Tíminn - 12.10.1975, Qupperneq 25
Sunnudagur 12. október 1975
TÍMINN
25
miíliatriða. Morgunpoppkl.
10.25. Morguntónleikar kl.
11.00: Walter Barylli og
Franz Holetschek leika
Sónötu fyrir fiðlu og pianó
eftir Janácek/Novák-
kvartettinn leikur Strengja-
kvartett i C-dúr op. 61 eftir
Dvorák.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: ,,A fullri
• ferð” Þorsteinn Matthias-
son byrjar að lesa úr endur-
minningum Oscars Clausen.
15.00 Miðdegistónleikar. Josef
Chuchro og Zuzana
Ruzicková leika Sónötu i G-
dúr fyrir selló og sembal
eftir- Bach. Wilhelm Kempff
leikur á pianó „Waldszen-
en” — „Skógarmyndir” —
oþ. 82 eftir Schumann.
Barokksveit Lundúna leikur
„Litla sinfóniu” eftir
Gounod, Karl Hass stjóm-
ar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphorn.
17.10 Tónleikar.
17.30 Sagan: „Drengur, sem
lét ekki bugast” eftir James
Kinross Baldur Pálmason
þýddi. Hjalti Rögnvaldsson
les fyrri hluta sögunnar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginnog veginn Jón
Haraldsson arkitekt talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.30 „Oratoria ’74, saga úr
sjúkrahúsi” Guðmundur
Danielsson les úr nýrri bók
sinni.
20.50 „Danzas fantásticas”
eftir Joaquin TurinaHljóm-
sveit Tónlistarskólans i
Paris leikur, Rafael Frilh-
beck de Burgos stjórnar.
21.10 (Jtvarpssagan: „Fóst-
bræður” eftir Gunnar
Gunnarsson Þorsteinn ö.
Stephensen leikari byrjar
lesturinn. Sveinn Skorri
Höskuldsson flytur formáls-
orð.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Búnaðar-
þáttur: Úr sveitum Vestur-
tslendinga i Kanada Bjöm
S. Stefánsson deildarstjóri
segir frá.
22.35 Hljómplötusafnið i
umsjá Gunnars Guðmunds-
sonar.
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
( \
Texas Instruments
4' RAFREIKNAR
VERÐLÆKKUN
Kostar nú aðeins
kr. 46.000
0
_
PÖRf
SÍMI 81500-ÁRMÚLA11
J
Tíminn er
penlngar
Sunnudagur
12.október
18.00 Stundin okkar 1 þessum
þætti verður sýnd önnur
teiknimyndin um kónginn i
litla bænum i litla landinu,
sem kennir þegnum sinum
umferðarreglurnar. Bessi
Bjarnason syngur Aravisur
eftir Stefán Jónsson. Tveir .
þjófar brjótast inn i hesthús
Mússu, en hún kann ráð til
að reka þá burtu. Nokkrar
stelpur syngja lög eftir
Sigurð Grimsson, og loks
verður sýndur annar
flokkur myndaflokksins um
litla bangsann Misha.
Umsjónarmenn Sigriður
Margrét Guðmundsdóttir og
Hermann Ragnar
Stefánsson. Stjórn upptöku
Kristin Pálsdóttir.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og aug-
lýsingar
20.35 Heimsókn á Raufar-
höl'n og Sléttu Margir óttast,
að nyrsta byggðarlag
íslands leggist i eyði, eftir
að sildarævintýrið er á enda
þar. Sjónvarpsmenn heim-
sóttu Raufarhöfn i haust og
stöldruðu i leiðinni við á
bæjunum Leirhöfn,
Höskuldarnesi og Ormalóni.
Kvikmyndun Þórarinn
Guðnason. Umsjónarmaður
Úmar Ragnarsson.
21.25 Allra veðra von Bresk
framhaldsmynd 6. þáttur.
Hvar er Shirley? Efni 5.
þáttar: Tom Simpkins ber
fram bónorð við Normu
Moffat, en henni finnst of
skammt liðið frá láti manns
sins til að geta tekið
ákvörðun. Philip Hart býður
sig fram i bæjarstjórnar-
kosningum á móti Simp-
kins. Hann hefur ekki séð
Andreu Warner i marga
mánuði. Andrea verður
fyrir bil og handleggs-
brotnar, og Philip er fyrsti .
maður á vettvang. Shirley
er æ sjaldnar heima, og
kvöld eitt fer Nick að leita
hennar. Hann finnur hana á
krá, þar sem hún er með
Don Bedford, vandræöa-
unglingnum, sem rekinn
var frá fyrirtæki Simpkins.
Shirley neitar að fara heim
með Nick, og hann segir
henni þá, að Tom Simpkins
sé faðir hennar. Um nóttina
hringir Norma til Toms og
segir honum, að Shirley sé
hlaupin að heiman. Þýðandi
Óskar Ingimarsson.
22.20' Litið inn hjá Liv Ull-
mann Norsk blaðakona
ræðir við leikkonuna Liv
Ullmann aö lokinni frum-
sýningu á Broadway á
Brúðuheimili Ibsens. Þýð-
andi Ragna Ragnars.
(Nordvision-Norska sjón-
varpið)
22.45 Að kvöldi dags Séra
Kolbeinn Þoreifsson flytur
hugvekju.
22.55 Dagskrárlok
Mánudagur l3.október
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.40 IþróttirMyndir og fréttir
frá iþróttaviðburðum
helgarinnar. Umsjónar-
maður Ómar Ragnarsson.
21.20 Nei, ég er hérna Nýr,
breskur gamanmynda-
flokkur. Aðalhlutverk
Ronnie Corbett. 1. þáttur.
Mamma. Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
21.45 Kúbudeilan — fyrri hluti
Bandarisk, leikin heimilda-
mynd um Kúbudeiluna 1962,
er heimurinn stóð á barmi
styrjaldar. Þýðandi Óskar
Ingimarsson.
23.00 Dagskrárlok.
BARNA Sparið
snið Saumið
rnabuxur á 2ja til 12 ára
úr Terylene, Denim oq flaueli.
Stærö
Terylene
Dcn
Flauel
Sidd
13 ara
12 ára
2.000
1.750
11 ara
1.950
1.650
10 ára
.875
1.550
9 ara
1.700
1.375
8 ara
1.700
1.375
7 ara
1.520
1.265
Hjá okkur fáið
barnabuxur
dömubuxur og -pils
sjálfar
þið tilsniðnar
Hægt er að Dömubuxur (sta. ...
mdta tilbúin . úr Terylene kr. 2.200 og
sýnishorn 2.350
úr flaueli kr. 1.920.
Sendum gegn Pl,l.(stæröir 32-50)
, ..r3 a ur Terylene og flaueli kr.
postkrofu 2.200. _ Rennilás oa
Stærö Mittis- Mjaöma
mál mál
32 59 sm
\ 34 62 sm
P^36 65 sm 90
38 67 sm 94
40 70 sm 98
42 74 sm 102
44 78 sm 106
46 82 sm 110
48 89 sm 114
Austurstræti 17 — Sfmi 21780