Tíminn - 12.10.1975, Síða 16

Tíminn - 12.10.1975, Síða 16
16 TÍMINN Sunnudagur 12. október 1975 I Fataverzlun IDÖMUR & Hj DOMU- STÍGVÉL DOMU- STÍGVÉL Svört Bankastræti 9 - Sími 11811 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN: HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast nú þegar á deild 3-C. Upp- lýsingar veitir forstöðukonan, simi 24160. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR (hjúkrunarkona) óskastá Geðdeild Barnaspitala' Hringsins nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsing- ar veitir yfirhjúkrunarkona deildarinnar i sima 84611 næstu daga milli kl. 12 og 14. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR (hjúkrunarkonur ) og SJÚKRALIÐAR óskast til starfa á nýja deild fyrir framhaldsdvalar- sjúklinga á Hátúni 10. Upplýsingar veitir forstöðukona, simi 24160. KLEPPSSPÍTALINN: SÉRFRÆÐINGAR. Tveir sér- fræðingar i geðlækningum óskast til starfa á spitalanum frá 1. desember n.k. Umsóknir, er greini aldur, náms- feril og fyrri störf, ber að senda stjórnarnefnd rikisspitalanna fyrir 10. nóvember n.k. AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til starfa á spitalanum frá 1. desember n.k. Umsóknir, er greini aldur, námsferil og fyrri störf ber að senda skrifstofu rikisspitalanna fyrkr 10. nóvember n.k. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR (hjúkrunarkonur) óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi á næturvaktir og á deildir 10 og 11. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 38160. Reykjavik, 10. október 1975, Skrifstofa rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, simi 11760. SKRIFSTOFA RlKISSPlTALANNA EIRlKSGÖTU 5,SÍM111765 Merkjasölu - dagur skóto um helgina Nú um næstu helgi fer fram hinn árlegi merkjasö 1 udagur skáta. betta er hin eina opinbera fjáröflun skátanna og aðal tekju- liður. Peningarnir renna beint til styrktar starfsemi félaganna i hverju hverfi og byggðarlagi Frá Skólasetningunni Bændaskólinn á Hvanneyri settur M.Ö.-Hvanneyri Bændaskólinn á Hvanneyri var settur i 86. sinn á sunnudaginn. Skólastjóri, Magnús B. Jónsson, setti skólann og gat þess, að 80 nemendur yrðu i skólanum i vetur, en það er með alflesta móti, þar af væru átta i búvisindadeild. Ellefu stúlkur stunda nám við skólann i vetur. Þá sækja tólf stúdentar nám i bændadeild, og verða þeir óreglu- legir nemendur i fyrri námsönn, en sitja siðan reglulega i skólan- Þrjár námsmeyjar Merki Bændaskólans að Hvann eyrum Magnús B. Jónsson setur skólann

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.