Tíminn - 05.09.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.09.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 5. september 1975. jjH Föstudagur 5. september 1975 I HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavlk vikuna 29. ágúst til 4. sept. er i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annazt eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kppavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575,, simsvari. Bókabíllinn Arbæjarhverfi Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30- 5.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 mánud. kl. 1.30- 3.00, þriðjud. kl. 4.00-6.00. Breiðholt Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.15-9.00, fimmtud. kl. 4.00- 6.00, föstud. kl. 1.30-3.00. Hóla- hverfi fimmtud. kl. 1.30-3.30. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzlanir við Völvu- fell þriðjud. kl. 1.30-3.15, föstu- d. kl. 3.30-5.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli fimmtud. kl. 1.30-3.00. Austurver, Háaleit- isbraut, mánud. kl. 3.00-4.00. Miðbær, Háaleitisbraut, mánud. kl. 4.30-6.15, miðviku- d. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.45- 7.00. Holt — Hliðar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-3.00. Stakkahlið 17 mánu- d. kl. 1.30-2.30, miðvikud. kl. 7.00-9.00 Æfingaskóli Kenn- araskólans miðvikud. kl. 4.15- 6.00. Laugarás Verzl. Norðurbrún þriðjud. kl. 5.00-6.30, föstud. kl. 1.30-2.30. ur/Hrisat. föstud. kl. 3.00-5.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsv. þriðjud. kl. 7.15-9.00. Laugalæk- ur/HIsat. föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsv. 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún lOþriðjud. kl. 3.30-4.30. Vesturbær KR-heimilið mánud. kl. 5.30- 6.30, fimmtud. kl. 7.15-9.00. Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.45-4.30. Verzl. Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.15-9.00, fimmtud. kl. 5.00- 6.30. Félagslíf Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Hin ár- lega kaffisala deildarinnar, verður n.k. sunnudag 7. sept. i Sigtúni við Suðurlandsbraut 26 kl. 14. Þær konur sem vilja gefa kökur eða annað meðlæti, eru vinsamlegast beðnar að koma þvi i Sigtún fyrir hádegi sama dag. Stjórnin. Kirkjufélag Digranespresta- kalls efnir til safnaðarferðar um Þjórsárdal sunnudaginn 7. sept. Sóknarfólk er áhuga hef- ur á ferðinni, snúi sér til Salo- mons Einarssonar s. 43410 eða ■ öldu Bjarnadóttur i sima 42098 fyrir 4. sept. Sóknar- prestur. UTIVISTARFERÐIR Föstudaginn 5.9. Gljúfurleit, 3 dagar. t ferðinni verður einnig reynt við nýjar slóðir og gefst jeppa- mönnum kostur á á þátttöku. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifstofunni. FÖSTUDAGUR KL. 20.00. Landmannalaugar—Eldgjá. LAUGARDAGUR KL. 8.00. Þórsmörk. Farmiðar seldir á skrifstof- unni. Sunnudagur 7/9. kl. 9.30 Krisuvikurberg. Verð kr. 900.- kl. 13.00 Austan Kleifarvatns. Verð kr. 700.- Brottfararstaður Umferða- miðstöðin. Farmiðar við bil- inn. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar: 19533—11798. Árnað heilla Siglingar Guðjón Theodórsson Lauga- vegi 171 verður sextugur föstudaginn 5. september. Skipafréttir frá Skipadeild S.Í.S. Disarfell fór frá Akur- eyri 1. þ.m. til Ventspils, Vy- borgar og Kotka. Helgafell fór I gærkvöldi frá Akureyri áleiðis til Svendborgar, Rotterdam og Hull. Mælifell losar á Húnaflóahöfnum. Skaftafell fer væntanlega i kvöld frá Reykjavik til Þor- lákshafnar, og siðan til Aust- fjarða- Hvassafell fór i gær- kvöldi frá Larvik áleiðis til Reyðarfjarðar. Stapafell er i oliuflutningum á Faxaflóa. Litlafell er i Reykjavik. Martin Sif losar á Hornafirði. Siðustu 40 ár ævi sinnar var sovézki stórmeistarinn Paul Keres einn af fremstu skák- mönnum heims og geta fáir státað af eins stóru safni fá- gætra listaverka sem hann. í dag skulum við aðeins lita á handbragð meistarans. Eru það lok skákar hans við júgó- slavneska stórmeistarann Trifunovic árið 1937 i Prag Keres hafði svart og átti leik. 1. — Rc5!! Vegna hótunar- innar Rb3 má hvitur ekki taka drottninguna, svo hann vald- aði b3-reitinn: 2. Bc2 en þá kom 2. —- Dxf5!! 3. Bxf5 — Rb3+ 4. Kc2 — Rxd2 5. Bxc8 — Rxc4 6. Bf5 — Hxa3 og Keres vann. Eftir að austur opnaði á ein- um spaða, þá verður þú sagn- hafi i 4hjörtum i suður. Otspil vesturs, spaðatian, á fyrsta slaginn og hann spilar meiri spaða. Hvernig vilt þú halda áfram? NORÐUR A D743: V G2 ♦ K10 A ÁK754 SUÐUR A 2 ¥ AKD1084 ♦ G9653 ♦ 8 Enda þótt þrir tapslagir virðast vera i þessum samn- ingi, þá gengur þér ver að velja hina leiðina, þ.e. að telja tiu slagi. Athugum t.d. hvernig fer, ef þú tekur trompin af mótherjunum, eftir að hafa trompað spaðann i öðrum slag. 1 fimmta slag spilar þú tigli, sem austur á, spaða spilað og suður trompar (á nú aðeins eitt tromp eftir). Þá er tigli spilað aftur, en þá gefur austur og þú inn i borði kemst ekki heim, þar sem þetta eina tromp, sem eftir er, má ekki nota, þvi að tigullinn er ekki orðinn góður. Þessu verður sagnhafi að gera sér grein fyrir strax i upphafi spilsins, ef hann vill koma samningnum heim. Spil austurs-vesturs litu þannig út: VESTUR A 10965 ¥■ 653 A 42 A G1062 AUSTUR A AKG8 ¥. 97 ♦ AD87 A D93 Eins og við sjáum, þá verð- ur sagnhafi að spila tiglinum strax I þriðja slag og vinnur hann þá spilið. .Verjurn ,0ggróöur] verndurm land 2021 Lárétt 1) Stræti.- 6) Verkfæri,- 8) Góð.- 10) Slæ.- 12) Keyr,- 13) öðlast,- 14) Bók,- 16) Sjö.- 17) Matur,- 19) Hestur.- Lóðrétt 2) Erill-. 3) Nes.- 4) Hár.- 5) Ansa.- 7) Litlir,- 9) Hlass,- 11) Vafi.- 15) Hreinn,- 16) Óasi.- 18) Skagi.- Ráðning á gátu No. 2020. Lárétt 1) Hangi,- 6) Kær.- 8) Rek.-10) Ata,- 12) Af,- 13) Al.- 14) MIG.- 16) Ali.- 17) Ælt.- 19) Æskan,- Lóðrétt 2) Akk,- 3) Næ,- 4) Grá,- 5) Frami,- 7) Galin,- 9) Efi,- 11) Tál,- 15) Gæs,- 16) Ata,- 18) LK,- Veiði í Gljúfurá í Borgarfirði Mér hefur verið falið að auglýsa eftir til- boðum i leigu veiðiréttar i Gljúfurá frá Klaufhamarsfossi að Norðurá. Veiðihús fylgir. Skrifleg tilboð óskast send á skrifstofu mina fyrir 20. þ.m. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Tæknifræðingur Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar að ráða rafmagnstæknifræðing, sterk- straum.til starfa hjá innlagnadeild. Starf- ið er fólgið i yfirumsjón með afgreiðslu heimtauga og samþykktar raflagnateikn- inga. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu vorri og veitir deildarstjóri innlagnadeildar all- ar nánari upplýsingar um starfið. P. 1RAFMAGNS í'il VEITA 1 REYKJAVlKUR Eiginkona min Anna S. Sigurjónsdóttir andaðist á Borgarspltalanum aðfaranótt miðvikudags. Fyrir mina hönd, barna, tengdabarna og barnabarna Kristján Fr. Guðmundsson. Útför móður minnar og systur okkar Ásu Kristjánsdóttur Viðimel 46 er lézt 30. ágúst sl.fer fram frá Fossvogskirkju föstudag- inn 5. þ.m. kl. 1,30. Dagný Jónsdóttir og systkini hinnar látnu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.