Tíminn - 05.10.1975, Blaðsíða 32

Tíminn - 05.10.1975, Blaðsíða 32
32 TÍMINN Sunnudagur 5. október 1973 Bræðurnir Einu sinni voru tveir ur á þvi að draga sér af bræður, sem hétu báðir mjölinu, en mörgu er sama nafni, en annar logið, svo að það er ekki var rikur og hinn fátæk- vel að marka. En það ur. Þeir áttu heima i var aldrei nema satt, að sama þorpi. Þess vegna hann var geðillur og var annar nefndur riki öfundsjúkur og þoldi Pétur en hinn fátæki ekki að öðrum gengi Pétur. neitt i vil. Riki Pétur átti stóra vindmyllu og fallegt hús Fátæki Pétur var i bezta hluta þorpsins. geðgóður og alltaf glað- En fátæki Pétur átti ur og kátur, og konan aðeins litinn kofa, sem stóð undir dálitlum hól. Hann ræktaði dálitið i kringum húsið sitt, en jarðvegurinn var ekki góður, og upp á hólnum var urð og grjót. Það var sagt, að riki Pétur hefði orðið auðug- hans einnig. Þótt þau væru fátæk, höfðu þau nægilegt til hnifs og skeiðar og gerðu sig ánægð með það. Fátæki Pétur hló og söng við vinnu sina. Var hann þvi stundum nefndur ,,ánægði Pétur”, og þvi SCANDIAOVNEN i Lyngbyovnen LEIR- brennslu OFNAR Margar stærðir raf- og gasofna — frá hobbyofnum og skólaofnum upp í stóra iðjuofna. UMBOÐS- & HEILDVERSLUN Simi 2-65-50 Bauganesi 28 Reykjavik. nafni geðjaðist honum vel að. Dag nokkurn fór Pétur með rófur og annað grænmeti til þess að selja á torginu. Hann reið asnanum sinum og var á heimleið með tóma körfu á handleggn- um. Þá bar svo við, að riki Pétur kom sömu leið. Hann reið fallegum gæðingi og var i spari- fötunum sinum. Hann leit ekki við bróður sin- um, en reið hnarreistur framhjá. Skömmu siðar mætti hann gamalli konu, er bar tvær stórar körfur fullar af eggjum. Hún heilsaði kurteislega og spurði hinn rika malara, hvernig honum liði, en hann svaraði ekki einu orði, og nam ekki staðar, heldur sló i gæðinginn, svo að rykið þyrlaðist framan i gömlu konuna. Hún varð að setja frá sér körfuna og þurrka sér um augun. Rétt i þessu kom fátæki Pétur þar að. Hann steig þegar af baki, tók utan um gömlu konuna og setti hana á bak fyrir framan sig. Körfunum hélt hann á i höndunum. Þannig riðu þau alla leið heim til Péturs. Fór konan svo leiðar sinnar. Áður en hún kvaddi, spurði hún: — Ert það ekki þú, sem nefndur ert ánægði Pétur? — Það getur vel verið, svaraði Pétur hlægjandi. — Það er lélegt landið þitt, sagði kerling. Þú ættir að reyna að plægja efst i hólnum, hver veit nema það borgi sig. — Það þykir mér nú býsna ótrúlegt, svaraði Pétur. En þegar hann kom inn tU konunnar sinnar og sagði henni frá þvi, kom þeim samt saman um, að réttast væri að fylgja ráði kerl- ingar. Siðan spenntu þau asnann fyrir plóginn og fóru upp á hólinn. Það glamraði i grjótinu, þegar plógarnir ristu hólinn sundur, en svo sáu þau allt i einu tvo kassa i glufu undir steini. Var annar þeirra úr gulli en hinn úr tini. — Hérna finnum við liklega fjársjóð, sagði Pétur. — Hvorn kássann eigum við að taka? — Við skulum taka tinkassann, mælti kon- an. — Það hæfir fátæklingum betur. Þau tóku siðan kass- ann og héldu heim. Gull- kassann létu þau vera og földu hann undir steini. — Hvað skyldi vera i honum? sagði Pétur og tók lokið af. Kom þá i ljós, að þar lá miði, og á hann var skrifað: Óskaðu þér, og þú munt fá allt, sem þú vilt, þar til þú hefur fengið nóg. — Þessu botna ég nú ekkert i, mælti hann. — En það stendur á sama. Kassinn er fallegur á — Hættið, hættið, hrópaði konan. — Þetta er nóg i marga daga. Þegar hún sagði orðið nóg, stukku litlu menn- imir inn i kassann og lokið féll aftur. Hjónin settust nú til borðs. — Svona herra mannsmat höfðu þau aldrei bragðað fyrr á ævi sinni, og það segir sig sjálft, að þau hugsuðu mikið um, hvernig á þessum töfrum gæti staðið. Þau komust að raun um, að þau þurftu ekki annað en óska einhvers, þá komu litlu mennirnir með það. Það var ekki annað en að segna nóg, þá hurfu þeir aftur. Frá þessum degi höfðu þau jafnan alls- nægtir. Nágrannarnir skiidu ekkert i þvi og sögðu: — Hún er dugleg kommóðuna, og þar er bezt að hann fái að standa. En nú er ég svangur og langar i matarbita. Bomsara boms! Litill rauður kassi kom upp úr tinkassan- um, og tveir ofurlitlir snáðar. Tóku þeir til að dúka borðið og láta á það ýmsar krásir. Þetta gekk svo fljótt, að Pétur og kona hans gátu varla fylgt þvi með augunum, og áður en þau höfðu átt- að sig, var borðið orðið fullt af allskonar rétt- um. konan hans Péturs og heldur vel á. Þeir vissu nefnilega ekkert um kassann. En riki Pétur vissi lengra en nef hans náði. Hann grunaði, að ekki væri allt með felldu. Og dag nokkurn staðnæmdist hann á gæðingi sinum fyrir utan dyrnar hjá fátækra Pétri. — Sæll vertu, bróðir minn, sagði hann. — Komdu sæll, svaraði fátæki Pétur alveg hissa. Rika Pétri var nú boð- ið inn i stofu, og brátt sat hann við rikulegt matar- borð. Endirinn varð sá, að honum tókst að veiða leyndarmálið upp úr bróður sinum. Siðan reið hann burt og til hrepp- stjórans. Tóku þeir sam- an ráð sin og fóru siðan á fund fátæka Péturs og heimtuðu af honum tinkassann i kóngsins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.