Tíminn - 23.09.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 23.09.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Þriðjudagur 23. september 1975 i&ÞJÖÐLEIKHÚSIO 3*11-200 Stóra sviðið ÞJÓÐNÍÐINGUR laugardag kl. 20. Litla sviðið RINGULREIÐ i kvöld kl. 20,30 fimmtudag kl. 20,30 Matur framreiddur frá kl. 18 fyrir leikhúsgesti kjallarans. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. LKIKFMIAC KEYKIAVÍKUR *& 1-66-20 FJÖLSKVLDAN fimmtudag kl. 20,30. Aðeins örfáar sýningar. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20,30. SKJALÐHAMRAR laugardag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Tímirtn er peningar .3 16-444 Þrjár dauðasyndir Spennandi og hrottaleg japönsk Cinema Scope lit- mynd, byggð á fornum japönskum sögnum um hörkulegar refsingar fyrir drýgðar syndir. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9.og 11. Söluskattur Hér með úrskurðast lögtak fyrir söluskatti 2. ársfjórðungs 1975, og má lögtakið fara fram að liðnum 8 dögum frá birtingu aug- lýsingar þessarar. Jafnframt tilkynnist söluskattsgreiðend- um, að atvinnurekstur þeirra, sem skulda söluskatt 2. ársfjórðungs 1975 eða vegna eldri timabila, verður stöðvaður án frek- ari tilkynninga til þeirra. Bæjarfógetinn i Kópavogi 18. sept. 1975 Sigurgeir Jónsson. Námsflokkar Kópavogs Innritun á haustnámskeið fer fram i sim- um 40630 og 41040 dagana 23. til 26. sept kl. 17—19. Haldin verða námskeið I erlendum tungumálum, bók- færslu, vélritun, útskurði, málmsmlði, hnýtingum, barna- fatasaumi og myndlist. Nánari uppl. liggja frammi fjölrit- aðar I bókaverzluninni Vedu við Alfhólsveg. Forstöðumaður CREDA-tauþurrkarinn er nauðsynlegt hjálpartæki á nútimaheimili og ódýrasti þurrkarinn I sinum gæðaflokki. Fjórar gerðir fáanlegar. Ennfremur útblástursbarkar f/Creda, o.fl. þurrkara. Veggfestingar f/Creda T.D. 275 þurrkara. SMYRILL Armúla 7. — Simi 84450. Tæki til sölu Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum i eftirtalið: 1. Veghefill, Austin-Western, með drifi á öllum hjóluin. 2. Veghefill Allis-Chaliners (lltill, bensln). 3. Sorpbifreið Commer mcð sorpkassa frá Bjargi h.f. 4. Loftþjappa Hydor-Volvo, 250 c.f.m. 5. Valtari Huber c.a. 3ja tonna. 6. Skoda fólksbíll 110 L, árgerð 1970. Tækin eru til sýnis i áhaldahúsi bæjarins. Tilboðum skal skila á skrifstofu bæjar- verkfræðings, Strandgötu 6, eigi siðar en fimmtudaginn 25. september og verða þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingur. lönabíó & 3-11-82 Umhverfis jörðina á 80 dögum DavídNrven Canb'nflas RpbertNewton ShirletjMaclame TECHNICOLOB' Heimsfræg bandarisk kvik- mynd, sem hlaut fimm Oscarsverðlaun á sinum tima, auk fjölda annarra viðurkenninga. Kvikmyndin er gerð eftir sögu Jules Verne. Aðalhlutverk: David Niven, Cantinflas, Robert Newton, Shirley MacLaine. (1 mynd- inni taka þátt um 50 kvik- myndastjörnur). ISLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Michael Ander- son, framleiðandi: Michael Todd. Endursýnd kl. 5 og 9. Heimsins mesti iþróttamaður Bráðskemmtileg, ný banda- risk gamanmynd — eins og þær gerast beztar frá Disney-félaginu. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Birgis Gunn 40 hestafla vélsleði 13T 3-20-75 Dagur Sjakalans Name: Jackal. Profession: Killer. Target: DeGaulle. Fred Zinnemann’s fllm of niiDvvoi nii'.nciíVL AJdinWbolf Production Bæed on the book by Frederick Rirsyth Edwand Rk isThe Jadta! TKhnlcoliir* ^JIhsinLitnl I15 Clrami lim-nuitirai.il 0<i»ir.ii»iii ^ Framúrskarandi bandarisk kvikmynd stjórnað af meisv- aranum Fred Zinnemann, gerð eftir samnefndri met- sölubók. Frederick Forsyth sjakalinn, leikinn af Ed- ward Fox. Myndin hefur hvarvetna hlotið frábæra dóma og geysiaðsókn. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum. a 1-89-36 Mótspyrnu hreyfingin \ FRA ARDENNERNE l\' TIL HELVEDE I ‘ DEN ST0RSTE KRIGSFILM íjð SIDEN i .. '"HELTENE FRA IWOJIMA. FrederickStafford Michel Constantin Daniela Bianclii Helmut Schneider Johnlreland Adolfo Celi CurdJurgens su»iBTE<msco»E' tkchnicoio Æsispennandi ný itölsk strlðskvikmynd frá siðari heimsstyrjöldinni, í litum og Cinema Scope, tekin i sam- vinnu af þýsku og frönsku kvikmyndafélagi. Leikstjóri: Alberto de Martino. Myndin er með ensku tali og dönskum texta. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Texas Instruments \f| RAFREIKN AR SR-50 M. ■ <6 4* % VERÐLÆKKUN Kostar nú aðeins kr. 31.000 til sölu. — Upplýsingar i síma 96-23141. ÞÓR^ SlMI B15QO-ÁRMÚLA11 & 2-21-40 Myndin, sem beðið hefur verið eftir: Skytturnar f jórar Ný frönsk-amerisk litmynd. Framhald af hinni heims- frægu mynd um skytturnar- þrjár, sem sýnd var á s.l. ári, og byggðar á hinni frægu sögu eftir Alexander Dumas. Aðalhetjurnar eru leiknar af snillingunum: Oliver Reed, Richard Chamberlain, Michael York og Frank Fin- ley. Auk þess leika i myndinni: Christopher Lee, Geraldine Chaplin og Charlton Heston, sem leikur Richilio kardi- nála. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skammbyssan Revolver Mjög spennandi ný kvikmynd i litum um mannrán og blóðuga hefnd. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Fabio Testi. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. From the producer of "Bullitt" and "The French Connection.' ÍSLENZKUR TEXTI Æsispennandi ný bandarisk litmynd um sveit lögreglu- manna, sem fást eingöngu við stórglæpamenn, sem eiga yfir höfði sér sjö ára fangelsi eða mcir. Myndin er gerð af Philip D’Antoni, þeim sem gerði myndirnar Bullit og The French Connection. Aðalhlutverk: Roy Scheider Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Siðustu sýningar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.