Tíminn - 12.10.1975, Síða 17
Sunnudagur 12. október 1975
TÍMINN
17
Timamyndir: M.Ó
nú veturinn verða?
um i sfðari námsönn, sem hefst i
lok janúar.
Samstarf hefur tekizt við hús-
mæðraskólann á Varmalandi, og
geta nemendur bændaskólans
sótt þar nám i hússtjórn sem val-
grein. Taldi skólastjóri þetta vera
ánægjulegt skref til aukins sam-
starfs.
Þær nýjungar verða teknar upp
i búvisindadeild, að reynt verður
að leysa upp hið hefðbundna
fyrirlestraform, en nemendur og
kennarar vinna saman að verk-
efnum frá kl. 8-17 dag hvern.
Magnús Óskarsson, yfirkennari
bændadeildar, fær ársleyfi frá
störfum og Jón Snæbjörnsson
hættir störfum við skólann, en
hann hefur verið ráðinn bústjóri
að Hesti i Borgarfirði. Gisli S.
Karlsson verður yfirkennari
bændadeildar i vetur, og nýir
kennarar hafa verið ráðnir þeir
Guðmundur Sigurðsson og Rúnar
Hálfdánsson. Ólafur Dýrmunds-
son er yfirkennari búvisinda-
deildar.
Alls starfa um 40 manns á
Hvanneyri i vetur. Við skólasetn-
inguna flutti sóknarpresturinn,
séra Ólafur J. Sigurðsson, hús-
kveðju, og að setningu lokinni var
öllum boðið til kaffidrykkju.
Ályktun Félags síldarsaltenda:
Nauðsyn uppbyggingar síldar
markaða
Almennur fundur Félags
sildarsaltenda á Suðvesturlandi
haldinn i Reykjavik 9. október
1975, samþykkti eftirfarandi
ályktun um markaðs- og söiumál
saltaðrar Suðurlandssildar:
1. Þar sem síldarsöltun á Is-
landi hefir legið niðri að mestu
s.l. 3 ár, hafa hinir hefðbundnu
markaðir glatazt og
keppinautarnir náð undir sig
þeim mörkuðum, sem ts-
lendingar áður höfðu. Fundurinn
Húsmæðrafélag Reykjavikur,
hefur nú sitt árlega vetrarstarf.
Fyrsti fundur félagsins verður
haldinn miðvikudaginn 15. októ-
ber n.k. í félagsheimilinu að
Baldursgötu 9, kl. 8.30. Auk
venjulegra fundarstarfa verður
kynning á handavinnu frá
verzluninni Jenný. Þann 13. októ-
ber hefjast á vegum félagsins
námskeið Ifatasajmi, og verða
telur að allt verði að gera sem
unnt er til þess að vinna þessa
markaði á ný.
2. Fundurinn telur það óeðlilegt
ástand eins og málum er nú
háttað, að raunverulegt fersk-
sildarverð til söltunar hér heima
sé langtum hærra en á sild sem
Svlar og Danir fá til söltunar úr
islenzkum veiðiskipum i Dan-
mörku i samkeppni við islenzka
saltsildarframleiðslu. Lýsir fund-
urinn jafnframt yfir furðu sinni á
þvi, að islenzk stjórnvöld skuli
stuðla að þvi að færa sildar-
söltunina út úr landinu með þvi að
bæði dag- og kvöldnámskeið.
Þann 12. nóvember verður
sýnikennsla i pizzagerð,
Sunnudaginn 16. nóvember
verður hinn vinsæli basar félags-
ins haldinn að Hallveigarstöðum,.
og verður hann nánar auglýstur
siðar. Þá verður hinn árlegi jóla-
fundur félagsins haldinn i desem-
ber.
Félagsheimilið að Baldursgötu
9 er að venju opið á þriðjudögum
frá kl. 2-6, og eru allar konur vel-
komnar.
kefjast margfalt hærri út-
flutningsgjalda af fersksild
þeirri, sem landað er til
söltunar hérheima enaf sild, sem
Islenzk veiðiskip færa Svi'um og
Dönum til söltunar i Danmörku.
Skorar fundurinn á sjávarútvegs-
ráðherra, að nota nú þegar þá
heimild, sem si"ðasta alþingi veitti
honum einróma til að lækka út-
flutningsgjöldin á saltaðri sild um
4%, og bendir á, að þrátt fyrir þá
lækkun, verði raunveruleg út-
flutningsgjöld áfram hærri af
hverju fersksildarkilói sem
landað er hér heima en i Dan-
mörku.
3. Fundurinn lýsir yfir ánægju
sinni vegna samnings þess um
heilsaltaða sild, sem Sildarút-
vegsnefnd hefir nýlega gert við
Sovétrikin og telur að með honum
sé tryggð mun betri nýting á
sildinni til manneldis en ella.
4. Fundurinn skorar á sildar-
saltendur að standa fast við hlið
Sildarútvegsnefndar i þeirri
viðleitni að byggja upp markaði
saltaðrar sildar á ný m.a. með þvi
að leggja sérstaka áherzlu á
vöruvöndun og fara eftir fyrir-
mælum nefndarinnar um að haga
söltun á þann veg, sem bezt
hentar nýtingu markaðanna
hverju sinni. Telur fundurinn, að
ef rétt er staðið að þessum mál-
um nú, sé þss að vænta, að á
næstu árum, geti söltuð sild á ný
orðið ein af höfuð útflutnings-
vörum landsmanna.
Ljónin
selja
perur í
Kópavogi
UM þessa helgi er hin árlega
perusala Lions-manna i
Kópavogi en þá ganga Ljónin
ihús og selja perur til ágóða
fyrir þá starfsemi, sem þeir
styðja i Kópavogi. en það er
æskulýðsstarfsem i, sem
Ijónin styðja með fjárfram-
lögusn, en starfandi eru tveir
klúbbar Lionsmanna i Kópa-
vogi. Styður annar við bakið
á skátum, en hinn er að
byggja við Sumardvalar-
heimilið að Lækjarbotnum.
en þvi heimili var komið upp
fyrir tilstilli Lionsmanna.
Vélsleða-bunaour
Eins og myndin sýnir:
V" fc^^***
t
Aftan-í-sleði
fyrir 2 fullorðna eða farangur
Krómaðar burðargrindur aftan á
sleðana — Yfirbreiðslur
Kveikjarar — Verkfærasett
Speglar — Olía
Gísli Jónsson & Co. hf.
Sundaborg — Klettagöröum 11 — Sími 86644
Vetrarstarf Húsmæðrafé
lagsins hafið
A FULLNEGLDUM S
^Bcuttim VETRARHJÓLBARÐAR
(NEGLDIR) RADIAL Kr.
145 SR 12 OR 7 5.950.—
165 SR 14 OR 7 8.990,—
vetrarhJólbarðar
(NEGLDIR) DIAGONAL Kr.
520 12/4 OS 14 4.720,—
550 12/4 OS 14 5.520.—
590 13/4 OS 14 7.010,—
640 13/4 OS 14 8.310,—
615/155 14/4 OS 14 6.750,—
700 14/8 OS 14 9.920,—
590 15/4 OS 14 7.210,—
600 15/4 OS 14 9.210,—
640/670 15/6 os 14 9.530,—
670 15/6 os 14 ’ 9.530,—
600 16/6 NB 16 m/slöngu 10.070.—
650 16/6 TP 7 m/slöngu 11.790,—
750 16/6 TP 7 m/slöngu 13.240,—
TEKKNESKA BIFfíE/ÐAUMBODIÐ
Á /SLANDIH/F
AUÐBREKKU 44 KÓPAVOGI SIMI 42602
Garðahreppur: Hjólbarðaverkstæðið Nýbarði
Akureyri: Skoda verkstæðið á Akureyri h.f. Óseyri 8
Fpilsstaðir: Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarssonar
Auglýsing um starf á bæjarskrif-
stofum Sauðárkrókskaupstaðar
Starf skrifstofustjóra
er laust til umsóknar. — Skrifleg umsókn
óskast send bæjarstjóranum á Sauðár-
króki, bæjarskrifstofunum við Faxatorg,
fyrir 22. október.
Bæjarstjórinn á Sauðárkróki.