Tíminn - 12.10.1975, Síða 7

Tíminn - 12.10.1975, Síða 7
Sunnudagur 12. október 1975 TÍMINN 7 umboðsmenn fyrir hina velþekktu SKB Fjármálaráðuneytið 10. október 1975 Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir septembermánuð er 15. október. Berþá að skila skattinum til innheimtu- manna rikissjóðs ásamt söluskatts- skýrslu i þririti. KVENNA- ÁRS- PLATTINN fæst í Skartgripaverzlun Jóns Dalmannssonar Skólavörðustíg 21 A Fæst einnig hjá: Sigurði Guðmundssyni Akureyri Thorvaldsens- bazar Reykjavík LYFTIKRANA: 4 stærðir fyrir vörubifreiðar 4 stærðir sérstaklega hannaðar fyrir skip UM „NEGRAHVERFI" OG UPPBÓTARÞINGSÆTI Reykjaneskjördæmi að sönnu misst einn uppbótarmann til Reykjavikur, sem hlotið hefði alla uppbrotamennina nema Jón Armann og Karl Steinar. Hins vegar voru kosningatölur i étta sinn mjög óhagstæðar Reykjaneskjördæmi að þessu leyti. Það verður alltaf og alla- vega dálitið tilviljunarkennd hvemig flokkum og kjördæmum notast atkvæðamagn sitt til að fá hagstæðustu útkomu eða fyllsta rétt. Væri þessi regla tekin upp myndu Reykjavik og Reykjanes oftast bæta öllum uppbótarsæt- unum við sina þingmannatölu og hafa þannig 12 og 5 og 11 þingmenn eða 28 alls. Þó er hugsanlegt að Norðurland eystra fengi uppbótarmann. Hitt yrði svo dálitið á reiki hvernig uppbótarsætin skiptust milli Reykjavikur og Reykja- ness. Þetta er einföld breyting á kosningalögum. Spurningin er e.t.v. einkum sú hvort menn eru fastir á þvi aö byggöin sunnan Hvalfjarðar og vestan Hellis- heiðar hafi hreinan meirihluta þingmanna. Þegar meta skal þessar hug- myndir verður auðvitaö aö var- ast allan samanburð á mönnum sem skákað væri út úr þinginu eða inn miðað við siöustu fram- boð og kosningatölur. Spurning- in er aðeins sú hvort menn vilja gera áhrif kjósendanna i fjöl- mennustu kjördæmunum á skipun þingsins beinni með þessu móti. Þá ætti þó jafnframt að taka upp þá skipun að kjós- endur veldu um menn en ekki aðeins flokka, sem sjálfir hafa ákveðið röðina á sinum mönn- um- Halldór Kristjánsson fjölhæfir, aflmiklir og liprir TIL SJÓS OG LANDS Fyrir nokkru birtist blaða- grein um negrahverfi á Islandi. Negrahverfi það, sem höfundur átti við var höfuðborgarsvæðið og Reykjanes. En nafnið valdi hann vegna þess að honum fannst það fólk, sem á þessu svæði byggi, búa við skertan kosningarétt, likt og blökku- menn i einhverjum rikjum syðst i Afriku. í sambandi við þessi mál segja menn stundum að Vest- firðingar hafi margfaldan rétt á við Reykjanesbúa. Ætla mætti að þeim fyndist einfaldast og réttlátast að Vestfjarðakjör- dæmi hefði 2 þingmenn en þeim þremur, sem af þvi væru teknir, yrði bætt við Reykjaneskjör- dæmi. Það er slikt réttlæti, sem fyrir mönnum vakir. Um samanburðinn við þá svörtu er þó eitt að athuga sem verulegu máli skiptir. Blökku- menn eru fæddir blökkumenn og geta aldrei annað orðið. Hins vegar er fjöldi Reykjanesbúa fæddir allt annað. Þeir hafa orð- ið Reykjanesbúar af fúsum og frjálsum vilja. Það er væntan- lega vegna þess að þeim hefur fundizt að þvi fylgdi eitthvað svo eftirsóknarvert að það bætti þeim upp skertan kosningarétt. Nú er það að visu svo að áhrif Reykjanesbúa i skipun þingsins eru meiri en þingmannatala kjördæmisins segir til um. Reykjaneskjördæmi kýs 5 þing- menn en hefur 8 menn á þingi þvi að 3 uppbótarmenn eru þaö- an. Uppbótarmenn taka sæti á þingi eftir þeim reglum, að fyrsti uppbótarmaður hvers flokks er sá frambjóð- andi sem fallið hefur með flest greidd atkvæði. Annar uppbótarmaður er svo sá, sem fallið hefur með hæst hlutfall gildra atkvæða i kjördæmi sinu. Þannig gengur það á vixl, koll af kolli. Þessu er auðvelt að breyta. Það er ósköp einfalt mál að fella niður að menn taki sæti eftir hlutfalli — hætta við prósentumennina. Jafnframt væri afnumið það ákvæði að hver flokkur megi ekki fá nema einn uppbótarmann úr sama kjördæmi. Þessi breyting veldur þvf I fyrsta lagi að fallnir frambjóð- endur i fámennustu kjördæm- unum hafa enga von um þing- sæti nema þá sem kjördæma- kosnir varamenn. Uppbótarsæt- in færast til frambjóðenda úr Reykjavik og Reykjanesi frá Vestfjörðum, Vesturlandi, Norðurlandi vestra og Aust- fjörðum. Til glöggvunar má lita á það hverjir orðið hefðu upp bótarmenn i siðustu kosningum ef þessar reglur hefðu gilt þá. Alþýðuflokkurinn hefði fengið á þingið Jón Armann og Eggert Þorsteinsson eins og var og með þeim Björn Jó'nsson og Karl Steinar Guðnason I staðinn fyrir hlutfallsmennina Benedikt Gröndal og Sighvat Björgvins- son. Siálfstæðisflokkurinn hefði bá á þingi sem uppbótarmenn Guð- mund H. Garðarsson eins og er og með honum Geirþrúði Hildi Bernhöft og Gunnar J. Friðriks- son I stað Sigurlaugar Bjarna- dóttur og Axels Jónssonar. Alþýðubandalagið hefði þá sem uppbótarmenn Svövu Jakobsdóttur, Vilborgu Harðar- dóttur og Sigurð Magnússon, en nú eru Svava, Helgi Seljan og Geir Gunnarsson uppbótar- menn þess. Hefði þetta gilt hefði Þýzkukennsla fyrir börn hefst laugardaginn 18. október 1975 i Hliðaskóla (inngangur frá Hamrahlið). Innritað verður 18. október kl. 10,30-12. Innritunargjald 1.000 kr. Félagið Germania. Höfum byrjað rekstur á endurskoðunar skrifstofu að Garðastræti 16, Rvk. simi 13028. Guðmundur Jóelsson lögg. end. Asbraut 11, simi 43195. Halldór Valgeirsson, lögg. end. Stórahjalla 9, simi 43535. KRISUAN O.SKAGFJÖRÐ HF Hólmsgötu 4 - Reykjavík - P.O. Box 906 - Sími 24120 - 24125

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.