Tíminn - 05.10.1975, Blaðsíða 39

Tíminn - 05.10.1975, Blaðsíða 39
Sunnudagur 5. október 1975 TÍMINN 39 :■ . Bertil Lindström og Stig Palmhafa undanfarna mánuði undirbúið þetta kerfi af hálfu Volvo Hausffagnaður FUF í Reykjavík verður haldinn i Félagsheimili Fóstbræðra laugardaginn 18. október, og hefst kl. 21. Hálfbræður skemmta. Allir velkomnir. Breytingar hjá Veltir h.f. hefur undanfarna mánuði unnið að rekstrar- breytingum verkstæðisins, m.a. að tekið verður upp fast verð á viðgerðum,sem áður voru seldar samkvæmt timavinnu. Hefur Veltir h.f. notið aðstoðar sérfræðinga frá Volvo við þessar breytingar. Volvo hóf fyrir löngu notkun fastra verða á viðgerðum og eru af þessum sökum til mjög GENGISSKRÁNING NR. 183 - 3. október 1975 Skráð frá Eining Kl. 12. 00 Kaup Sala 3/10 1975 i Banda ríkjadolla r 164,80 165, 20 - - i Stt: rlingspund 335, 90 336,90 - - i Kanadadolla r 160, 75 161, 25 2/10 - 100 Danskar krónur 2682, 15 2690, 35 - - 100 Norskar krónur 2918,10 2927,00 3/10 - 100 Saenska r krónur 3676, 40 3687,60 - - 100 Finnsk mörk 4196,40 4209. 10 - - 100 Franskir frankar 3661, 10 3672, 20 2/10 - 100 Bolg. frankar 415, 10 416, 40 3/10 - 100 Svissn. franka r 6057,00 6075, 40 - - 100 Gyllini 6077, 80 6096, 20 - - 100 V. - Þýzk mörk 6263, 55 6282, 55 - - 100 Lírur 24, 03 24, 11 _ - 100 Austurr. Sch. 883, 10 885, 80 2/10 - 100 Es>cudos 607, 95 609, 85 3/ 10 - 100 Peseta r 276, 10 276, 90 _ - 100 Y en 54, 38 54, 55 - - 100 Reikningskrónur - Voruskiptalönd 99,86 100, 14 _ - 1 Reikninesdollar - VöruskÍDtalönd 164,80 165, 20 * Breyting frá srtSuBtu skráningu Raftæknir — Rafvirki Raftæknir eða rafvirki óskast til starfa i heimtaugaafgreiðslu vorri. Starfið krefst m.a. hæfni til skipulegra vinnubragða og snyrtimennsku við gerð verkblaða, auk tjáningarhæfni gagnvart verktökum og öðrum viðskiptavinum. Laun samkvæmt launakerfi Reykjavikur- borgar. Nánari upplýsingar varðandi starfið eru veittar á skrifstofu vorri i Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, 4. hæð og þar fást einnig umsóknareyðublöð. rk1RAFMAGNS L \ 1 VEITA U ^ REYKJAVI’KUR Volvo aðgengilegar og fullkomnar tímatöflur yfir hverja einstaka viðgerð, sem breytt hefur verið til að henta íslenzkum aðstæðum. Timatöflur þessar ná yfir 90 af öllum viðgerðum, sem snerta einn fólksbil. Kosturinn við föstverð ersá, að ef skipta á um t.d. útblásturs- kerfið, þá kostar það fast ákveðið verð, og komi annar viðskipta- vinur til sömu viðgerðar, þá kostar viðgerðin nákvæmlega sama, burt séð frá þvi hver vinnur verkið. Það er einnig stór kostur, að viðskiptavinurinn veit hvað viðgerðin kostar áður en hún hefst. Kerfi þetta gerir miklar kröfur til sérverkfæra, fullkomins tækjabúnaðar og góðrar vinnuað- stöðu, sem gerir vinnuna léttari fyrir bifvélavirkjann, á sama tima og vinnan verður ódýrari, sé hún unnin með slikum hjálpar- gögnum. Tíminn er peningag Nýr matvörumarkaður í Keflavík: SPARKAUP FIMMTUDAGINN 25. sept. opnaði Kaupfélag Suðurnesja vöru- markað að Hringbraut 55 I Keflavík, sem rekinn verður undir heitinu „Sparkaup”. Að sögn Gunnars Sveinssonar kfstj. var þarna áður ein af kjörbúðum félagsins, en nýiokið er stórri við- byggingu við hana, og hefur vörumarkaðurinn allt húsnæðið til umráða. Samtals er það 534 fermetrar á einni hæð, þar af 360 fermetra sölurými. Þarna verða á boðstólum allar algengar matvörur, en verð á flestum nýlenduvörum verður að meðaltali um 10% lægra en gerist I öðrum verzlunum. Hins vegar er veitt minni þjónusta i vörumarkaðnum sem þvl nemur, svipað og tiðkast I verzlunum af þessari tegund. Útboð — Tilboð Tilboð óskast i byggingu 35 ibúða i fjöl- býlishúsi að Kaplaskjólsvegi 89, 91 og 93. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni Óðinstorgi s.f., Óðinsgötu 7, frá og með miðvikudeginum 8. október nk. gegn 10.000 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð fimmtudaginn 23. október nk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.