Tíminn - 12.10.1975, Qupperneq 29
TÍMINN
29
Sunnudagur 12. október 1975
Vinkona Curd JDrgens, Marlen
Knaus, lézt engar áhyggjur hafa
af sinum óstöðuglynda vini og
daöraði dálitið við varakanzl-
arann.
Krupperfinginn Arndt von Bohlen
und Halbach hugsaði i þetta skipti
ekki um það, að hannhefði heldur
átt að koma tveimur milljónun-
um, sem hann fær árlega i veltu.
Hetty von Bohlen und llalbach
gleymdi þvi eina kvöldstund, að
hún og maður hennar eru á hinu
illræmda sjöunda giftingarári.
Barbel Genscher, langþreytt á
ferðalögum, lét skyldur sinar sem
ráðherrafrú eiga sig.
Iðnjöfurinn Otto Wolff von Amer-
ongen átti litil samtöl i staðinn
fyrir stór viðskipti,. Aðeins ennis-
hrukkurnar létu i ljós efnahags-
áhyggjurnar.
Frægasti gestgjafi i Salzburg,
Sayn-Wittgenstein furstaynja,
var ánægð að þurfa nú einu sinni
ekki að hugsa um gesti heldur
vera sjálf gestur.
Marlen Knaus var, eins og
vinkonu sæmir, fyrst aðeins fyrir
aftan gestgjafann. Seinna varð
hún hugrakkari og fékk háttsett-
an vinstri handlegg utan um sig.
14)
Hannelore von Auersperg var enn
einu sinni næturdrottningin og
hugsaði ekkert um hina erfiðu
uppskurði, sem hún nýlega
gekkst undir.
15)
Johannes Schaaf, sem náði bezt-
um árangri af leikstjórum
Listahátiðarinnar I Salzburg,
gleymdi þrasinu við hina sérvitru
ieikara sina fyrir frumsýninguna.
1)
Ursula Flick, fyrrverandi kona
rikasta manns Þýzkalands, hafði
engar skilnaðaráhyggjur, og
skemmti sér með hinum nýja vini
sinum Herbert Kloiber.
2)
Kanzlari Austurrikis, Bruno
Kreisky, talaði rnikið og baðaði út
höndunum og hugsaði ekkert um
að ná i atkvæði.
3)
Lilii Palmer hlustaði á hann og
gleymdi austurþýzku myndinni
„Lotte in Weimar”, sem hún var
svo stolt af, en engum vinsældum
náði.
4)
Pilar Goéss naut matarins, þótt
hún hefði rétt áður haft áhyggjur
af föður sinum, sem er við kvik-
myndatöku í landi óeirðanna,
Portúgal.
5)
Curd Júrgens naut hlutverks sins
sem gestgjafi og kvennamaður,
og lagði skáldsöguna, sem hann
er búinn að skrifa 130 siður af, til
hliðar.
6)
Hans-Dietrich Genscher utan-
rikisráðherra, slappaði loksins af
og hugsaði ckki meir um spenn-
una i samsteypustjórn SPD og
FDP.
16)
Rosemari Fendel, kærastan
hans, hugsaði ekki um tauga-
óstyrkinn fyrir frumsýninguna á
„Leonce og Lena”.
17)
Diana Vogel fyrirgaf fööur sin-
um, að hann vildi eiginlega ekki
taka hana með I veizluna, þvi hún
var ekki nema þrettán ára.
18)
Saitbaróninn Adi Vogel talaði
ekkert um fjárhagsvandræði sin,
þó að ailir tali um þau i Saizburg.
19)
Kanziarafrúin Vera Alice
Kreisky stóðst ekki mátið við að
sjá skinkuna og „blés á”
megrunarkúrinn.
20)
Yfirkokkurinn Dabernig hugsaði
ekki um uppvaskið og bauð sinum
giæstu gestum m.a. þrjú steikt
lömb, 20 endur og 50 kjúklinga
21)
Gunther Sachs hagáði sér alls
ekki eins og Playboy og gladdist
yfir þvi að aðrir tóku eftir þvi.
22)
Birgit Knaus var alveg sama þó
að Curd JUrgens verði sennilega
alls ckki mágur hennar!
23)
Carlos Thompson var ánægöur
með að vera ekki bara maður
Lilli Palmer, og að þýöing hans á
ensku af bókinni „Feita Lilli —
góða barnið” er tilbúin.
24)
Leikstjórinn Bernhard Wicki
gleymdi ergelsinu við fyrstu
kvikmyndina. N
25)
Bókaútgefandinn Willy Droemer
skipti sér i fyrsta skipti ekki af
þvi, að rithöfundur hans, Curd
Júrgens, héldi timaáætlunina.
FERAAINGAR
Langholtskirkja
Fermingarbörn sunnudaginn 12.
okt. kl. 13:30.
Elin Hildur Ástráðsdóttir, Ljós-
heimum 12,
Margrét Friðriksdóttir, Torfufelli
50,
Pálina Ósk Einarsdóttir, Soga-
vegi 101,
Steinunn Steingrimsdóttir, Lang-
holtsvegi 167,
Björn Davið Kristjánsson, Barða-
vogi 13, 1
Helgi Briem Magnússon, Sól-
heimum 23,
Hjörtur Arnar Óskarsson, Grýtu-
bakka 4.
Altarisganga verður miðviku-
daginn 15. okt. kL 20:30.
Langholtssöfnuðjur
Fermingarbörn 12. október.
Prestur séra Arelius Nielsson.
Guðfinna Helga Gunnarsdóttir,
Kleifarvegi 6,
Jóhanna Þórey Jónsdóttir, Lang-
holtsvegi 192
Rangheiður Helga Jónsdóttir,
Langholtsvegi 102
Ragnhildur M. Goethe. Sund-
laugavegi 22,
Sigurlaug Erla Hauksdóttir,
Langholtsvegi 99.
Ford 4000
dráttarvél í góðu ásig-
komulagi til sölu. Simi
2-01-76, eftir kl. 19 á
kvöldin.
Kópavogskirkja
Ferming sunnudaginn 12. okt. kl.
14.
Prestur sr. Þorbergur Kristjáns-
son.
Stúlkur:
Auður Kristjánsdóttir, Kjarr-
hólma 20,
Fanný Maria Agústsdóttir, Sel-
brekku 9,
Svanfriður Helga Ástvaldsdóttir,
Löngubrekku 45,
Vigdis Silja Þórisdóttir, Digra-
nesvegi 109.
Drengir:
Haraldur Arason, Fögrubrekku
■27.
Ingibjörn Gunnar Hafsteinsson,
Hlaðbrekku 2,
Marteinn Karlsson, Vatnsenda-
bletti 272,
Þorkell Ágústsson, Selbrekku 9.
Sparift
óþægindin
í vetur!
ÖRYGGISATRIÐI
ERU
YFIRFARIN í
VETRARSKOÐUN
SKODA
VERÐ KR:
5 900
SKODA VERKSTÆÐIÐ
AUÐBREKKU 44-46 K(
SÍMI 42604
*“
IÐ
KÓPAVOGIJ
Stóraukið ,
teppaúrval
iiu
.:.iijaA<iJU>IA
GjnOAHH i!
Og enn aukum við úrvalið. Nú sýnum við
hverju sinni um 60 stórar tepparúllur — og
ekki nóg með það — þér getið joar fyrir utan
valið úr
yfir 100 sýnishornum
af hinum þekktu dönsku WESTON teppum,
sem við útvegum með tveggja til fjögurra
vikna fyrirvara. — Við bjóðum einnig skozkar
ryamottur og indverskar, kínverskar og tékk-
neskar alullarmottur.
Við sjáum um máltöku og ásetningu.
Teppadeild - Hringbraut 121 • Sími 10-603