Tíminn - 05.10.1975, Blaðsíða 35

Tíminn - 05.10.1975, Blaðsíða 35
Sunnudagur 5. október 1975 TÍMINN 35 iilii! liSOi |J i. ■ 1 IPaHi Timinn óskar þessum brúðhjónum til ’! fii i t^1^] hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. IHSBiil 1III i No 12: No 10: Laugardaginn 7. jilni voru gefin saman i Dómkirkjunni af séra Ólafi Skúlasyni Helga M. Geirsdóttir og Guö- mundur Sigurösson. Heimili þeirra veröur aö Glæsibæ 12, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris Laugardaginn 7. júni voru gefin saman I Dómkirkjunni af séra Guömundi Guömundssyni, Ingibjörg Rósa Þóröardóttir og Guömundur Steingrimsson. Heimili þeirra veröur aö Hlöðum, Fellahreppi, N-Múl. Ljósmyndastofa Þóris . Laugardaginn 21. júni voru gefin saman i Kópavogs- kirkju af séra Þorbergi Kristjánssyni Stefania Þorvaldsdóttir og Vlglundur Rúnar Jónsson. Heimili þeirra veröur aö Nökkvavogi 21, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris No 13: Laugardaginn 21. júni voru gefin saman I Langholts- kirkju af séra Sigurði Hauki Guöjónssyni, Kristln Þ. Þórarinsdóttir og Ómar Kristjánsson. Heimili þeirra veröur aö Skipasundi 60, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris No 16: Laugardaginn 5. júll voru gefin saman I Laugarnes- kirkju af séra Grimi Grlmssyni, Þórdls Stefánsdóttir og Einar Einarsson. Heimili þeirra veröur að Klepps- vegi 132, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris No 14: Laugardaginn 28. júnl voru gefin saman I Dómkirkj- unni af séra Þóri Stephensen, Gyöa Hafdls Margeirs- dóttir og Sigurbjörn Kristinn Haraldsson. Heimili þeirra veröur aö Geitvangi 3, Hafnarfiröi. Ljósmyndastofa Þóris No 17: No 15: Laugardaginn 5. júll voru gefin saman I Háteigskirkju af séra Arngrimi Jónssyni, Ingibjörg Anna ólafsdóttir og Guðmundur Daöi Agústsson. Heimili þeirra veröur aö Safamýri 38, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris No 18: Laugardaginn 5. júll voru gefin saman I Garöakirkju af séra Braga Friörikssyni Guörún Sverrisdóttir og Bjarni Geirsson. Heimili þeirra verður aö Hjallabraut 5, Hafnarfirði. Ljósmyndastofa Þóris Laugardaginn 12. júll voru gefin saman I Neskirkju af séra Ólafi Skúlasyni Sigurveig Alfreösdóttir og Gunnar H. Hall. Heimili þeirra veröur aö Austurbergi 10, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.