Tíminn - 23.09.1975, Blaðsíða 17

Tíminn - 23.09.1975, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 23. september 1975 TÍMINN 17 ið siq í peysu Hat-trick'' þegar Newcastle vann stór- unum á St. James Park Road. 42.779 áhorfendur sáu þá John Toshack, Kevin Keegan og unglinginn Jimmy Case tryggja Marsey-liðinu sigur (3:0) með góðum mörkum i siðari hálfleik. JIMMY GREENHOFF, fyrirliði Stoke, átti stórleik gegn Coventry á Highfield Road. Greenhoffsem kom Stoke á spor- ið, þegar hann skoraði örugglega með skalla, — annað skallamark hans á stuttum tima — eftir send- ingu frá Mike Pejic. Ian Moores bætti siðan við öðru skallamarki, eftir hornspyrnu frá Geoff Sal- mons. Siðan innsiglaði Moores sigur (3:0) Stoke, eftir að hafa fengið sendingu frá Greenhoff sem hafði sundrað vörn Coventry- liðsins. PHIL PARKES átti stórleik i marki Queens Park Rangers, þegar Lundúnaliðið heimsótti Middlesborough og gerði jafntefli (0:0) á Ayresome Park. WEST HAMliðið átti I erfið- leikum með að skora hjá Sheffield United á Upton Park I Lundúnum. Það var ekki fyrr en á 71. minútu, að Tommy Taylortókst að brjóta isinn. — Taylor skoraði með vinstrifótarskoti, sem Jim Brown markvörður United, átti ekki möguleika á að verja. Bermuda- svertinginn Clyde Best, sem kom sem varamaður fyrir Alan Tay- lor, innsiglaði siðan sigur „Hammers” — 2:0. STWART HOUSTON, bakvörð- urinn snjalli hjá Manchester United, skoraði sigurmark Unit- ed-liðsins gegn Ipswich á Old Trafford. 50.513 áhorfendur fögn- uðu honum innilega, eftir að hann hafði skorað með kollspyrpu (29. min.) eftir hornspyrnu frá Steve Coppell.Þrátt fyrir góðar söknar- lotur Ipswich leikmanna tókst þeim ekki að jafna metin. Næst þvi komst fyrirliðinn Mike Mills, þegar hann átti hörkuskot': sem skall I stöng. TED MacDOUGALL er nú óstöðvandi — þessi marksækni Skoti skoraði bæði mörk Norwich, sem vann góðan sigur (2:0) yfir Leicester. MacDougall skoraði mark eftir aðeins tvær minútur — úr vitaspyrnu. Hann kom Mark Wallington.markverði Leicester, úr jafnvægi I vitaspyrnunni — MacDougallvaggaði eins og dúfa, þegar hann hljóp að knettinum. Þessi hreyfing Skotans kom Wall- ington úr jafnvægi — hann kast- aði sér i öfugt horn, þegar MacDougail skaut I hitt hornið. Ahorfendur, sem höfðu gaman af þessum tilburðum MacDougall, fögnuðu gifurlega, og ekki voru fagnaðarlæti þeirra minni, þegar Indverjinn Kevin Keelan i marki Norwich, gerði sér litið fyrir og varði vitaspyrnu frá Frank Worthington siðar i leiknum. Keelan sannaði þá enn einu sinni þá kenningu sina, að hann verji meira en 50% af þeim vitaspyrn- um, sem teknar eru á hann. MacDougall innsiglaði síðan sig- ur Norwich, þegar hann skoraði sitt 14. mark á keppnistimabilinu, áður en dómarinn flautaði leikinn af. En þegar við erum farin að tala um dómara þá skulum við bregða okkur á Stamford Bridge I Lund- únum. Þar var dómari i sviðsljós- inu — Gordon Kew. sem dæmdi leik Chelsea og Bristol City — óaðfinnanlega. Kew þurfti bæði að gripa til rauða og gula spjalds- ins. Hann sýndi Bill Garner það rauða, og félagar hans I Chelsea David Hay, Mickey Droy og Ian Hutchinson, fengu að sjá það gula. Og fyrst við minnumst á Garner, þá má geta þess að Úlf- arnir hafa augastað á honum — hafa boðið Chelsea 100 þús. pund fyrir hann. En nóg með það — komum okkur fyrir á Highbury — i Norður-Lundúnum. Framhald á 19. siðu S1 FAÐAN 1 1. DEILD STAÐAN er nú þessi I keppninni I Englandi: 1. deildar Man. Utd.. 8 6 1 1 15:5 i: West Ham. 8 5 3 0 15:9 i: Q.P.R 8 3 5 0 13:8 í: Liverpool . 8 4 2 2 13:9 i( Everton... 8 4 2 2 15:11 u Leeds 8 4 2 2 12:9 l( Derby 8 4 2 2 11:9 i( Newcastle 8 4 1 3 17:12 Coventry.. 8 3 3 2 9:7 Norwich .. 8 3 3 2 19:17 Arsenal ... 8 2 4 2 8:8 í Stoke 3- 2 3 11:11 í Mtddlesb. . 8 3 2 3 8:10 í Man. City . 3 1 4 12:6 Ipswich ... 8 2 3 3 7:8 Aston Villa 3 1 4 9:14 Burnley ... 8 1 4 3 11:16 ( Leicester . 8 0 6 2 10:15 ( Tottenham 8 1 3 4 11:14 í Wolves.... 8 1 3 4 7:15 £ , Birmingham .... 8 1 2 5 10:15 4 Sheff. Utd. . 8 0 1 7 3:18 1 2. DEILD STAÐA efstu liðanna I 2. deildar- keppninni er nú þessi: NottsC.........7 5 2 0 8:3 12 Sunderiand ....8 5 1 2 10:6 11 Fulham.........8 4 2 2 14:8 10 Bristol C......8 4 2 2 14:10 10 Southampton.... 7 4 1 2 11:9 9 Bolton ........7 3 2 2 10:7 8 Hull...........7 4 0 3 8:7 8 Öldham.........6 4 0 2 8:7 8 Chelsea........8 2 3 3 9:10 7 Biackpoo!......7232 7:8 7 JÁ DERBY ararnir þegar þeir komast á skrið. George átti stórleik, sömuleiðis voru þeir Colin Todd, David Nish, Bruce Rioch, Francis Lee og Kevin Hector.mjög góðir. Annars var varla hægt að gera upp á milli leikmanna I Derby-liðinu. Þeir Ray McFarland, Rod Thom- as, Henri Newton og Archie Gennill áttu einnig góðan leik. Allt eru leikmenn Derby-Jiðsins snjallir leikmenn, sem kunna galdra knattspyrnunnar. — SOS. CHARLIE GEORGE.... er nú orðinn kóngurinn á Basebali Ground. Akurnesinqar ætla sér áfram — þeir töpuðu 1:2 fyrir Kýpur-liðinu Omania Nicosia á sunnudaginn á Kýpur — Möguleikarnir eru miklir. Já, við erum ákveðnir i að komast áfram I keppninni, sagði Gunnar Sigurðsson, formaður knatt- spyrnUráðs Akraness, eftir leik Akurnesinga gegn Omonia Nicosia i Evrópukeppni meistaraiiða. Leiknum, sem fór fram i Nicosia á Kýpur á sunnu- daginn lauk með sigri Kýpur-búa 2:1, eftir að Akurnesingar höfðu haft yfir 1:0 i hálfleik. Jón Alfreðsson, fyrirliði Akurnesinga, skoraði inarkið. — Við erum mjög ánægðir með leikinn, þar sem skilyrðin fyrir okkur, til að leika knattspyrnu voru ekki góð — 33ja stiga hiti og völlurinn þurr og harður. Það verður annað upp á teningnum heima, sagði Gunnar, sem er mjög bjartsýnn á að Skagamenn eigi mikla möguleika á að komast áfram i keppninni. Það vekur nokkra athygli, að leikurinn var látinn hefjast kl. 3.30 að staðartima á Kýpur. Yfir- leitt eru leikir látnir fara fram síðar I löndunum við Miðjarðar- hafið. Spurningin er þess vegna — hvað ætluðu Kýpur-Búar sér með þvi að láta leikinn hefjast svona eftir að hafa haft yfir JÓN ALFREÐSSON.... skoraði mark Skagamanna á Kýpur. snemma og i 33ja stiga hita? Ætl- uðu þeir að klekkja á Akurensing- um, sem eru óvanir að leika i miklum hita? Akranes-liðið lék mjög vel i fyrri hálfleik og uppskar liðið þá eitt mark, — sem Jón Alfreðsson skoraði. Hann átti góðan leik ásamt Karli Þórðarsyni og þeim (1:0) í hálfleik Jóni Gunnlaugssyni og Jóhannesi Guðjónssyni. Skagamenn léku einnig vel i siðari hálfleik, en þá máttu þeir bita i það súra epli, að fá á sig tvö klaufamörk, og var það mikið áfall fyrir Akranes-lið- ið, sem var miklu betra en Kýpur- liðið i leiknum. Allir leikmenn liðsins sluppu við meiðsli, og leika þvi Skagamenn með alla sina sterustu leikmenn gegn Kýpur- liðinu, sem leikur hér um næstu helgi. Akurnesingar eiga nú mikla möguleika á, að tryggja sér rétt til að leika i annarri umferð Evrópukeppninnar. Ef þeim tekst það, þá leika þeir eftir afrek Vals- manna frá 1967, en þá komust Valsmenn áfram i Evrópukeppni meistaraliða, með þvi að slá út La Jeunesse d’Esch frá Luxemborg. Valsmenn gerðu þá jafnjefli 1:1 og 3:3 gegn Luxemborgar-liðinu og komst áfram i fleiri mörkum gerðum á útivelli. Islandsmeistararnir á Akranesi Jeika heimaleik sinn á sunnudag- inn á Laugardalsvellinum — þar ættu möguleikar þeirra á sigri, að vera mjög miklir. GUÐMUNDUR SVEINSSON.... sést hér skora fyrir Fram. Að öllum llkindum mun hann skora oft fyrir FH ánæstunni. Guðmundur gengur í raðir FH-inga Bikarmeisturum FH legaþarsemFH-ingarhafa misst Þýzkalands — þá bræður Gunnar hefur bætzt verulegur liðs- tvær aðalskyttur sinar til V- Og Ólaf Einarssyni. — SOS. styrkur, en hinn efnilegi Guðmundur Sveinsson, vinstrihandarskyttan úr Fram, hefur gengið yfir í raðir FH-inga. Guðmundur hefur aldrei verið í eins góðri æfingu, og nú, og mun hann taka við hlut- verki Gunnars Einarsson- ar i FH-liðinu, en eins og kunnugt er leikur Gunnar með v-þýzka liðinu Göppingen. Guðmundur hefur lengi haft hug á, að ganga í FH, en hann er nú búsettur i Hafnarfirði. Guðmundur hefur æft af kappi með Framliðinu i sumar. Hann tilkynnti um félagaskiptin á föstudaginn, en þá hafði hann verið valinn i Fram-liðið, sem lék gegn KR á laugardaginn. Það er ekki að efa, að Guðmundur - styrkir FH-liðið mikið, sérstak- ULJA ENN Á FERÐINNI — setti glæsilegt met í 1000 m hlaupi í Norrköping LILJA GUÐMUNDSDÓTTIR setti nýtt glæsilegt íslandsmet I 1000 m hlaupi á Norrköpings-meistaramótinu I frjálsum Iþróttum. Lilja hljóp vegalengdina á 2:58.0 min., sem er mjög góður árangur hjá henni, þar sem hún var eini þátttakandinn I hlaupinu, sem fór fram I mjög slæmu veðri — roki og rigningu. Lilja hefur sett 10 íslandsmet i sumar, og bætti hun þarna met Ragnhildar Pálsdóttur, sem var 3:01.2 min. Það er greinilegt, að Liljaer nú i stöðugri framför. — Hún á örugglega eftir að setja.mörg met næsta sumar og jafnvel að tryggja sér farseðilinn á Olympiuleik- ana I Montreal.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.