Tíminn - 23.09.1975, Blaðsíða 4
4
TÍMINN
Þriftjudagur 23. september 1975
★ ★
Jochen Brauer sextettinum boðið
að halda hljómleika í USSR
Hann eignaðist dóttur 85 óra gamall! ^
Marx-bræftur þekkja allir, sem
eitthvaft hafa kynni af kvik-
myndum. Nýlega vakti Groucho
Marx, sem er orftinn 85 ára
gamall, mikla athygli meft þvi
aft lýsa þvi yfir, að hann heffti
tekift sér fósturdóttur — og ætt-
leitt hana. Dóttirin heitir Erin
Fleming og er 38 ára gömul.
Annars á Groucho Manx þrjú
börn: Miriam, Arthur og
Melinda, en þau hafa öll sinar
★
fjölskyldur að hugsa um, en
Erin Fleming, sem er kanadísk
og læknir að mennt, hefur al-
gjörlega helgað sig því, að sjá til
þess aft Groucho Marx hafi gófta
umönnun allan sólarhringinn.
Einnig sér hún um bréfaskriftir
fyrir hann og fjármálin, og aft
hann haldi sambandi vift gamla
vini meft heimboðum efta heim-
sóknum. — Hún er eins og dóttir
getur bezt verift, sagði Groucho
— ★
,,Spennið beltin" segja þær ^
Mikil herferft er hafin i Þýzka-
landi eins og mörgum öftrum
löndum fyrir þvi, að almenning-
ur spenni á sig öryggisbelti i bif-
reiðum. Hér sjáum við mynd af
kappaksturskonum, sem eru aft
útbúa sig i kappakstur, og auft-
vitað spenna þær beltin um leift
og þær brosa til ljósmyndarans.
Stúlkurnar heita Elke Frahm og
Annegret Dudek, og keppni
þessi fór fram i Elmshorn, sem
er nálægt Hamborg. Samtök
kappakstursfólks i Þýzkalandi
hafa stofnað til 68 móta i sumar,
og segja fréttir frá þessum sam-
tökum, aft þaft sé i samræmi við
hið margnefnda „kvennaár”, aft
fleiri og fleiri konur taka þátt i
kappakstri. Þær standa sig
mjög vel i keppnum og stuðlar
frammistaða þeirra aft þvi aft
efla hróður kvenfólks sem bif-
reiftastjóra. En hér áður á ár-
um, þá var oft talaft i niðrandi
tón um „kvenfólk við stýri”.
Hamborg. — Sex pop-listamenn
frá Sambandslýðveldinu þýzka
er liklega fyrsti hópurinn, sem
boðift hefur verið aft halda
hljómleika útum landið i Sovét.
Jochen Brauer sextettinum var
boftift aft ferftasti fjórar vikur og
halda hljómleika. Þeir höfðu
áftur leikift tvisvar á dag við v-
þýzku Iftnsýninguna i Moskvu.
Þar hittu þeir hift 72ja ára
gamla tónskáld, Aram
Khatchaturian (sjá myndina)
Jochen Brauer notafti tækifærift
og spurfti tónskáldift ýmissa
spurninga um hraftann i Sverft-
dansinum i ballettinum Sparta-
cus. Dansinn er nú á hljóm-
leikaskrá sextettisins.
Marx, og kunnugir segja að*
erfftaskrá gamla mannsins hafi
nýlega verift i endurskoftun, og
er áætlað að þar fári fóstur-
dóttirin ekki varhluta af auðæf-
um Groucho Marx, sem enginn
veit eiginlega full deili á, en al-
talaft er að séu gi'furleg. Hér sjá-
um vift Groucho Marx og fóstur-
dótturina.
— Ég skil þetta ekki! En hann fylgdi með sófanum, ég keypti ha.in
notaðan.
DENNI
DÆAAALAUSI
Við eigum margt sameiginlegt.
Ég er einkabarn, og hann er
einkahundur.