Tíminn - 23.09.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.09.1975, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Þriftjudagur 23. september 1975 GORDON BANKS. GEORGE EASTHAM. Eastham og Banks til Birmingham? Félagið hefur rekið Freddie Goodwin — ÞAÐ eina sem okkur vant- ar, er yfirmaður, sögðu leik- menn Brimingham, eftir að þeir höfðu unnið sinn fyrsta sigur á keppnistimabilinu — Burnley 4:0. Freddie Good- win, framkvæmdastjóri Birm- ingham, var rekinn frá féiag- inu I si. viku. Menn velta þvi nú fyrir sér, hvaða maður taki við stöðu Goodwin. Willie Bell, sem hefur verið aðstoðarmað- ur Goodwin sl. fimm ár, er nefndur f þvi sambandi, en hann stjórnaði Birming- ham-liðinu á laugardaginn gegn Burnley. Þá er einnig talað um Brian Clough.fyrrum framkvæmda- stjóra hjá Derby og Leeds — nú Nottingham Forest, og GeorgeEastham, aðstoðar- framkvæmdastjóra Stoke City. Eastham er talinn likleg- astur arftaki Goodwin — og ef hann tekur við starfinu, þá verður hinn snjalli markvörð- ur Gordon Banks, aðstoðar- maður hans. Þessir tveir snjöllu leikmenn eru nú þjálf- arar enska landsliðsins, sem skipað er leikmönnum undir 23ja ára aldri. Nú er spurning- in: Verður það Willie Bell,eða Estliam og Banks, eða þá Clough og Peter Taylor, sem taka við stjórninni á St. Andrews? Svar við þessari spurningu fæst nú i vikunni. —sos. ÞEIR SKORA TED MacDougall, þrumu- fleygurinn úr Norwich, er nú fremstur I fiokki þeirra leik- manna fyrstu deildar liðanna, sem skora flest mörk: MacDougall, Norwich......14 Noble, Burnley...........10 MacDonald, Newcastle..... 8 Lorimer, Leeds........... Gowling, Newcastle....... Tueart, Man. City........ Green, Coventry.......... Lee, Derby............... Sammels, Leicester....... A. Taylor, West Ham...... TED MacDOUGALL.. stöðvandi. Gowlinq kunni vel v ..Super-Mac — hann skoraði , sigur (5:1) yfir Úl ALAN GOWLING, fyrrum leikmaður með Manchester United og Huddersficld, var I sviðsljósinu á St. James Park I Newcastle, þegar Ulfarnir komu þangað I heimsókn. Gowiing klæddist peysu (nr. 9) markaskorarans mikla Malcolm MacDonald, sem er meiddur og er ekki annað hægt að segja, en að Gowling hafi kunnað vel við sig I peysu „Super-Mac” —. Gowling skoraði „hat-trick” — þrjú mörk i leiknum, sem endaðimeð stórsigri (5:1) Newcastle. Þar með var Gowling búinn að skora 7 mörk fyrir Newcastle á stuttum tima, — þvl að hann skoraði 4 mörk gegn Southport I deildarbikarkeppninni, I leik sem Newcastle vann —6:0. Alan Gowling opnaði leikinn á St. James Park, þegar hann skor- aði með glæsilegri kollspyrnu, en Steve Daly tókst að jafna fyrir Úlfana. John Tudor tók slðan aftur forystuna (2:1) fyrir New- castle og sfðan kom Gowling með góðan „þátt”. Hann skoraði (3:1) með þrumuskoti af 20 m færi og bættisiðan við (4:1). Gowling var siðan aftur á ferðinni, þegar hann lék á tvo varnarmenn og splundr- aði vörn úlfanna á skemmtilegan hátt — sendi knöttinn til Tom Cassidy, sem innsiglaði stórsigur (5:1) Newcastle. PETER WITHE,— leikmaður- inn sem Freddie Goodwin, fyrr- um framkvæmdastjóri Birming- ham, heimsótti alla leið til Bandarikjanna til að kaupa, — var hetja Birmingham-liðsins gegn Burnley. Þessi fyrrum mið- nerji úlfanna átti stórleik á St. Andrews og hvað eftir annað tóksthonum að leika varnarmenn Burnley grátt. Birmingham-liðið með White I fararbroddi mætti ákveðið til leiks i sfðari hálfleik Það voru ekki búnar nema 5 min af hálfleiknum, þegar Withi sundraði vörn Burnley og send knöttinn til Allan Campbell.sen skoraði örugglega (1:0). Aðeini tveimur min. siðar, var With aftur á ferðinni — þá skoraði hani sjálfur, með þrumuskoti. Slðai bætti Howard Kendall við mark (3:0), og Trevor Francis innsigl aði siðan sigur (4:0) Birming ham. Það var hans fyrsta mark í keppnistimabilinu. LIVERPOOL vann öruggai sigur yfir Aston Villa á Anfieli Arsenal—Everton.... Birmingham—Burnley Coventry—Stoke..... Derby—Man. City.... Leeds—Tottenham .... Liverpool—Aston Villa Man.Utd.—Ipswich.... Middlesb.—Q.P.R.... Newcastle—Wolves ... Norwich—Leicester ... WestHam—Sheff. Utd. . ..2:2 ..4:0 ..0:3 ..1:0 ..1:1 ..3:0 .. 1:0 ..0:0 ..5:1 ..2:0 ..2:0 Blackburn—Sunderland .. Blackpool—Southampton . Bolton—Orient .... Bristol R.—Carlisle Chelsea—Bristol C Hull—Fulham..... Notts C.—Luton ... Oxford—Nott. For . Plymouth—York .. Portsmouth—Oldham W.B.A.—Charlton ... . .0:1 ..4:3 ..1:1 ..0:1 ..1:1 ..1:2 ..1:0 ..0:1 ..1:1 .. 1:1 ..1:1 HINGAÐ OG EKKI LENGRA.... Terry Mancini, hinn snjalli mið- vörður Arsenal, sést hér kljást við Bob Latchford, miðherja Ever- ton, á Highbury á laugardaginn. GEORGE ÁTRÚNAÐARGOÐ H CHARLIE GEORGE, fyrrum kóngur á Highbury og uppreisn- armaður hjá Arsenal, er nú orð- inn eftirlætisgoð áhangenda Derby. Eins og menn eflaust muna, þá keypti Dave Mackay, fra mk væmdastjóri Derby, George frá Arsenal fyrir aðeins 1-00 þús. pund — hrein reyfara- kaup. — „Þetta eru beztu kaup, sem ég hef nokkurn tíma gert”, segir Mackay, en George, sem er mjög ánægður með tilveruna hjá Derby, er I miklu uppáhaldi hjá Mackay. A laugardaginn átti Charlie George enn einn stórleik- inn með Derby — á Baseball Ground gegn Manchester City. George átti stórleik — lék ósvikna sóknarknattspyrnu, og allt sem hann gerði i leiknum, var hreint og gallalaust. Hvað eftir annað lét George leikmenn City hlaupa á sig — og leikurinn á Baseball Ground mun lengi verða I minni hafður i Dcrby. Það er öruggt, að nýliðinr- ungi hjá Manchester City, Ken Clements, mun aldrei gleyma leiknum — svo grátt lék George hann. Don Reive, einvaldur enska landsliðsins, sem var meðal hann sýndi stórkostlegan leik, þegar Englandsmc skelltu Manchester City á Baseball Ground áhorfenda á Baseball Ground, mun ekkiheldur gleyma leiknum, þegar hann velur næsta landslið Englands. Hann gat ekki komizt hjá þvi að sjá snilld George og samleik hans og enska bakvarð- arins David Nish, sem var stór- kostlegur. Þeir unnu sér lika inn mikið hrós hjá Mackay, sem sagði eftir leikinn: — Þeir eru frábærir. P^ish og George hafa aldrei verið betri, hreinir galdra- menn. — Við erum mjög ánægðir með, að George sé i okkar her- búðum, hann er frábær leikmaður og félagi.sagði Nisheftir leikinn. Stórleikur George hafði i för með sér glæsilegt mark, sem „Franny” Leeskoraði hjá sinum gömlu félögum. Lee tók horn- spyrnu á 11. minútu leiksins — knötturinn sveif inn i vitateig City, og þar tók fyrirliði Derby, Ray MacFarland, við knettinum. Hannléká Dave Watson.miðvörð City, og sendi knöttinn aftur. Þar var Georgeá réttum stað — hann stökk upp og sendi knöftinn til Lee með stórkostlegri kollspyrnu. Lee þakkaði gott boð — hann sendi knöttinn örugglega i netið hjá City, og tryggði Englandsmeist- urunum þar með öruggan sigur. Derby-liðið átti stórgóðan leik, og leikmenn liðsins sýndu, að það er erfitt að hamra gegn þeim,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.