Tíminn - 05.10.1975, Blaðsíða 33
húsiö
Þetta er orðsending til þeirra, sem
eru að leita aðteppum í hundruðum
eða þúsundum fermetra.
Komið eða hringið — við bjóðum
fjölmargar gerðir, ýmist af lager
eða með stuttum fyrirvara.
Úrvalsteppi með mikið slitþol frá
Sommer, Kosset, Marengo,
Manville og Weston.
Og greiðsluskilmálarnir — þeir eru
við allra hæfi.
Við sjaum um máltöku og ásetn-
ingu.
Sunnudagur 5. októbcr 1975
TÍMINN
nafni.— Skildi Pétur, að
ekki tjáði að neita þvi.
Kassinn var fluttur
heim til rika Péturs, og
sátu þeir nú, hreppstjór-
inn og riki Pétur heldur
en ekki kampakátir yfir
fjársjóðnum. En þegar
þeir ætluðu að fara að
óska sér, gátu þeir ekki
orðið sammála, svo að
þeir fengu ekki óskir
sinar uppfylltar, hvorki
þann daginn né heldur
þann næsta.
En fátæki Pétur
mundi eftir guilkassan-
um og sagði við konu
sina:
— Við skulum sækja
hann, það fer nú aldrei
verr en svo, að hrepp-
stjórinn kemur og tekur
hann lika.
Siðan sóttu þau gull-
kassann. Það fór á sömu
leið. í honum var
pappirsræma, og á
henni stóð: Óskaðu þér
hvers sem þú vilt, þar til
þú ert ánægður.
En riki Pétur var ekki
af baki dottinn.
Ég ætla að lita eftir
hjábróðurminum, sagði
hann. Liklega er hann
ekki i sérlega góðu skapi
núna, þegar hann er bú-
inn að missa kassan
sinn.
Hann kom nú heim til
fátæka Péturs, sem var
rétt að ljúka við að lesa
það, sem stóð á pappirs-
miðanum. Flýtti hann
sér að stinga miðanum i
vasa sinn, en gullkass-
ann gat hann auðvitað
ekki falið. Samstundis
og riki Pétur kom auga á
hann, glömpuðu augu
hans af áfergju. Spurði
hann bróður sinn, hvað
kassinn ætti að kosta.
Fátæki Pétur vildi
auðvitað ekki selja
hann. En bróðir hans
ógnaði honum með þvi
að senda hreppstjórann
til hans, og lét hann þá
tilleiðast að selja kass-
ann fyrir 100 gullpen-
inga.
Þegar Pétur kom
heim að myllunni, stóð
hreppstjórinn i dyrun-
um.
— Hvað ertu með?
spurði hann, þegar hann
kom auga á gullkass-
ann, sem riki Pétur
hafði nú ásett sér að eiga
út af fyrir sig.
— Jú, það er nú kassi,
sem ég fékk hjá Pétri
bróður minum.
En hvað stoðaði það!
Þeir gátu aldrei orðið
sammála um, hvers þeir
vildu óska sér.
— Við getum óskað
þess, sem við báðir höf-
um þörf fyrir, stakk
hrepppstjórinn upp á.
Það var ekki svo frá-
leitt, áleit Pétur. Siðan
opnuðu þeir gullkassann
og óskuðu þess, sem þeir
báðir töldu sig hafa
mesta þörf fyrir.
Bomsara boms! Þá
kom grænt ljós út úr
kassanum, og tveir litlir
menn komu hlaupandi
upp úr honum. Þeir
höfðu sinn sóflinn hvor i
höndunum. Og nú tóku
þeir til að vberja rika
Pétur og hreppstjórann
af öllum i kröftum, svo
þeir skræktu og hrinu.
— Þetta er nóg! hróp-
uðu þeir, en það var ekki
rétta orðið, sem hér átti
við, og sóflarnir flengdu
og flengdu, þar til fátæki
Pétur var sóttur.
— Æ, jæja, sagði
hann, þegar hann kom
inn og sá, hvað um var
að vera. — Ég skal
hjálpa ykkur, en þið
verðið fyrst að láta mig
hafa báða kassana og
500 gullpeninga. Eruð
þið fúsir til þess?
Það tjáði nú ekki að
fást um það, hvort þeir
væru fúsir til þess eða
ekki. Þeir urðu að losna
úr klipunni, og svo var
ekki um annað að gera
en að láta undan Pétri.
— Ánægðir, hrópaði
fátæki Pétur, og hurfu
þá mennirnir samstund-
is inn i kassann.
Riki Pétur og hrepp-
stjórinn urðu að liggja i
rúminu i nokkra daga,
en fátæki Pétur hélt
heim til sin sigri hrós-
andi með báða kassana
og 500 gullpeninga i
vasanum.
Á heimleiðinni mætti
hann gömlu konunni
aftur, sem hafði ráðlagt
honum að plægja uppi á
hólnum. Hún bar eggja-
körfuna sina eins og
áður.
— Góðan daginn,
kona góð, mælti Pétur.
— Góðan daginn,
ánægði Pétur, svaraði
konan.
Siðan tók Pétur körf-
umar hennar og bar þær
heim til sin. Þar skildu
þau eins og áður, og
Pétur flýtti sér inn til
konu sinnar til þess að
segja henni allt af létta.
— Fimm hundruð
gullpeninga og báða
kassana. Það var alveg
ágætt.
En þegar hann leit
niður i körfuna sina,
uppgötvaði hann, að
kassarnir voru horfnir
og i körfunni voru aðeins
egg. Liklega hafði hann
tekið körfu gömlu kon-
unnar óvart i staðinn
fyrir sina.
Hann hljóp út á veg-
inn, en gamla konan sást sorgbitinn út af þvi.
hvergi. Hún var horfin Hann var ánægðari en
og kassarnir voru horfn- nokkru sinni áður. Og
ir, og hafa aldrei sézt 500 gullpeningar eru
siðan. heldur enginn smáræðis
En Pétur varð ekkert fjársjóður.
Fjölbýlishús
Stofnanir
Sveitarfélög
Verktakar
Teppadeild * Hringbraut 121 • Sími 10-603