Tíminn - 10.10.1975, Page 7

Tíminn - 10.10.1975, Page 7
Föstudagur 10. október 1975. TtMINN Einar Þorldksson: ÁRSKAUP UPP Á VEGG Dagana 4.—12. október stendur yfir í Norræna húsinu sýning á verkum Einars Þorlákssonar list- málara, en hann er rúm- lega fertugur að aldri. Einar hef ur haldið nokkr- ar sýningar á verkum sínum, en hefur annars verið hljóðlátur málari og verið f remur lítið í sviðs- Ijósinu. Undirritaður minnist eldri sýninga, a.m.k. einnar, sem haldin var fyrir nokkrum árum. Einar Þorláksson hlaut. starfslaun i fyrra, eða hitteð- fyrra, en þá geta menn ort, mál- að, eða kompónerað á launum menntaskólakennara, 3, 6, eða 12 mánuði, eftir atvikum. Hafa starfslaun þessi, sem veitt eru af Menntamálaráði verið talin góð fjárfesting i listum. Einar hlaut 12 mánuði. Ekki mun beinlinis vera gert ráð fyrir að menn skili endilega miklu verki, þótt flestir geri það. Listræn vinna er þess eðlis að margir bókstaflega þagna við röskun á högum, að ekki sé nú talað um eins voðalegan og framandi hlut eins og embættis- laun, þegar brauðstritið er allt i einu tekið frá manni. Galeiðu- þrællinn hefur misst árina sina og skipið fer á rek. Það er enginn vafi á þvi að margir munu skoða þessa sýn- ingu Einars Þorlákssonar eins og hverja aðra launakvittun. Nú burt séð frá því hver hefur tekið i nefið hjá hverjum, þá var það a.m.k. fróðlegt að sjá fram- vindu mála hjá Einari Þorláks- syni, þv áeinustu verkin, sem ég sá eftir hann, þá hjá honum dr. Gunnlaugi Þórðarsyni voru at- hyglisverð og frumleg. Þessi sýning er hinsvegar vond. Yfir myndunum (oliu) er einhvert dæmalaust úrræða- leysi bæði i lit og formi. Allt virðist gert af hreinu handahófi. Þó vil ég undanskilja eina mynd, sem ber nafnið Pans. Mun betur gengur á hinn bóg- inn, þegar málarinn kemst ekki i marga liti, sbr. myndir no 20 og 21, eða Úr Eyjum I og II. Pastelmyndirnar eru hins- vegar betri, Riki frændinn i Ameriku og Hollenzk minning, annað er verra, eða minnir of mikið á aðra menn. Vera má að Einar Þorláksson telji sig nokkuð hart leikinn með þessum ummælum, en við þvi er ekkertað gera. Ævi listamanna, eða listferill þeirra er mis vel fallinn til sýninga, þeir eiga með öðrum orðum vond og góð tima- bil i listsköpun sinni. Sumir þó einkum vond. Einar er sem bet- ur fer ekki einn þeirra og þegar menn vita hvernig ekki á að mála, þá vita þeir þó það og þá er útlit fyrir betri tið. Á sýningu Einars eru tæplega sextiu verk. Hann hefur þvi sið- ur en svo setið auðum höndum undanfarið. Sýningunni lýkur um næstu helgi. Jónas Guðmundsson. Þriðja þing slökkviliðs manna nýafstaðíð BH-Reykjavik. — Þriðja þing manna var haldið dagana 4. og 5. Landssambands slökkviliðs- október sl. að Hótel Loftleiðum. Bújörð til leigu Jörðin Hrisar I Dalvikurkaupstað er laus til ábúðar nú þegar. Einnig er til sölu vél- bundið hey. Tilboð um leigu sendist undirrituðum fyrir 15. þ.m. sem jafnframt veitir nánari upp- lýsingar. Bæjarstjórinn Dalvik. Þekkt | Hagstætt | Meiri | Betri gæöafóður|| verð gjj mjólk | afkoma Gtobusa LAGMÍILI 5. SlMI 815 55 Allt í þágu landbúnaðarins Þingiðsóttu um 50 fulltrúar frá 38 félögum með 800 meðlimum. Guðmundur Haraldsson, for- mabur Landssambandsins, setti þingið og minntist i upphafi Þór- halls Dan. Kristjánssonar, sem var einn af forystumönnum sam- bandsins frá upphafi. I ræðu sinni greindi Guðmundur frá samræm- ingu, sem gerð var á kaupi laus- ráðinna slökkviliðsmanna, en ósamræmi i launum þeirra var mjög mikið áður. Þá gat hann þess, að á þinginu lægju fyrir um- sóknir frá fimm félögum slökkvi- liðsmanna um inngöngu i sam- bandið. Á þinginu var fjallað um launa- mál. Mikill timi fór í umræður um heilbrigðis- og öryggismál og ósk- að var eftir þvi, að yfirvöld brunamála i bæja- og sveita- stjórnum lagfæri þau nú þegar. Þá var samþykkt áskorun á rikis- stjórnina að fella nú þegar niður tolla og aðflutningsgjöld af slökkvi- og björgunarbúnaði. Þingið færði þeim stofnunum, er mest hafa stuðlað að þjálfun og búnaði slökkviliða, þakkir sinar en það eru Innkaupastofnun rikis- ins, Brunamálastofnun rikisins og Samband isl. sveitafélaga. Ný stjörn var kosin fyrir sam- bandið. Fráfarandi formaður gaf ekki kost á sér að nýju, og voru honum þökkuð vel unnin störf i þágu sambandsins. 1 stjórn sambandsins voru kosnir: form.Armann Pétursson, aðrir i stjórn eru, Magnús Guð- mundsson, Þorsteinn Ingi- mundarson, Marinó B. Karlsson, Gunnlaugur B. Sveinsson, Stefán Teitsson og Bjarni Eyvindsson. Auglýsicf íTimanum POSTSENDUM SPORW4L S ~$HEEMMTORGf J ALLT fyrir leikfimi & ballett TÆKIFÆRISVERÐ Verktakar - vinnuvélaeigendur Eigum fyrirliggjandi Ingersoll Rand fleyghamra og skotholu- bora i ýmsum stærðum og gerðum (einnig hljóðlausa skotholubora). Verð mjög hagstætt. r HF HÖRÐUR * GUNNARSSON SKULATUNI 6 SIMI 19460 Fró Tækniskóla íslands Löggildingarnámskeið fyrir rafvirkja hefst miðvikudaginn 15. október. Umsækjendur mæti að Höfðabakka 9, kl. 8,15 f.h. þann dag. w TILBOÐ óskast i eftirtaldar bifreiðar, er verða til sýnis þriðju- daginn 14. október 1975 kl. 1—4 i porti, bak við skrifstofu vora Borgartúni 7: Peugeot 404 station Volkswagen 1000 Variant Chevrolet Blazer Ford Transit Custom 10 manna Ford Transit Custom 15 manna Chevrolet sendiferðabifreið Chevrolet sendiferðabifreið Land Rover bensin árg. 1972 1972 1971 1970 1972 1970 1967 1970 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 5:00, að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTUNI 7 SIMI 26844

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.