Tíminn - 05.10.1975, Blaðsíða 38
38
TÍMINN
Sunnudagur 5. október 1975
^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
“S11-200
Stóra sviðið
ÞJÓÐNtÐINGUR
i kvöld kl. 20.
KARDEMOMMUBÆRINN
i dag kl. 15.
FIALKA FLOKKURINN
Tékkneskur gestaleikur
Frumsýning þriðjudag kl. 20.
2. sýning miðvikud. kl. 20.
3. sýning fimmtud. kl. 20.
4. sýning föstud. kl. 20.
Litla sviðið
RINGULREIÐ
i kvöld kl. 20.30.
miðvikudag kl. 20.30.
Matur framreiddur fyrir
leikhúsgesti kjallarans frá
kl. 18.
Miðasala 13,15—20. Simi 1-
1200.
Afar spennandi og viðfræg,
ný bandarisk kvikmynd.
Aðalhlutverk: Yul Brynner.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innn 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ao
Wk
S 1-66-20 J
FJÖLSKYLDAN
i kvöld kl. 20,30.
SKJALDHAMRAR
þriöjudag kl. 20,30.
FJÖLSKYLDAN
fimmtudag kl. 20,30.
SKJALDHAMRAR
föstudag kl. 20.30.
SKJALDHAMRAR
laugardag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14.
Barnasýning kl. 3.
Þyrnirós
Disney-teiknimy ndin.
Tonabíó
*S 3-11-82
Maður laganna
„Lawman"
BURTIANCASTER R0BERT RYAN ŒEJ.C0BB
COLOn by DeLui
A MICMAEL
Umtad ArtisTs
Nýr, bandariskur „vestri”
með Burt Lancaster i aðal-
FERÐABÍLAR hf.
Bilaleiga, sími 81260.
Fólksbílar —
stationbilar —
sendibílar — hópferða-
bílar.
hlutverki. Burt Lancaster
leikur einstrengislegan lög-
reglumann, sem kemur til
borgareinnartil þess að hand-
taka marga af æðstu mönnum
bæjarins og leiða þá fyrir rétt
vegna hlutdeildar i morði.
Framleiðandi og leikstjóri:
Michael Winner
önnur aðalhlutverk: Robert
Cobb og Sheree Nortli.
ÍSLENZKUIt TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára
Barnasýning kl. 3.
Teiknimyndasafn
Við sækjum
ykkur á flugvöllinn,
ef ykkur vantar bíl á
leigu.
BÍLALEIGAN
c-
S1EYSIR
CAR RENTAL
Laugaveg 66
2-44-60 & 2-88-10.
S 2-21-40
Myndin, sem beðið
hefur verið eftir:
Skytturnar fjórar
Ný frönsk-amerisk litmynd.
Framhald af hinni heims-
frægu mynd um skytturnar
þrjár, sem sýnd var á s.l. ári,
og byggðar á hinni frægu
sögu eftir Alexander Dumas.
Aðalhetjurnar eru leiknar af
snillingunum: Oliver Reed,
Ilichard Chamberlain,
Michael York og Frank Fin-
ley.
Auk þess ieika i myndinni:
Christopher Lee, Geraldine
Chaplin og Charlton Heston,
sem leikur Richilio kardi-
náia.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Svölur og
sjóræningjar
Afar falleg litmynd, byggð á
hinni klassisku sögu eftir
Arthur Ransomes
Skvrinear talaðar á Islenzku.
ýjtiJúl ij JÍtiilCi.Ilj'iKÍ.
Mánudagsmyndin:
Heimboðið
Snilldarlega samin og leikin
svissnesk verðlaunakvik-
mynd I litum.
Leikstjóri: Claude Goretta.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
hofnarbio
S16-444
Hammersmith er laus
Elizabeth Taylor, Richard Burton
Peter Ustinov, Beau Bridges in
HAMMERSMmi /SOUT
Spennandi og sérstæð, ný
bandarisk litmynd um afar
hættulegan afbrotamann,
sem svifst einskis til að ná
takmarki sinu.
Leikstjóri: Peter Ustinov.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.
Bak viö Hótel Esju /Hallarmúla,
simar 8-15-88 og 35-300.
Opiö alla virka daga frá kl. 9-7
nema á laugardögum frá kl. 10-4.
Reyniö viöskiptin þarsem úrvaliö
er og möguleika)-nir mestir.
AUGLYSIÐ
/■ /
I TIMANUM
Opið til
kl. 1
JÚDAS
HAUKAR
KLUBBURINN
3*1-89-36
Vandamál lífsins
TNeverSang
IbrMyFatber'
WINNER OF THE
CHRISTOPHER AWARO
SPECIAL JOINT AWARD
National Council of Churches
The National Catholic Office
for Motion Pictures
BEST SCREENPLAY
OFTHEYEAR
Frábær og vel leikin ný
amerisk úrvalskvikmynd i
litum.
Leikstjóri: Gilbert Cates.
Aðalhlutverk: Gene Hack-
man, Dorothy Stickney,
Melvin Douglas.
Mynd þessi hefur alls staðar
fengið frábæra dóma.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Billy Bright
ISLENZKUR TEXTI.
Sprenghlægileg amerisk
gamanmynd i litum með
Dick Van Dyke og Mickey
Rooney.
Sýnd kl. 4.
Jóki Björn
Bráðskemmtileg teiknimynd
um ævintýri Jóka Bangsa.
Sýnd kl. 2.
Kaupið bílmerki
Landverndar
IEKKI1
LUTAN VEGAj
Til sölu hjá ESSO og SHELL
bensinafgreiðslum og skrifstofu
Landverndar Skólavörðustig 25
Menn og ótemjur
WhenThe
LegendsDie
Allsérstæð og vel gerö ný
bandarisk litmynd. Fram-
leiðándi og leikstjóri: Stuart
Millar.
Aðalhlutverk: Richard Wid-
mark, Frederic Forrest.
Sýnd kl. 5, 7 og.9.
Barnasýning kl. 3:
Hrekkjalómurinn
Mjög skemmtileg gaman-
mynd i litum með George C.
Scott i aðalhlutverki.
3*3-20-75
Sugarland atburðurinn
Sugarland Express
Myndþessiskýrirfrá sönnurr
atburði er átti sér stað i
Bandarikjunum 1969.
Leikstjóri: Stev-en Spielberg.
Aðalhlutverk: Goidie Havvn,
Ben Johnson, Michael Sacks,
William Atherton.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15.
Barnasýning kl. 3:
Skytturnar þrjár.
Ný dönsk teiknimynd i litum
eftir hinni heimsfrægu sögu
Alexanders Dumas.
Skýringar eru á Islenzku.
ISLENZKUR TEXTI.
Nafn mitt er Nobody
My Name is Nobody
Hin heimsfræga og vinsæla
kvikmynd sem fór sigurför
um alla Evrópu s.l. ár.
Aðalhlutverk: Terence Hill,
Henry Fonda.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9,10.
Barnasýning kl. 3:
Teiknimyndasafn