Tíminn - 05.09.1975, Blaðsíða 17

Tíminn - 05.09.1975, Blaðsíða 17
Föstudagur 5. september 1975. TtMINN 17 Umsjón: Siqmundur ó. Steinarsson= h RAGNAR ÓLAFSSON. Ragnar bætti skraut- fjöður í húfuna RAGNAR ÓLAFSSON, kylfingur- inn snjalli lir Golfklúbbi Reykjavikur, bætti enn einni skrautfjöörinni í golfhúfuna sina á Hólmsvellinum I Leiru, þegar hann tryggöi sér sigur I Bridge- stone/Camel-keppninni. Ragnar varö sigurvegari i keppninni, eftir spennandi keppni viö Suöur- nesjamanninn Þorbjörn Kjærbo. Ragnar lék fyrstu 18 holurnar á 75 höggum, eöa einu höggi betur en Þorbjörn, sem lék á 76 högg- um. Siöari 18 holurnar lék svo Ragnar á 78 höggum (samtals 153 höggum), en Þorbjörn kom inn á 79 höggum (samtals 155 högg- um). Suöurnesjamenn voru sterkir á heimavelli, þeir áttu 4 menn i fyrstu fimm sætunum — en úrslit uröu þessi: Ragnar ólafsson GR...... Þorbjörn Kjærbo GS...... Þórhallur Hólmgeirss. GS Siguröur Albertsson, GS .. Siguröur Thorarensen GK Hallur Þórmundsson GS .. Geir Svansson, GR....... ..153 .. 155 ..158 .. 1591 .. 159 ..160 ..160 NÝSTARLEGT, HAPPDRÆTTI Handknattleikssamband tslands hleypir l dag nýju happdrætti af stokkunum, sem komiö er á lagg- irnar til aö stuöla aö viögangi handknatttleiks I landinu, en verkefni eru mörg hjá handknatt- leiksmönnum á komandi keppnis- tlmabili. Er hér um aö ræöa all nýstárlega tegund happdrættis, sem stjórn HSÍ vonast til, aö finni hljómgrunn hjá aimenningi. — en þetta happdrætti nefnist FÍAT-happdrætti HSt. Vinningur i happdrættinu er Fiat-bifreiö af geröinni 128 Rally aö verömæti kr. 1.050.000 og er ætlunin aö dregiö veröi mánaöar- lega um eina bifreiö. Fyrsta bif- reiðin veröur dregin út þann 5. október I Laugardalshöllinni I landsleik íslendinga gegn Pól- verjum. Aöeins veröa gefnir út 2500 miöar og veröur verö hvers miöa kr. 1.000. Sölu miöanna annast Verzlunin Klausturhólar, Lækj- argötu 21 Reykjavik. Nú um helg- ina veröa miöar seldir úr bifreiö fyrir utan Laugardalshöllina — en miöa má einnig panta I póst- kröfu hjá söluaöila. Eins og menn vita, þá hefur handknattleikurinn átt viö fjár- skort aö striöa undanfarin ár. Er þvi vonandi, aö sem flestir leggi hönd á plóg meö handknattleikn- um, meö þvi aö kaupa miöa i happdrættinu. Meö þvi getur al- menningur stuölað aö vaxandi gengihandknattleiksins á Islandi, á komandi timum. Ásgeiri er iíkt við snillinginn Pele — í frönsku blöðunum, sem eru í sjöunda himní yfir sigrinum yfir íslendingum Frá Alfreð Þorsteins- syni i Frakklandi. Frakkar eru greinilega I sjöunda himni þessa dagana, þaö mátti sjá, þegar dagblööin frönsku voru opnuö eftir landsieikinn I Nantes. Flennistórar fyrirsagnir um landsleikinn blöstu viö — þaö var likt þvi, aö Frakkar heföu unniö heimsmeistaratitilinn. Frönsku blööin vöröu miklu rúmi til aö segja frá leiknum I Nantes og þau hrósuöu slnum mönnum mikiö, enda tókst Frökkum aö hefna harma sinna frá þvi I Reykjavfk fyrr I sumar. Enginn vafi leikur á þvi, aö Asgeir Sigurvinsson var sá leik- ASGEIR SIGURVINSSON....fær frábæra dóma I frönsku blööun- um. maöur iandsliösins, sem mesta athygli vakti. Frönsku blööin hrósa honum mikiö — og eitt blaöanna likir honum viö brasil- Iska knattspyrnusnillinginn Pele, svo hrifiö var þaö af honum. Þá fær Arni Stefánsson, markvöröur og Guögeir Leifsson, einnig mikiö hrós. Eitt frönsku blaöanna segir, aö þeir Asgeir og Guögeir heföu ekki gefiö frönsku leikmönnunum neitt eftir, þegar þeir náðu sér á skriö og þeir heföu sett slikan svip á liöiö, aö án þeirra heföi Islenzka liöiö leikiö mjög einhæfan varn- arleik. Og heföu sprettir þeirra Asgeirs og Guögeirs sett skemmtilegan blæ á liðiö. Keflvíkingar leika í Keflavík — gegn Dundee Utd. í Evrópukeppninni — JA, viö munum leika heimaleik okkar gegn Dundee United hér á grasvellinum I Keflavlk, sagöi Hafsteinn Guömundsson, formaöur ÍBK. — Þaö er byrjaö aö undirbúa völlinn fyrir ieikinn, sem fer fram þriöjudaginn 23. september. Nú er verið aö endurbæta grasiö og lag- færa giröingarnar á vellinum. Þá hefur bæjarstjórn gefiö vallarieig- una eftir, og mun þaö létta undir hjá okkur, viö hinn mikla kostnaö, sem fylgir þátttöku I Evrópukeppninni, sagöi Hafsteinn. „HEF VARLA HAFT TÍMA TIL AÐ ÁTTA MIG" — sagði nýliðinn Karl Þórðarson, sem lék í Nantes ótjón órum eftir að faðir hans lék þar fyrsta landsleik íslands og Frakklands — ÉG hef varla tíma til að átta mig á hlutunum, at- burðarásin hefur verið svo hröð að undanförnu — það hefur alltaf verið draum- urinn að fá að klæðast landsliðspeysunni, en ég bjóst ekki við að klæðast henni hér í Nantes, sagði hinn ungi og efnilegi nýliði KARL ÞÓRÐARSON, sem lék sinn fyrsta landsleik í Nantes. Karl kom inn á þegar 39 min. voru til leiks- loka og er ekki annað hægt að segja, að hann hafi staðið sig vel. Þaö er skemmtileg tilviljun, aö faöir Karls — Þóröur Jónsson — var leikmaöur meö Islenzka landsliöinu, sem lék fyrsta lands- leik íslendinga gegn Frökkum, fyrir átján árum siöan 1957, en sá ieikur fór einnig fram i Nantes, þar sem Karl lék sinn fyrsta landsleik. Þóröur, sem er bróöir Rikharös Jónssonar, klæddist landsliöspeysunni fjórum sinn- um. Nú hefur sonur hans klæözt landsliöspeysunni, og á hann örugglega eftir aö klæöast henni oftar i framtiöinni. Þrir gamlir kappar úr Akranes- FEÐGARNIR.....Þóröur Jónsson og Karl hafa báöir klæözt lands- liöspeysunni I Nantes I Frakk- landi. Karl á miövikudaginn — 18ján árum eftir aö faöir hans lék þar (1957). m--------- liöinu, eiga syni, sem taka þátt i landsliösferö íslendinga nú. Þaö eru þeir Þóröur Jónsson — Karl, Þóröur Þóröarson — Teitur og Sveinn Teitsson — Arni. Það er greinilegt aö knattspyrnukunn- áttan gengur I ættir á Skaganum. Gerrv Francis — yngsti leik- maðurinn, sem hefur verið fyrirliði Englands GERRY FRANCIS, hinn frábæri miövaliarspilari Lundúnariiösins Quecn Park Rangers, var fyrir- liöi enska landsliösins, sem sigr- aöi Svisslendinga 2:1 I Basel. Gerry, sem er aöeins 22 ára, er yngsti fyrirliöinn, sem hefur stjórnaö enska landsliöinu á ieik- velli. Enska liöiö sem lék i Basel i Sviss, var skipaö þessum leik- mönnum: Clemence (Liverpool) — Whitworth (Leivester), Watson (Manchester City), Todd (Derby), Beattie (Ipswich) — Bell (Manchester City), Francis (Q.P.R.), Currie (Sheffield United), Channon (Southamp- ton), Johnson (Ipswich) og Keegan (Liverpool). Þá má geta þess, aö skozka liöiö, sem vann sigur yfir Dönum I Kaupmannahöfn — 1:0, var skip- aö þessum leikmönnum: Harvey (Leeds), McGrain (Celtic), Forsyth (Manchester Unií^d), Bremner (Leeds), McQueen (Leeds), Buchan (Manchester United), Lorimer (Leeds), Dalg- lish ( Celtic), Harper (Hibernian), Rioch (D'*:by) og Hutichinson (Coventry).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.