Tíminn - 23.09.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 23.09.1975, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 23. september 1975 tíminn 19 O íþróttir Þar stal hinn 19 ára íri Frank Stapletonsigri frá Everton, þegar hann skoraði jöfnunarmark (2:2) Arsenal. Leikmenn Everton-liðs- ins voru ekki búnir að gleyma Stapleton frá leik Everton og Arsenal á Goodison Park i deild- arbikarkeppninni — en hann skoraði þá jöfnunarmark (2:2) Arsenal rétt fyrir leikslok, og endurtók hann söguna á High- bury. Það voru ekki eftir nema 45 sek. á laugardaginn, þegar Stapleton stal aftur sigri frá Everton, með að skora skemmti- legt mark. Annars er það að segja um leikinn, að Everton réði gangi hans i fyrri hálfleik — þá skoruöu þeirtvö mörk. Fyrst Gary Jones, sem skallaði knöttinn i net „Gunners” eftir sendingu frá David Smallman og siðan Mick Buckiey. Brian Kidd minnkaði muninn (2:1) fyrir Arsenal og sið- an skoraði Stapleton jöfnunar- markið, eins og fyrr segir. Arsenal-Iiðið var „dautt” þar til að Kidd skoraði, en eftir það misstum við völdin á miðjunni, sagði Billy Bingham, fram- kvæmdastjóri Everton, eftir leik- inn. — Hann var greinilega ekki ánægður með það að missa af sigri á Highbury. PAT JENNINGS, hinn frábæri markvörður Tottenham átti stór- leik, þegar „Spur’s” náði óvæntu jafntefli (1:1) á Elland Rcad I Leeds. Jennings sýndi frábæra markvörzlu, sérstaklega á loka- minútu leiksins, þegar hann varði á ótrúlegan hátt skot frá Gordon McQueen. Þrátt fyrir stórleik Jennings var hann ekki bezti maður vallarins. — Það féll i hlut félaga hans Neil McNab, sem sýndi stórkostlega sýningu á vall- armiðju. — Hann tók Billy Bremner og félaga hreinlega 1 kennslustund. Þarna var stór- kostlegur ungur stjörnuleik- maður kominn I ljós á stjörnu- himninum. Tottenham-liðið var einnig með mjög umdeildan leik- mann — Kaupmannahafnarfar- ann Willie Young, sem dæmdur var i ævilangt keppnisbann með skozka landsliðinu. Tottenham keypti Young frá Aberdeen i sl. viku, en þessi skapbráði Skoti, var i einum hvelli settur á sölu- lista hjá Aberdeen i sl. viku, eftir að hann hafði sýnt ruddalega framkomuvið Jimmy Bonthrone, framkvæmdastjóra Aberdeen. Við sögðum frá þvi sl. þriðjudag — er Young kastaði peysu sinni I Bonthrone, eftir að honum hafði verið skipt út af I leik gegn Dun- dee United. En snúum okkur þá að gangi leiksins á Elland Road. Peter Lorimertók forystu fyrir Leeds á 14. min. eftir sendingu frá Billy Bremner — og var staðan 1:0 fyrir Leeds I hálfleik. Leikmenn Tottenham mættu ákveðnir til leiks i siðari hálfleik og jöfnuðu —1:1. Það var Skotinn John Dun- can sem lék þá skemmtilega á Leeds-vörnina og sendi knöttinn fyrir markiö, þar sem John Pratt var á réttum stað og skallaði knöttinn i netið. Eftir markið gerðu leikmenn Leeds örvænting- arfulla tilraun til að skora sigur- markið — en þeim tókst ekki að koma knettinum fram hjá Pat Jennings.Þeir áttu skot i slá, og á siðustu min. leiksins komst Alan Clarke I dauðafæri, en honum brást bogalistin — skaut yfir. MICK WALSH skoraði „hat-trick” fyrir Blackpool á aðeins 15 min. gegn Dýrlingunum frá Sotuhampton — 7. 9. og 22. minútu. Þetta forskot (3:0) réðu Dýrlingarnir ekki við. Tony Towers skoraöi sigurmark Sund- erland, en mörk Fulham skoruðu þeir Viv Busby og Barry Lloyd. Bill Garnerskoraði fyrir Chelsea, en gamla kempan Geoff Hurst skoraði fyrir W.B.A. — SOS. © írland Rees og irsk stjórnvöld, hafa harðlega neitað að nokkuð væri til i þeirri frétt, sem brezka blaðið Daily Teiegraph hélt fram, að hermdarverkamenn og brezka stjórnin hefðu gert með sér sam- komulag, sem felst meðal annars i þvi, að Bretar myndu kalla her- lið sitt heim frá Norður-Irlandi. Skjal þess efnis átti að hafa fund- izt á IRA-leiðtoganum David O’Donnell, þegar hann var hand- tekinn i Dublin i júli s.l. 1 yfir- lýsingu frá irsku stjórninni segir, GENCISSKRÁNING NR. 174 - 22. september 1975. Skráð f rá Kining Kl. 12.00 Kaup Sala 22/9 1975 t Handa rík jadolla r 162, 80 163, 20 * - - i Stt'rling8pund 338, 20 339,30 * - - t Kanadadolla r 158, 85 159, 35 * - 100 Danskar krónur 2654, 40 2662,60 * - - 100 Norskar krónur 2875, 90 2884, 80 * - - 100 Sírnskar krónur 3613,45 3624,55 * - - 100 Finnsk mörk 4198.90 4211,80 * _ _ 100 l'ranskir franka r 3579, 65 3590, 65 * _ _ 100 Bdg. frankar 408, 25 409, 55 _ 100 Svissn. frankar 5967.35 5985, 65 * - - 100 Gyllini 5997, 80 6016, 20 * - - 100 V. - I^ýzk mörk 6154,30 6173, 20 * - - 100 Lírvir 23,75 23, 82 * 19/9 - 100 Aueturr. Sch. 874, 10 876, 80 - - 100 Escudos 598, 80 600, 60 18/9 - 100 Peseta r 273, 70 274, 50 22/9 - 100 Y en 53,70 53,86 * ■ 100 Reikningekrónur - Vilruskiptalönd 99,86 100, 14 * " 1 Reikniniisdollar - Vöruskiotalönd 162,80 163, 20 * * Breyting frá sfðiiBtu flkrá ningu liiiliifiiii Kjósarsýsla Héraðsmót framsóknarmanna I Kjósarsýslu veröur haldið laug- ardaginn 4. október I Hlégaröi, Mosfellssveit. Hefst þaö kl. 21. Ólafur Jóhannesson dómsmálaráöherra og Jón Skaftason al- þingismaður flytja ávörp. Sungin verða og leikin lög eftir Sigfús Halldórsson. Kátir félagar leika fyrir dansi. Sauðárkrókur Framsóknarmenn efna til flokksfundar i Framsóknarhúsinu á Sauðárkróki miðvikudaginn 24. september kl. 21. A fundinum mæta ólafur Jóhannesson ráðherra og Páll Pétursson alþingis- maður. að skjal það, sem Daily Tele- graph birti, hafi ekki við nein rök að styðjast og að það sé falsað. Merly Rees hefur hvað eftir ann- að neitað þvi að nokkuð sé til i staöhæfingum brezka dagblaðs- ins. Sföustu fréttir: Fleiri sprengjur sprungu i norður trlandi I gær, og var tala þeirra komin upp i þrettán þegar siðast fréttist. Ekki var vitað um að neinn hafði iátið lifið, en fjöl- margir slösuðust, sumir alvar- lega. Að minnsta kosti þrjár verzlanir voru eyðilaeðar. FUF — Reykjovík Stjórn FUF i Reykjavik veröur til viðtals á Rauðarárstig 18, millikl. 5og 7 þriðjudaginn 23. september. Stjórnin. Minningarkort Minningarsjóður Mariu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun- inni Oculus Austurstræti 7, Lýsing raftækjaverzlun Hverfisgötu 64 og Mariu ólafsdóttur Reyðarfirði. Minningarkort kapellusjóðs, séra Jóns Steingrimssonai* fást á eftirtöldum stöðum:. Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Kirkjufell Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun Austurbæjar Hliöarvegi 29, Kópavogi, Þóröur Slefánsson Vik i Mýrdal og séra Sigurjón Einarsson Kirkjubæjar- klaustri. ..... .. Minningarspjöld Islensku kristniboðsins i Kosó fást i skrifstofu Kristniboössam,-; bandsins,. Amtmannsstig 2B, og i Laugarnesbúðinni, .Laugarnesvegi 52. Minningarspjöld Dómkirkj- unnar eru afgreidd á eftirtöld- um stöðum: Hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar, Verzl. öld- unni, öldugötu 29, Verzluninni Emmu, Skólavörðustig 5, og prestskonunum. Minningarkort Menningar og minningarsjóðs kvenna, fást á r eftirtöldum stöðum: Skrif- stofu sjóðsins að Hallveigar- stöðum.- Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22. s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Minningarspjöld Kvenfélags' Laugarnessóknar, fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hofteigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goðheimum 22, simi; 32060, og i Bókabúðinni Hrisa- teig 19, simi 37560. Minningarkort Frikirkjunnar i Hafnarfirði. Minningar og styrktarsjóður Guðjóns Magnússonar og Guðrúnar Einarsdóttur fást á eftirtöld- um stöðum: Bókaverzlun Oli- vers Steins, Verzlun Þórðar Þórðarsonar, verzlunin Kjöt- kjallarinn, verzlunin Kirkju- fell Ingólfsstræti Reykjavik, Olduslóð 6 Hafnarfirði, Hring- braut 72, Álfaskeið 35, Mið- vangur 65. Minningarspjöld Háteigs-" kirkju eru afgreidd hjá Guð-( runu Þorsteinsdóttur Stangár-. holti 32, simi 22501, Gróu Guð- jónsdóttur Háaleitisbraut* 47, ■simi 31339, Sigriði Benonis- Idóttur Stigahlið 49, simi 82959 og bókabúðinni Hliðar Miklu- tþraut 68. Minningarspjöld Félags ein- stæðra foreldra fást I Bókabúð ,Lárusar Blöndal i Vesturveri iog á skrifstofú fálagsins I IjTraöarkotssundi 6, sem ert |iopin mánudag kl. 17-21 og ilfimmtudaga kl. 10-14. rMinningarspjöId Hallgrims-' kirkju fást i Hallgrimskirkju ;(Guðbrandsstofu) opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 ie.h„ simi 17805, Blómaverzl- uninni Domus Medica, Egilsg. ;3, Verzl. Halldóru ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og. Biskupsstofu, KJapparstig 27. IMinningarKört Ljósmæðrafé- 'lags Isl. fást á eftirtöldum, stöðum, Fæðingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimili" Reykjavikur, Mæörabúðinni, *, Verzluninni Holt, Skóiavörðu-j stig 22, Helgu Nielsd. Miklu-; braut 1, og hjá ljósmæðrum yiðs vegar um l'andið. ^Minningarspjöld um Eirik )Steingrimsson vélstjóra frá, ■Fossi á Siðu eru afgreidd*T 'Parisarbúðinni Austurstræti, 'hjá HÖllu Éiriksdóttúr Þórs- götu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á Siðu. Hallgrímskirkju (GuSbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. .2—4 e. h., simi 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóttur, Gretlisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg .27. Minningarspjöid. I minningu drukknaðra frá Ólafsfirði fást hjá önnu Nordal, Hagamel 45. Minningarkort Mariu Jóns- dóttur flugfreyju, fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Ókúlus Austurstræti 7. Verzluninni Lýsingu Hverfis- . götu 64. Og hjá Mariu Ólafs- dóttur Reyðarfirði. Minningar og liknarsjóðs Kvenfélags Laugarnessóknar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúðinni Hrisateigi 19, hjá önnu Jensdóttur Silfurteigi 4, -Jennýju Bjarnadóttur, Kleppsvegi 36, og Astu Jóns- dóttur Goðheimum 22. Minningarspjöid Kristilega sjómannastarfsins fást á Sjó- mannastofunni, Vesturgötu 19. Hún er opin frá kl. 3-5 virka daga. Minningarspjöld Hvitabands^ ins fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun Jóns Sigmundssonar Laugavegi 8, Umboði Happdrættis Háskóla Isl. Vesturgötu 10. Oddfriði Jó- hannesdóttur öldugötu 4.5. IJórunni Guðnadóttur Nökkva- vogj 27. Helgu.' Þorgilsdóttur .Viðimel 37. Unni Jóhannes- dóttur Framnesvegi 63. Bókabíllinn Arbæjarhverfi Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30- 5.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 mánud. kl. 1.30- 3.00, þriðjud. kl. 4.00-6.00. Breiðholt Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.15-9.00, fimmtud. kl. 4.00- 6.00, föstud. kl. 1.30-3.00. Hóla- hverfi fimmtud. kl. 1.30-3.30. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00; Verzlanir við Völvu- fell þriðjud. kl. 1.30-3.15, föstu- d. kl. 3.30-5.00. Iláaleitishverfi Álftamýrarskóli fimmtud. kl. 1.30-3.00. Austurver, Háaleit- isbraut, mánud. kl. 3.00-4.00. Miðbær, Háaleitisbraut, mánud. kl. 4.30-6.15, miðviku- d. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.45- 7.00. Holt — Hlfðar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-3.00. Stakkahlið 17 mánu- d. kl. 1.30-2.30, miðvikud. kl. 7.00-9.00 Æfingaskóli Kenn- araskólans miðvikud. kl. 4.15- 6.00. Laugarás Verzl. Norðurbrún þriðjud. kl. 5.00-6.30, föstud. kl. 1.30-2.30. ur/Hrisat. föstud. kl. 3.00-5.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsv. þriðjud. kl. 7.15-9.00. Laugalæk- ur/HIsat. föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsv. 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 3.30-4.30. Vesturbær KR-heimilið mánud. kl. 5.30- 6.30, fimmtud. kl. 7.15-9.00. Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.45-4.30. Verzl. Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.15-9.00, fimmtud. kl. 5.00- 6.30. AUGLYSIÐ í TÍMANUM 3=EVINRUDE TÍMINN líður áfram og það gerir Evinrude líka D PÓRf SÍMI B15DO-ÁRMÚLA11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.