Tíminn - 05.09.1975, Blaðsíða 20

Tíminn - 05.09.1975, Blaðsíða 20
SÍMI12834 •HERRft EflRÐURINN R'BALSTRfETI 8 r fyrirgóöan mai {& KJÖTÍÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS \ ísraelsmenn réðust í land í Líbanon Reuter-London — Israelskir her- menn réöust til uppgöngu á strönd Suður-Líbanon I fyrrinótt og samkvæmt þvi, sem haft er eftir sjónarvottum, voru þeir reknir til baka eftir haröan bar- daga viö Palestinumenn. 1 aöal- stöövum israelska hersins vildu yfirmenn engar upplýsingar gefa nema þær, aö hermennirnir heföu ráöizt á tvær skæruliöastöðvar Araba, drepiö nokkra menn og eyöilagt tvær bifreiöar, Mánari upplýsingar neituöu þeir að gefa. Árásin var gerð nálægt Sidon, sem er um fjörutiu mílur (64 km) suöur af Beirut. Aö sögn sjónar- votta, var sagt, aö um eitt hundr- að israelskir hermenn heföu kom- iö á land I gúmmibáturn, rétt eftir miönætti I fyrrinótt, i skjóli stöö- ugrar skothrlöar frá tundurspill- um Uti fyrir. Sjö yfirmenn skæru- liöasamtaka Palestinu-Araba voru sagöir særöir, einn þeirra hættulega. Bardaginn stóö I tvær klukku- stundir og lauk meö þvi, aö Isra- elsmenn létu undan siga. Sjónar- vottar sögöu, aö á ströndinni, þar sem þeir fóru um borö i báta sina, heföu veriö blóöug sárabindi og merki um, að hermennirnir heföu margir særzt. Bardaginn stóö skammt frá flóttamannabúöunum Al-Helweh, rétt fyrir utan Sidon. I þeim eru um tuttugu þúsund Palestinu- menn og eru þetta stærstu flótta- mannabúöirnar I Libanon. Magdoub og Gazit undirrituðu - fulltrúar Sovét og Bandaríkjonna voru ekki viðstaddir Reuter Genf — t gærdag var samningurinn milli tsraelsmanna og Egypta undirritaöur i höll þjóöarbandalagsins I Genf. Fulltrúar Sþ voru viðstaddir, en undrun vakti að hvorki fulltrúar Bandarikjanna né Sovétrikjanna, sem eru þó meölimir I Miöaustur- landa friöarnefndinni, voru viö- staddir. Fyrir hönd Egypta undirritaöi Taha el Magdoub hershöföingi samninginn og fyrir hönd tsraelsmanna, Mordechai Gazit sendiherra. Þeir undirrit- uöu þrjú skjöl, samning milli Egyptalands og israels, viöauka viö samkomulagiö og landakort, sem þvi fylgdi. Eins og kunnugt er, var bráöa- birgöasamkomulag samþykkt á mánudaginn var, eftir tólf daga samninga- og sáttaumleitanir milli þessara tveggja þjóöa. Henry Kissinger utanrikisráö- herra bandarikjanna, þeyttist óþreytandi á milli Jerúsalem og Alexandrlu þessa daga til að koma á sáttum. Stríðsglæpamaður dreginn fyrir rétt Reuter-Hannover — Réttarhöld hófust I gær yfir sextiu og fjög- urra ára trésmiö, sem áöur var fangavöröur i fangabúöum nazista I Hannover. Hann er sakaöur um aö hafa myrt nfu Gyöinga I fangabúöunum á timabilfnu frá þvi I nóvember 1944 til aprfl 1945. Þessi réttar- höld eru þau fyrstu af sex, sem haldin veröa yfir strfösglæpa- mönnum á þrem næstu árum. Fangavöröurinn fyrrverandi, Heinrich Wexler, er ákæröur fyrir aö hafa drepiö Gyöingana fyrir litlar eöa engar sakir. A hann aö hafa drekkt a.m.k. ein- um og drepið nokkra vegna þess aö Gyöingarnir höföu oröiö sér úti um druslur og dagblöö, sem þeir notuöu til aö halda á sér hita. Búizt er viö aö alls fimmtán manns muni á næstu þrem ár- um veröa dregnir fyrir rétt, allir ákæröir fyrir aö hafa drep- iö Gyðinga I fangabúöum naz- ista, ýmist I Þýzkalandi eöa Póllandi. Breytingar á stjórn Lara í Ekvador Reuter-Quito — Ráöuneytin I Ekvador og yfirmenn hersins hafa samþykict aö gefa Guil- lermo Rodriguez Lara forseta frjálsar hendur um breytingar á stjórn landsins. Þessi ákvöröun var tekin eftir aö Lara forseti haföi tilkynnt, aö hann vildi gera umfangsmiklar breytingar á stjórn sinni. Eins og kunnugt er, var á mánudag gerö tilraun til byltingar I landinu, en hún var kveðin niöur meö haröri hendi og leiðtogar byltingarinn- ar hnepptir i fangelsi. Forsetinn náöi sjálfur völdum I landinu 1972 eftir heppnaöa byltingu, en hann sagöi I gær, aö tilraunin á mánudag heföi veriö afleiöing umburöarly ndis stjórnar sinnar gagnvart and- stæöingunum. Hann bætti viö, aö strangari aögæzla yröi fram- vegis I landinu en mannréttindi og visst frjálsræöi haft I heiöri. Leiötogi byltingarmanna á mánudag, Raul Gonzalez Alve- ar herforingi, leitaöi fyrst hælis I bandariska sendiráöinu, eftir aö tilraunin mistókst en var neitað um dvalarieyfi þar, Sendiráö Chile tók á hinn bóginn á móti honum og hefur hann dvalizt þar siöan. Fyrstu fréttir eftir byltingartilraunina hermdu, aö Alvear hefði veriö handtekinn, ásamt fleiri bylt- ingarmönnum, en sú frétt reyndist ekki á rökum reist. Lara forseti sagöi, aö sennilega yröi Alvear herforingja leyft aö fara úr landi. Hann minntist ekki á hina leiötoga byltingar- innar, en nokkrir þeirra náöu aö leita skjóls i erlendum sendiráö- um. Aöalatriöin I samningnum eru þau aö Israelsmenn draga til baka herstyrk sinn frá hinum tveim mikilvægu fjallasköröum I Sinai og láta eftir hin aröbæru oliusvæði Abu Rudeis. I staðinn lofa Egyptar aö halda friðinn og gera aörar ráöstafanir til þess að friöur haldist i Miöausturlöndum. Bæöi löndin biöja um aöstoö frá Bandarikjunum, sem hluta af samkomulaginu. Byrd öldungadeildarþingmað- ur sagöi i gær, aö þaö tæki mán- uöi, þangaö til stuöningur Banda- rikjanna viö löndin gæti hafizt. Hann sagöi, aö bæði Israel og Egyptaland bæöu um bandarisk- ar stöövar á varnarlinuna. Þá staöfesti Byrd þaö I fyrsta skipti, aö Hussein konungur heföi skrif- aö leiötogum á Bandarikjaþingi, þar sem hann hafi hótaö aö snúa sér til Sovétrikjanna. Sparkmann öldungadeildar- þingmaöur sagöist gleöjast yfir undirritun samkomulagsins, en hann væri viss um, aö margar spurningar biöu Kissingers, en hann átti aö mæta á fundi hjá er- lendu sambandsnefndinni seinni hluta dags i gær. Sumir öldungar- deildarþlngmenn hafa látiö I ljós efasemdir um þá ákvöröun aö setja upp bandariskar varnar- stöðvar á varnarlinu Israels- manna og Egypta og er búizt viö, aö Kissinger eigi eftir aö lenda i miklu spurninga- og útskýringa- flóöi, þegar hann veröur fyrir svörum I nefndum öldungadeild- arinnar. AAaisky lótinn Reuter-Moskvu — Ivan Maisky, sovézkur sendiherra i Bretlandi árin 1932 til 1943 og sérfræöingur i sögu Austurlanda, dó i Moskvu i gærdag, 91 árs að aldri. Hann var einn af þekktustu stjórnmála- mönnum i Sovét 1920—1930 og vel þekktur erlendis. Hann átti marga erlenda stjórnmálamenn aö vinum, þar á meöal Sir Win- ston Churchill. Sem ungur maður var Maisky rekinn frá háskólanum i St. Pet- ersburg, nú Leningrad, fyrir bylt- ingarkenndan áróður og 1908 fór hann i útlegð til Sviss og dvaldi einnig i Þýzkalandi, en 1912 flutti hann til Bretlands og dvaldi þar i fimm ár. Eftir febrúarbyltinguna i Sovétrikjunum 1917 sneri hann aftur til heimalands sins og gerð- ist umsvifamikill stjórnmála- maður. Sadat stórorður Reuter-Kariro— Sadat Egypta- landsforseti ásakaði Sovétmenn opinberlega i gær fyrir að reyna að kljúfa samstöðu Araba i við- leitni þeirra til að semja friö við Israel. Sadat var einnig mjög harðoröur i garð annarra Arabalanda, sérstaklega Sýr- lands og Palestinuhópa, sem neituðu að viðurkenna hið nýja samkomulag við ísrael, og neita öllum hugmyndum að friði i Miðausturlöndum. Sadat flutti ræðu sina i sjón- varpi i gær og útskýrði þar hið nýja samkomulag. Ræðunni var sjónvarpað til allra Arabaland- anna. Sadat var mjög harðorður og æstur þegar hann flutti ræð- una. Hann var sérlega harðorð- ur i sambandi við gagnrýni Sovétmanna á samkomulagið og ásakaöi Sovétmenn um að reyna að gera allt til að spilla samvinnu milli Arabaiandanna. HORNA ÁMILU Flýja fró Timor Reuter-Darwin — Skipstjóri á flóttamannaskipi, sem kom 1 gær til Darwin frá portúgölsku nýlendunni Timor, sagöi, aö nokkrir heföu látiö lifiö þegar þeir voru aö reyna aö komast um borö I skipiö. Skothriö hófst á milli fjandsamlegra hópa þjóöernissinna rétt áöur en skipið átti aö leggja úr höfn. Skipstjórinn, Syd Hawkes, á togaranum Konpira Maru, sagöi, aö byltingarmenn, sem berjast fyrir sjálfstæðu Timor hafi náö á sitt vald þeim fáu virkjum lýöveldissambandsins I Dili á þriöjudag, aöeins rétt áö- ur en skipiö sigldi. Þúsundir Timorbúa streymdu aö höfninni til aö reyna aö komast meö skipinu. Skipstjórinn sagöi, aö Freti- lin-hermenn heföu fleygt mörg- um mönnum I land, sem tekizt haföi að komast um borö I skip- iö, en lofuöu I staðinn öörum aö fara um borö, þar á meöal fimm barnshafandi konum og um sex- tiu börnum. Alls fóru 187 flótta- menn meö skipinu til Astraliu, langflest Kinverjar. Þjóöernissinnaforinginn Xavier do Amaral sagöi viö skipstjórann, aö þeim myndi takast aö þurrka út hersveitir lýöræöissambandsins innan viku. I gær fór sérlegur erindreki Portúgals, dr. Antonio de Alrtieida Santos, frá eynni Timor, en þar var landstjóri ný- lendunnar, Lemos Pires, neydd- ur til að leita hælis I siöustu viku. Hann neitaöi aö gefa nokkrar upplýsingar um ferö sina og þegar hann var spuröur, hvort hann vonaðist til aö ná til leiötoga lýöveldissinna og þjóö- ernissinna, sagöi hann: Viö ger- um okkar bezta. Flugvélarrón Reuter-Camberra — Vopnaðir Timorbúar i borginni Bacau á Timor rændu i gærkvöldi flugvél úr ástralska flughernum, og neyddu hana aö fljúga meö sig til Darwin I Ástraliu. Þaö voru um 48 Timorbúar, flestir vopn- aðir, sem réðust til uppgöngu i flugvélina, sem var i ferðum fyrir Alþjóölega Rauða kross- inn, þar sem vélin var i Bacau, sem er virki lýðræðissinna. Flugvélin kom til Bacau með lyf og björgunartæki. Orðið var við tilmælum ræn- ingjanna og fór flugferðin til Darwin friðsamlega fram, eng- in átök urðu og þegar lent var i Darwin, gáfu ræningjarnir sig fram við lögregluna án nokk- urra átaka. William Morrison varnarmálaráðherra tilkynnti að frekari flugferöum til Timor væri frestað að sinni. Flugvélarræningjarnir eru allir álitnir vera meðlimir, lýö- ræöishreyfingarinnar á Timor. r v Blaðburðarfólk óskast Seltjarnarnes - Oðinsgata - Skólavörðustígur - Laufdsvegur - Laugards - Laugarnesvegur • Suðurlandsbraut Sími26500 12323

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.