Tíminn - 05.09.1975, Blaðsíða 18
18
TÍMINN
Föstudagur 5. september 1975.
Frá og með fyrsta september er
heimilt samkvæmt kjarasamn-
ingum við verzlunarfólk, að hafa
verzlanir opnar
á laugardögum
frá kl. 9-12 f.h.
Athygli skal þó vakin á aug-
lýsingum félags matvörukaup-
manna, félags kjötverzlana,
mjólkursamsölunnar, Hag-
kaups, Vörumarkaðarins og
K.R.O.N. um lokun á laugardög-
um út októbermánuð n.k.
Kaupmannasamtök islands.
Tilboö óskast I ca. 60 stk. heimiliseldavélar og gufugieypa.
Tilboö verða opnuö 23. sept. 1975, kl. 11:00 f.h.
tJtboösgagna skal vitja á skrifstofu vora Borgartúni 7.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
2
«fí
PÓSTUR OG SÍMI
Nemendur
verða teknir i póstnám nú i
haust, ef næg þátttaka fæst.
Umsækjendur skulu hafa lokið
gagnfræðaprófi eða hliðstæðu
prófi og er þá námstiminn tvö
ár. Hafi umsækjendur lokið
verzlunarskólaprófi, stúdents-
prófi eða hliðstæðri menntun er
námstiminn eitt ár.
Umsóknareyöublöö liggja frammi hjá dyra-
veröi Póst- og simahússins viö Austurvöll.
Umsóknir, ásamt heilbrigðisvottorði og ljós-
riti af prófskirteini, skulu berast fyrir 14.
september 1975.
Nánari upplýsingar I sfma 2-60-00.
Póst- og simamáiastjórnin.
Opið til;
kl. 1 i'
Hljómsveit Guðmundar
Sigurjónssonar
Kaktus
KLÚBBURINN
ftorqjaflftKÚ.32.
þjóðleikhOsid
LITLA SVIÐIÐ
RINGULREIÐ,
gamanópera.
Höfundur og leikstjóri: Flosi
Ólafsson.
Tónlist: Magnús Ingimars-
rion.
Leikmynd: Björn Björnsson.
Frumsýning þriðjudag kl.
20.30. 2. sýn. miðvikudag kl.
20.30.
STÓRA SVIÐIÐ
COPPELIA,
ballett I sviðsetningu Alan
Carter.
Gestur: Helgi Tómasson.
1. sýn. föstud. 12/9 kl. 20.
Ath. Styrktarfélagar tsl.
dansflokksins hafa forkaups-
rétt á 1. sýn. I dag og á morg-
un laugardag, gegn framvis-
un skirteina.
Sala aðgangskorta (árs-
miða) er hafin.
Miðasala 13,15-20.
Simi 1-1200.
Hörkuspennandi ný banda-
risk sakamálamynd. Aðal-
hlutverk: Robert Hooks,
Paul Winfield.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siöustu sýningar
*S 2-21-40
Tízkukóngur í klípu
Save the Tiger.
Listavel leikin mynd um
áhyggjur og vandamál dag-
legs lifs.
Leikstjóri: John G. Avildsen.
Oscars-verðlaunakvik-
myndin
Nikulás og Alexandra
ACADEMY
AWARD
WINNER!
BEST Art Direction
BEST Costume Design
Nícholas
Alexandra
N0MINATE0 F0R 6academy awards
INCLUDING BEST PICTURE
Stórbrotin ný amerisk verð-
launakvikmynd I litum og
Cinema Scope. Mynd þessi
hlaut 6. Oscars-verðlaun
1971, þar á meðal besta
mynd ársins.
Leikstjóri: Franklin J.
Schaffner.
Aðalhlutverk: Michael Jay-
ston, Janet Suzman, Roderic
Nobel, Tom Baker.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 6 og 9.
Ath. breyttan sýningartima
á þessari kvikmynd.
Tpnabíó
ÍF 3-11-82
Sjúkrahúslíf
GE0RGEC.SC0TT
“THEHOSPHAT
Mjög vel gerö og leikin, ný,
bandarisk kvikmynd sem
gerist á stóru sjúkrahúsi I
Bandarikjunum.
1 aðalhlutverki er hinn góð-
kunni leikari: George C.
Scott.
önnur hlutverk: Dianna Rigg,
Bernard Hughes, Nancy
Marchand.
ISLENZKUR TEXTI.
Leikstjóri: Arthur Hiller
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk:
Jack Lemmon.
Jack Gilford.
Laurie Heineman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Name: Jackal. Profession: Killer.
Target: DeGaulle.
Fred Zinnemanris film of
THlilIAYOl
THIi.IACKAL
A John Wbdf Productíon
Bæed on the book by Fhederick Rirsyth
Edwaid Rk IsThe Jackal
'fcchWcotor•
I^JDisinljuted by Clnmalntemallonal Corpomtton^t
Dagur Sjakalans
Framúrskarandi bandarisk
kvikmynd stjórnað af meist-
aranum Fred Zinnemann,
gerð eftir samnefndri met-
sölubók. Frederick Forsyth
sjakalinn, er leikinn af Ed-
ward Fox. Myndin hefur
hvarvetna hlotið frábæra
dóma og geysiaðsókn.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Bönnuð börnum.
hofnarbíD
.3*16-444
Percy bjargar mann-
kyninu
Bráðskemmtileg og djörf ný
ensk litmynd. Mengun frá
visindatilraun veldur þvi að
allir karlmenn verða vita
náttúrulausir, nema Percy,
og hann fær sko meira en nóg
að gera.
iFjöldi úrvals leikara m.a.
Leigh Lawson, Elke Somm-
er, Judy Geeson, Harry H.
Corbett, Vincent Price.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Blóðug hefnd
ÍUCHAIU) ILVIUUS
íuwiwum
nu: dilaiii.v niuJíEBS
Warn«r Bro* O A Warnar Communlcatlon* Company
Sérstaklega spennandi og vel
leikin, ný bandarisk kvik-
mynd i litum.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.