Tíminn - 23.09.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.09.1975, Blaðsíða 12
f TÍMINN Þriðjudagur 23. september 1975 12 Þriðjudagur 23. september 1975 DAG HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld,- helgar- og nætur- varzla apótekanna i Reykja- vik vikuna 19.-25. sept. annast Vesturbæjar-Apótek og Háa- leitis-Apótek. bað apotek sem fyrr er tilgreint, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku I reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. , Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: I Reykjavik og Kþpavogi I sima 18230. í Hafnarfirði, simi 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575,. slmsvari. Áfmæli 70 ára er i dag Þorsteinn Loftsson bóndi, Haukholtum, Hrunamannahreppi. Hann er að heiman i dag. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild S.Í.S. Dfsarfell fer væntanlega á morgun frá Kotka áleiðis til Reykjavlkur. Helgafell er væntanlegt til Reykjavikur á morgun frá Hull. Mælifell er væntanlegt til Húsavikur á morgun frá Svendborg. Skaftafell losar i New Bed- ford, fer þaðan væntanlega 26/9 til Baie Comeau. Hvassa- fell lestar I Svendborg. Stapa- fell fer i dag frá Hvalfiröi til Húsavikur og Akureyrar. Litlafell er i oliuflutningum á Faxaflóa. Minningarkort Minningarkort til styrktar kirkjubyggingu i' Árbæjarsókn fást i bókabúð Jónasar Egg- ertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33- 55, i Hlaðbæ 14 simi 8-15-73 og i Glæsibæ 7 simi 8-57-41. Tilkynning Fréttatilkynning frá Bridge- félagi Kópavogs: Starfsemi félagsins hefst fimmtudaginn 25. sept. n.k. kl. 8 e.h. stundvíslega I Þinghól með tvlmenningskeppni I eitt kvöld, og verður þar einnig skýrt frá fyrirhugðum keppn- um til áramóta'. Kvenfélag Kópavogs. Fyrsti fundur vetrarins verður fimmtudaginn 25. sept. kl. 8.30 i Félagsheimilinu, 2. h. Sigriður Haraldsdóttir kynnir frystingu á matvælum. Konur mætið vel og stundvislega. Stjómin. Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavikur: Fundur fimmtudaginn 25. september nk. kl. 20:30 i matstofunni við Laugaveg 20b. Kosnir verða átján fulltrúar á 15. landsþing NLFÍ og skýrt verður frá sumarstarfinu. Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara. Norðurbrún 1 verður á mánu- daginn kl. 13. Meðal annars, handavinna og leirmunagerð. Þriðjudag, teiknun, málun, smiðaföndur, enskukennsla og félagsvist. Fataúthlutun hjá systra- félaginu Alfa verður þriðju- daginn 23. þ.m. kl. 2 e.h. að Ingólfsstræti 10. Stjórnin. Kvenfélag Ássóknar. Fyrir aldraða, fótsnyrting hafin að Norðurbrún 1. Upplýsingar gefur Sigrún Þorsteinsdóttir i sima 36238. Söfn og sýningar Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga júni, júli og ágúst frá kl. 1.30-4. Aðgangur ér ókeypis. Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjar- val opin alla daga, nema mánudaga, frá kl. 16-22. Að- gangur og sýningarskrá ókeypis. Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30-16. Arbæjarsafn lokar 9. sept. verður opið eftir umtali. S 84412 kl. 9-10. lslenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breið- firðingabúð. Simi 26628. KVennasögusafn Islands að Hjarðarhaga 26, 4 hæð til hægri, er opið eftir samkomu- lagi. Simi 12204. Arnastofnun. Handritasýning verður á þriðjudögum fimmtudögum og laugar- dögum kl. 2-4. Þessi staða kom upp i skákinni Plesse-Wolf á meistaramóti Berlinar 1966. Sá siðarnefndi sem hafði svart, fékk þessa fallegu sóknarstöðu upp úr Buda- pestargambitnum og i siðasta leik staðsetti hann ljósreitaða biskupinn á d3. Eins og lesendur sjá, má hvitur ekki drepa biskupinn á b4, svo hann lék 14. Da4 og áframhaldið tefldist þannig: 14. — Db6! 15. axb4—Hxe3+ 16. Kdl — Be2+ 17. Kc2 — Rxb4+ 18. Dxb4 — Dg6+ ! og hvitur verður mát I næsta leik. Suður er sagnhafi i' hinum eðlilega samning fjórum spöð- NORÐUR A KG4 y K6 ♦ 108653 * AG7 VESTUR A 9^3 y . D1072 ♦ 2 * 96543 AUSTUR A 7 y. G9543 ♦ ADG9 + K102 Eftir spilið urðu spilamenn ásáttur um að 3 grönd væru öllu þægilegri samningur, a.m.k. gegn þeirri spila- mennsku og legu er reyndist i spilinu. Vestur spilaði út tiguleinspili sinu, austur drap með ás, spilaði tiguldrottningu, kóngur frá suðri, vestur trompaði og spilaði laufi. Þar sem sagnhafi hafði ekki um annað að velja en sviningu, varðspilið einn niður. En eins og lesendur sjá hefði mátt forðastþau málalok með mjög einfaldri öryggisspila- mennsku. Þegar austur spilaði tiguldrottningunni i öðrum slag á suður^auðvitað að leggja kónginn á.Að visu fómar hann þeim möguleika að vinna 5 spaða, (ef tfgullinn brotnar 3-2) en i staðinn vinn- ur hann alltaf 4. Austur á slag- inn á drottninguna og verður að halda áfram með tigulinn (annars vinnast 5). Vestur trompar kónginn, en nú þarf sagnhafi ekki lengur á lauf- sviningunni að halda, þvi tig- ullinn má gera góðan i næsta slag og þannig fást alltaf tiu slagir. GEYMSLU HÖLF GEYMSLUHOLF I ÞREMUR STÆRDUM. NÝ ÞJONUSTA VID VIDSKIPTAVINI i NÝBYGGINGUNNI BANKASTÆTI 7 Stjmvinnuhíinkinn Lárétt 1) Sundlimir. 6) Mann. 8) Form. 10) Ennfremur. 12) Greinir. 13) Féll. 14) Tók. 16) Rödd. 17) Alin. 19) Æða. Lóðrétt 2) Op. 3) Gramm. 4) Eins. 5) Farði. 7) Ylfingur. 9) Kindina. 11) Hár. 15) Grjót. 16) Elska. 18) Tónn. Ráðning á gátu No. 2035. Lárétt 1) Tigul. 6) Lán. 8) Sóa. 10) Als. 12) TT. 13 Ek. 14) Ata. 16) Óku. 17) Ung. 19) Smána. Lóðrétt 2) lla. 3) Gá. 4) Una. 5) Ostar. 7) Askur. 9) Ótt. 11) Lek. 15) Aum. 16) Ógn. 18) Ná. m_T ¥ ■ $ nu (p t * i /y /s ■fó - II t. Iri rm Ný stafsetningarorðabók Út er komin hjá Rikisútgáfu námsbóka fjórða útgáfa af Staf- setningarorðabók eftir Árna Þórðarson og Gunnar Guðmunds- son. Þessi fjórða útgáfa hefur verið rækilega endurskoðuð og henni að sjálfsögðu breytt i samræmi við nýjar stafsetningarreglur, sbr. auglýsingu Menntamálaráðu- neytisins frá 3. mai 1974. Jafn- framt hefur bókin verið aukin að mun. Oraðbókin, sem er 227 bls., er einkum ætluð barnaskólum, gagnfræðaskólum og öðrum framhaldsskólum. I henni eru all- mörg beygingardæmi, það eru orð sem notuð eru sem dæmi um fjölmörg orð er beygjast á likan hátt. 1 bókinni er oft visað til beygingardæmanna. Höfundar skýra sérstaklega i formála hvernig nota skuli beygingar- dæmin. t bókinni eru á 8. hundrað mannanöfn, og sýndar af þeim ósamhljóða fallmyndir, einnig yfir900 vandrituð bæja- og staða- nöfn. Alls munu vera I orðabók þessari um á 3. þúsund orð auk beyginga þeirra. Geta skal þess að Gunnar Guð- mundsson á Sinn hlut að endur- skoðun bókarinnar þótt honum entist ekki aldur til að fylgja henni eftir til enda. Þetta mun vera fyrsta staf- setningarorðabókin sem kemur með hinni nýju stafsetningu. Bókin er prentuð i Rikisprent- smiðjunni Gutenberg. Ljósmóðir óskast að sjúkrahúsinu á Blönduósi frá 1. október n.k. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir eða yfirhjúkrunarkona i sima 95-4206 eða 4207. — Móðir okkar Kristin Jónsdóttir Kvisthaga 14 andaðist 20. september. Jarðarförin fer fram frá Dóm- kirkjunni miðvikudaginn 24. september kl. 10,30. Jarðsett verður i gamla kirkjugarðinum. Blóm afbeðin, en þeir sem vildu minnast hinnar látnu, vinsamlegast láti Hknarstofnanir njóta þess. Andrea Þorleifsdóttir, Málfríður Þorleifsdóttir. Útför eiginmanns mins, fööur okkar, tengdaföður og afa Sigurjóns Guðmundssonar, Grenimel 10 fer fram frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 24. septem- ber kl. 13,30. Asa Jóhannsdóttir, Jóhann örn Sigurjónsson, Elsa Sigrún Eyþórsdóttir, íris Sigurjónsdóttir, Hendrik Skúlason, Þór Sigurjónsson, Hildur Jónsdóttir, Nanna Sigurjónsdóttir, Sigurður Björnsson, og barnabörn. Þökkum af alhug auðsýnda samúð og einlægan vinarhug við andlát og útför Steinbjörns M. Jónssonar Hafsteinsstöðum. Sérstakar þakkir færum við Lionsklúbb Sauðárkróks og Hestamannafélögunum Stíganda og Léttfeta fyrir virð- ingu sýnda minningu hans. Guð blessi ykkur öll. Ester Skaftadóttir, Jón Björnsson, Skafti Steinbjörnsson, Hildur Claesen, Ragnheiður Steinbjörnsdóttir, Þorsteinn Birgisson, Sigriður Steinbjörnsdóttir, Björn Steinbjörnsson, Jón Steinbjörnsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.