Tíminn - 05.10.1975, Blaðsíða 22

Tíminn - 05.10.1975, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 5. október 1975 Sunnudagur 5. október 1975 mc HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. ' Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður. simi snoo i Kvöld- nætur- og helgarvarzla apótekanna I Reykjavik vik- una 3. október til 9. okt. er i Reykja vikur-apóteki og Borgar-apóteki. Það apotek sem fyrr er tilgreint, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Kafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Biianavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575,. slmsvari. Félagslíf Sunnudagur 5. október. Kl. 9.30 Gönguferð frá Vigdis- arvöllum að Selatöngum. Kl. 13.00 Gengið meðfram Kleifarvatni austanverðu. Farmiðar við bilinn. Brott-' fararstaður Umferðarmið- stöðin. Ferðafélag islands. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudag 5/10 kl. 13. Dauðu- dalahellar. önnur hópferðin i hina stórkostlegu hraunhella. Hafið góð ljós með. Farar- stjóri Einar Þ. Guðjohnsen, fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Brottfararstaður BSt (vestanverðu). Sunnudagsganga 5/10 kl. 13. Dauðudalahellar. önnur hóp- ferðin i hina stórkostlegu hraunhella. Hafið góð ljós með. Fararstjóri Einar Þ. Guðjohnsen. Fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Brott- fararstaður BSt (vestan- verðu). tJtivist Sálarrannsóknarfélagið I Hafnarfirði: Heldur fund sunnudaginn 5. okt. kl. 9.30 i Iðnaðarmanna- húsinu við Linnetstíg. Fundar- efni annast dr. Erlendur Har- aldsson og Hafsteinn Bjöms- son miðill. .Félagsvist i Iðnó i dag 4. okt kl. 2.30. stundvislega i Iðnó uppi. Fermingar ' Fermingarundirbúningur i Reykjavikurprófastsdæmi. Fermingarundirbúningur þeirra barna I Reykjavikur- prófastsdæmi, sem fermast eiga 1976 —vor og haust er að hefjast og munu sóknar- prestarnir i hinum einstöku prestaköllum nú auglýsa, hvenær þeir taka á móti börn- unum.Rétt til fermingar hafa þau börn, sem fædd eru 1962. Dómprófastur. Neskirkja. Þau börn, sem fermast eiga i Neskirkju á næsta ári, vor og haust eru vinsamlega beðin að koma til innritunar i Neskirkju n.k. miðvikudag 8. okt. kl. 3.15 e.h. Sóknarprestarnir. Dómkirkjan. Fermingarbörn Dómkirkjunnar 1976 (vor og haust) eru vinsamlegast beðin að koma til viðtals I kirkjuna sem hér segir: Til sr. Þóris Stephensen mánudaginn 6. okt. kl. 6. Til sr. Óskars J. Þor- lákssonar þriðjud. 7. okt. kl. 6. Bústaðakirkja. Væntanleg fermingarbörn mæti I kirkjunni þriðjudaginn 7. okt. kl. 6 og hafi með sér ritföng. Ólafur Skúlason. Árbæjarprestakall. Væntan- leg fermingarbörn min i Ar- bæjarprestakalli á árinu 1976 eru beðin að koma til viðtals i húsi safnaðarins Hlaðbæ 2, þriðjudaginn 7. okt. Stúlkur komi kl. 18.30 og drengir kl. 19. 15. og hafi börnin með sér rit- föng. Guðmundur Þorsteins- son. Fermingarbörn 1976 I Fríkirkjunni eru beðin aö mæta i krikjunni þriðjudaginn 7. okt. kl. 18. Þorsteinn Björnsson. Digranesprestakall. Þau börn i Digranesprestakalli, er fermast eiga á næsta vori (1976 vor og haust) komi til innritunarH-JKópavogskirkju þriðjudaginn 7. okt. kl. 18. Þorbergur Kristjánsson. Háteigskirkja: Fermingar- börn næsta árs eru beðin að koma til viðtals i Háteigs- kirkju sem hér segir. Til sr. Jóns Þorvarðssonar mánudaginn 6. okt. kl. 18 siðdegis, til sr. Arngrlms Jónssonar þriðjud. 7. okt. kl. 18. siðd. Börn I Laugarnessókn sem eiga að fermast I Laugarnes- sókn i vor og næsta haust, komi til viðtals fimmtudaginn 9. okt. kl. 18 i Laugarnes- kirkju. Garðar Svavarsson. Asprcstakall: Fermingarbörn ársins 1976 komi til skráningar eins og hér segir: Börn úr Langholtsskóla kl. 17 á þriðjudag 7. okt. I Langholts- skóla. Börn úr Laugalækjar- skóla og önnur komi heim til min að Hjallavegi 35 kl. 17 á miðvikudag 8. október Grimur Grimsson, sóknarprestur. Kirkja Óháða safnaöarins. Fermingarbörn 1976 Séra Emil Björnsáon biður börn, sem ætla að fermast hjá hon- um 1976 að koma til viötals I Kirkju óháða safnaöarins sunnudaginn 19. okt. kl. 14. Breiöholtsprestakall. Fermingarbörn 1976 komi til innritunar þriðjudaginn 7. okt. kl. 18.301Breiðholtsskóla (sal) Séra Lárus Halldórsson. Bronstein er hugmynda- rikur skákmaður. Þekkt eru lok skákar hans við Barcza i Moskvu 1949. Bronstein hafði svart og átti leik. 1. -Rxd3! 2. Dxf5 - Rxel! 3. Kfl. Þar sem svartur hótaði máti með Rf3, gat hvitur ekki bjargað drottningunni. 3. - Rc2+ 4. Bcl (?). Eftir Ke2 - Rd4+ er hvitur heilum manni undir, svo hann reynir að fanga svarta hrókinn fyrir tvo menn. 4. -Hxcl+ 5. Ke2 - Rd4+ 6. Kd2 - Rb3+ og Barcza gaf, enda tveimur mönnum undir eftir gxf5. * SJÁIST með endurskini 2047 Lárétt 1) Skemmd,- 6) Komist.- 8) Tind.-9) Dropi,- 10) Eins.- 11) Spik,-12) Gróða,-13) Efni,- 15) Undrandi.- Lóðrétt 2) Dauða.- 3) Alasa.- 4) Fölur.- 5) Óreglu.-7) Prett.-7) Prett.- 14) Tónn,- Ráðning á gátu No. 2046 Lárétt 1) Fakir,- 6) Más.- 8) Bor.- 9) Lin,- 10) Ala,- 11) Nón,- 12) Nei,- 13) DDD,- 15) Vilsá,- Lóðrétt 2) Amrandi,- 3) Ká.- 4) ts- lands,- 5) Óbæna,- 7) Snúin,- 14) DL,- % 4 2 3 1 _ g TT m II E l/s iv 5 VtliItK auglýsir: Erum fluttir í SUNDABORG Klettagörðum 1 — Sími 8-66-80 Kaupið bílmerki Landverndar Kerndum líf rerndum yotlendi EEH Til sölu hjá ESSO og SHELL bensinafgreiðslum og skrifstofu Landverndar Skólavöröustig 25 Höfum til afgreiðslu nú þegar: URSUS dráttarvélar: 40 hö, verð kr. 523.500, 60 hö, verð kr. 689.500. Jarðtætara UNIA GGZ 1,6, verð kr. 110.500. Mentor vökvaheyskera, verð kr. 185.000. Flothjól fyrir dráttarvélar: Stærð 1100x28 kr. 39.000, stærð 600x16 kr. 29.000. Austfirzka landslagið á fáa sina lika, og hugfangnir höfum við horft á fjallatinda, kletta, niðandi ár og grösugar sveitir. En okkur hafa orðið á þau mistök i Veiðihorni fyrir nokkrum dögum að flytja Berufjörðinn i Breið- dalinn. Hér birtum við mynd úr Breiðdalnum og biöjumst af- sökunar á mistökunum. Hitt eru engin mistök að birta fagrar myndir að austan, en þess verður auðvitað að gæta að segja rétt til þeirra. -BH.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.