Tíminn - 14.10.1975, Síða 1

Tíminn - 14.10.1975, Síða 1
Sfjórnlokar Olíudælur Olíudrif Landvélar hf PRIMUS HREYFILHITARAR í VÖRUBÍLA OG VINNUVÉLAR HF HÖRÐOR GUNNARSSOIV SKÚLATÚNI 6 - SÍMI (91)19460 C 0 Hættir allur togara- flotinn nú veiðum? — mikil óánægja sjómanna vegna fiskverðsins ■— það er þeirra mál, sagði sjávarútvegsráðherra Vísitöludkvæðið ólöglegt: En dómur- inn kemur íbúðakaup- endum ekki til góða 0 Veiðiþjófar á ríkisbíl ------------► O Óskar Þormóðsson, lögreglu þjónn með hluta af búnaði veiðiþjófanna, en alls voru þeir með fimm net, linu beitta smokkfiski og tvær veiði- stangir, auk gúmmibáts. Aþ—Reykjavik — Fjárlagafrum- varpið fyrir 1976 var lagt fram á Alþingi i gær. Gjöld á rekstrar- reikningi nema rúmum 57 mill- jörðum króna, en námu 47 mill- jörðum króna á fjárlagafrum- varpinu fyrirárið 1975. Hækkunin nemur þvi 21,5%, en almcnn verðlagshækkun i landinu hefur gébé—Rvik — Mikil óánægja rikir hjá togarasjómönnum vegna lækkaðs fiskvcrðs, og fór fram at- kvæðagreiðsla meðaiþeirra til að ákveða hvernig mótmælaaðgerð- uni verði háttað. — Við erum auðvitað mjög óánægðir með að laun okkar séu lækkuð á sama tima og flestir aðrir fá kauphækk- un, sagði Sigurjón Stefánsson skipstjóri á Ingólfi Arnarsyni i gær. — Það eina, sem eitthvað kveður að, er að leggja niður vinnu, sagði hann. — Það er þeirra mái, sagði Matthias Bjarnason sjávarútvegsráð- herra, ef þeir halda að það hækki verið á bilinu 45-50% á sama tima. í athugasemdum með frum- varpinu segir m.a., að brýnustu viðfangsefnin á sviði efnahags- mála um þessar mundir séu að hamla gegn verðbólgu og draga úr hallanum ? greiðsluviðvið- skiptum við erlendar þjóðir. For- fiskverð á erlendum mörkuðum ef þeir leggi niður vinnu og sigla togurum til hafnar. — Verðlagsráð sjávarútvegsins gat ekki hækkað fiskverðið nema að rikissjóður gengi á ábyrgð fyr- ir verðjöfnunarsjóð fiskiðnaðar- ins, sagði sjávarútvegsráðherra, en sjóðurinn er tómur. Lækkun hefur verið mikil á afurðum okk- ar erlendis og rikissjóður hefur aldrei tekið ábyrgð á fiskverði, sagði ráðherra. Mikil óánægja rikir meðal sjó- manna vegna lækkunar á fisk- verðinu og sagði Sigurjón Stefánsson skipstjóri, að von væri aö óánægja gerði vart við sig þeg- Verðlagsstjóri: senda árangurs I þessu efni sé, að rikisbúskapurinn stuðli að al- mennu jafnvægi i' þjóðarbúskapn- um. Þessi viðleitni setji svip sinn á fjárlagafrumvarpið, sem nú hafi verið lagt fram. „Þannig hef- ur verið að þvi keppt, að frum- varpið feli ekki i sér ráðstafanir, sem valda verðhækkunum — ar launin eru lækkuð hjá þeim á sama tlma og þau hækka hjá flestum öðrum. — Hér er um að ræða verulega verðlækkun á þeim tegundum sem við veiðum, sagði hann, og var ufsinn t.d. lækkaður um þrjár krónur kilóið. Biaðið hafði sambandi við loft- skeytamanninn á togaranum Júni I gær, og sagði hann að almenn þátttaka væri i atkvæðagreiðsl- unni, en henni var ekki lokið i gærkvöldi vegna þess að ekki hafði náðst i öll skipin. Sagði hann að málið myndi skýrast i dag þeg- ar talið væri, en vildi að öðru leyti ekki gefa neinar upplýsingar á þessu stigi. fremur hið gagnstæða — jafn- framt þvi, sem spornað er við útþenslu rikisútgjalda miðað við önnur svið efnahagsstarfseminn- ar i landinu.” Nánar er sagt frá fjárlaga- frumvarpinu á þingsiðu blaðsins i dag. Það má þvi fastlega búast við, að ef sjómenn samþykkja að gripa til róttækra aðgerða, muni þeir leggja niöur vinnu og verð- ur þá togaraflotanum siglt til hafnar. Iðnaðurinn mun að öllu óbreyttu ekki taka við því vinnuafli sem honum var ætlað OÓ-Reykjavik — tslenzkur iðnað- ur er á lægra tæknistigi, þ.e. van- þróaðri en iðnaður nágranna- landanna, sem hann þó verður að keppa við á tollfrjálsum markaði innan fárra ára. Mönnum er smám saman að verða það ljóst, að þáttur tækninnar í iðnþróun hér á landi hefur verið vanræktur og mikilvægi iðnaðarins vanmet- ið. Verkefni næstu ára hlýtur að vera alhliða tækniuppbygging i iðnaði til að varðveita megnið af núverandi framleiðslu, og jafn- framt að stuðla að nauðsynlegri nýsköpun i iðnaði til þess að skapa hinum aukna fjölda lands- manna næg verkefni á næstu ár- um og áratugum. Þetta segir i skýrslu, sem starfshópur á vegum Rannsókna- ráðs ríkisins hefur gert um yfirlit og stöðu iðnaðar á tslandi og þró- un hans fram til 1980. Fram kemur I skýrslunni að mannárum i iðnaði muni fjölga um rúmlega 1200 fram til 1980, eða um tæp 8% frá 1972. Iönaðurinn mun samkvæmt þvi ekki taka við meginþorra þess vinnuafls, sem kemur út á vinnu- markaðinn á næstu árum. Er þetta sýnu alvarlegri niðurstaða, þar sem fyrirséð er, að landbún- aður og fiskveiðar munu ekki bæta við sig vinnuafli fram til 1980. Virðist þvi vinnuaflið á næstu árum þurfa að leita meira til þjónustustarfsemi, þ.e. frá framleiðslugreinunum til þjón- ustustarfsemi ýmiss konar. For- sendur spárinnar eru annars veg- ar, að aukin hagræðing, og þar með aukin framleiðlni vinnuafls- ins, muni að mestu geta mætt væntanlegri eftirspurnaraukn- ingu innanlands, og hins vegar, að starfshópurinn eygir ekki um- talsverð útflutn.tækifæri við ó- breyttar efnahagsaðstæður, sem 1 gera muni betur en mæta aukinni hlutdeild innflutnings- VERÐLAGSBROTI VAR VfSVITANDI HALDIÐ ÁFRAM Gsal—Reykjavik — Það liggur ljóst fyrir, að þessu verðlagsbroti var visvitandi haldið áfram, eftir að i ijós kom, að skekkjan var komin inn f útreikninga þeirra. Hins vegar skai ég ekkert um það segja, með hvaða hætti skekkjan kemstinn i útreikningana og ég rengi ekki fuliyrðingu formanns Meistarasambands byggingarmanna um það, að hún hafi komizt inn i áiagningartaxta við breytingar á kjarasamningum 1973, sagði Georg ólafsson, verðlagsstjóri i gær um ofreiknaða álagningu i ákvæðisvinnu byggingarmanna, sem við höfum áður getið um hér i Tlmanum.Georg sagði ennfremur, að öruggt mætti telja, að áðurnefnd skekkja hefði áhrif á byggingarvisitöluna, en þó kvaðst hann ekki geta sagt til um það, hversu mikil þau áhrif væru. Tlminn bar fullyrðingu verðlagsstjóra um það, að byggingameistar- ar hefðu vitandi vits ofreiknað álagningu i ákvæðisvinnu, eftir að þeim var kunnugtum skekkjuna, undir Gunnar Björnsson, formann meist- arasambandsins, ogkvaðst hannekki vilja tjá sig um málið. Spornað við útþenslu ríkisútgjalda: Hækkun fjárlaga 21,5% sama tíma og verðlag hefur hækkað um 50%

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.