórnin skyldi við gerö siöustu kjarasamninga hafa ljáö máls á þvl aö veita óviökomandi aðilum aöstööu til þess aö hafa áhrif á lagasetningu, sem llfsaf- koma bændastéttarinnar grund- vallast á.” Þaö fer ekki á milli mála aö þessir óviökomandi aöilar eru aö mati bændasamtakanna verka- lýöshreyfingin I landinu. Stjorn Verkamannasambands lslands átelur harðlega þennan hugsunarhátt og minnir á aö þaö hlýtur einkum aö snerta laun- þega, neytendur I landinu, hvern- ig verölagningu landbúnaöaraf- uröa er háttaö, enda eru landbún- aöarafuröir með brýnustu lifs- nauðsynjum heimilanna. Telur stjórnin aö þessi ályktun Stéttarsambands bænda hljóti aö vekja verkalýöshreyfinguna til virkari umræöna um verölags- kerfi landbúnaöarins, sem greini- legá er úr sér gengiö og óraun- hæft.” • Slitnað upp úr viðræðum fjórmála- ráðuneytis og kennara viðTækni- skóla íslands BH—Reykjavík — Deilumálum kennara við Tækniskóla tslands og fjármálaráðuneytisins hefur veriö visað til rikisstjórnarinnar. t gær slitnaöi upp úr samninga- viðræðum fulltrúa fjármálaráöu- neytisins og kennara og var mál- inu þá vlsaö til rikisstjórnarinn- ar. llndanfarna daga hafa kennar- ar átt i setuverkfalli til þess aö undirstrika launakröfur sinar, og var ekki vitaö I gærkvöldi, hverja stefnu málin tækju, en þeim hefur nú veriö vlsaö til rikisstjórnar- innar. Kennarar hafa látið þau orö falla, aö þeir muni ekki hefja kennslu fyrr en málum þeirra hefur veriö sinnt, og frá þeim gengiö á þann hátt, ab ekki þurfi sifellt aö deila um túlkun kjara- samninga og rétt kennara. Frá Blidudal. ATVINNULEYSI Á BÍLDUDAL géoé—Rvik — Atvinnuleysi hefur háð Bilddælingum nokkuð að und- anförnu, og er það að mestu leyti þvi að kenna, að Andri BA 100, 200 tonna bátur, hefur legiö þar við bryggju i allt sumar, en báturinn hefur ekki veriö gerður út vegna fjárhagserfiðieika. Fjórir drag- nótabátar hafa haldið uppi vinnu i frystihúsinu, og hefur sumarið i heild komið vei út hjá þeim, en vinnan samt verið nokkuö stopul, sérstaklega undanfarnar vikur, þar sem ógæftir hafa verið og vinnan þvi litil. A Bildudal búa nú um 350 manns. Þaö er Byggöasjóður sem rekið hefur frystihúsiö i sumar, sagði Magnús Björnsson útibússtjóri i Kaupfélagi Patreksfjarðar á Blldudal. Nú munu vera I gangi viðræður nokkurra aðila á Bildu- dal um að kaupa frystihúsiö og starfrækja þaö. Sjálft húsiö er um 30-40 ára gamalt og er þaö vafa- mál aö margra mati, hvort þaö borgi sig aögeraþaö upp. Véla- kostur frystihússins er vægast sagt mjög lélegur, en þó kom ný frystivél I sumar, sagöi Magnús. Engar flökunar- né flatningsvélar eru i frystihúsinu, en ein roö- dráttarvél. — Að áliti margra er þaö ónýtt til fiskvinnslu, sagöi útibússtjórinn. Sagöi Magnús, að það væri mjög bagalegt að hafa tvö hundruð tonna bát, en geta ekki notað hann. Þetta stendur nú sennilega til bóta, þvi að nú standa yfir viðræður eigenda bátsins viö lánastofnanir þess efnis, að báturinn verði gerður út á ný. Atvinna á Bildudal hefur aö mestu verið á vegum hreppsins i sumar, viö gatnagerö og bygging- ar. Þorpiö er greinilega i upp- vexti, þrátt fyrir mikla óvissu i atvinnumálum, sagbi Magnús, þvi aö nú munu um tuttugu hús vera I byggingu á staðnum. Virð- ist þvi fólk vera bjartsýnt á fram- tiö staöarins. Þá sagöi Magnús aö Sparisjóður Arnfirðinga heföi ekki veitt neina bankaþjónustu i sumar á Bildu- dal, nema skipta ávisunum og taka viö vixilgreiðslum og kæmi þaö sér illa fyrir þá, sem eru að byggja að fá enga lánafyrir- greiðslu, en vegna þessa yrðu þeir aö snúa sér til fjaröanna um- hverfis, mest til Samvinnubank- ans á Patreksfirði. Þá sagði Magnús að lokum, að það stæði til að opna umboðsskrifstofu frá ein- hverjum bankanna til aö bæta þessi óþægindi. íslenzku vörurnar seldust mjög vel gébé Rvik — Vöruhús Eaton’s, sem er eitt stærsta sinnar tegund- ar I Winnipeg, efndi til sérstakrar vörukynningar á islenzkum vör- um i tilefni landnámsafmælisins. Voru Islenzku vörurnar i einni sérstakri deild og allur búnaöur og skreytingar gerðar til þess aö minna á landnámiö. Þjóöræknis- félögin útv^guðu gamlar myndir, sem skreyttu veggina, net og netakúlur voru einnig hluti af skreytingunni og Islenzk hljómlist var leikin. Þá var einnig starf- rækt I deildinni upplýsingaþjón- usta fyrir ferðamenn frá tslandi, sem þjóöræknisfélögin önnuöust. Kynningin var vel auglýst og þótti takast vel og söluárangur betri en nokkru sinni fyrr. Is- lenzkur fa.tnaöur úr ull og skinn- um, skartgripir úr silfri skreyttir islenzkum steinum, lopi og Lindu- súkkulagöi voru meöal þess, sem þarna var selt. A næstunni eru væntanleg hing- aö til lands, Richard Shaw og Hel- en Sakell frá Eaton ’s verzluninni I Toronto. Þau munu hitta fram- leiðendur hér og leggja á ráöin um næsta sölutimabil fyrir Toronto-verzlunina. Hreinth f£g>land I fagurt I land I LANDVERND AUGLYSIÐ í TÍMANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.