Tíminn - 12.11.1975, Side 7

Tíminn - 12.11.1975, Side 7
Miövikudagur 12. nóvember 1975. TÍMINN 7 A SUNNUDAGINN opnaöi Vilhjálmur Hjálmarsson menntamáia- ráðherra Gutenbergssýninguna aö Kjarvaisstööum. Sýningin er haldin að tilhlutan Félags isienzka prentiönaöarins og Þýzk-Is- ienzka menningarfélagsins Germanlu. Hún er hönnuð og undirbúin af Institut filr Auslandsbeziehungen I Stuttgart, en hingað komin meö tilstyrk sendiráös Þýzka sam- bandslýðveldisins hér á landi. Til þessarar sýningar var upphaflega stofnaö áriö 1968, á 500. ár- tiö Jóhanns Gutenbergs, mannsins sem fann upp iausa prentstílinn og breytti meö honum heiminum. Sýningin var upphaflega haidin I Mainz i Þýzkalandi, heimaborg Gutenbergs, en hefur slöan fariö vlöa um heim. Vönduð sýningarskrá, unnin af fagmönnum I Stuttgart, fylgir sýningunni og veröur seld á kostnaðarverði þeim sýningargestum, sem þcss óska, meðan upplag endist. Sérstökum Islenzkum þætti hefur veriö komið fyrir á sýningunni i samvinnu viö Landsbókasafn, þar sem sýndar eru nokkrar bækur, sem Guðbrandur biskup Þorláksson lét prenta aö Hólum á 16. öld og öndverðri 17. öld. En á þessu ári eru liðnar réttar fjórar aldir slöan Guöbrandur biskup hóf bókaútgáfu slna. Ennfremur eru á sýningunni tvö sýningarpúlt meö nokkrum mjög gömium prentminjum, sem Þjóðminjasafn Islands hefur lánaö. Ýmis erindi verða haldin I tengslum viö sýninguna, og veröa þau flutt sem hér segir: Fimmtudag 13. nóvember kl. 21 Haraldur Sigurösson bókavöröur: Frá bókaútgáfu Guðbrands biskups Þorlákssonar. Sunnudag 16. nóvember kl. 16 Hafsteinn Guömundsson: Gömlu islenzku prentverkin. Fimmtudag 20. nóvember kl. 21 Finnbogi Guðmundsson landsbókavöröur: Bókaspjall. Laugardag 22. nóvember kl. 17 Gils Guðmundsson alþingismaöur: Erindi. Fleiri erindi verða flutt á sýningunni, en þau veröa auglýst, þegar þar að kemur. — Tlmamynd: GE. Fundur um stjórnmóla- þótttöku kvenna í kvöld -— Kvennréttindafélagið tekur skattamál hjóna fyrir í starfshópavinnu SJ-Keykjavik— í kvöld kl. hálf niu efnir Kvenréttindafélag ts- lands til fundar að Hallveigar- stöðum, og er umræðuefnið Raunhæf þátttaka kvenna i stjórnmálum — Hvað er til úr- bóta? Alþingismennirnir Ellert B. Schram, Gylfi Þ. Gislason, Ingi Tryggvason, ólafur Ragn- ar Grimsson og Svava Jakobs- dóttir flytja stutt framsöguer- indi, og siðan verða umræður. Um þessar mundir er einnig að hefjast starfshópavinna á vegum Kvenréttindafélagsins við skattamál. Starfshóparnir koma saman kl. fimm siðdegis á þriðjudögum, og er allt áhuga- fólk velkomið. Að sögn Sólveig- ar ólafsdóttur, formanns fé- lagsins, var „svokölluð sér- sköttun hjóna”, sem fjármála- ráðherra hefur boðað, tilefni þess að ákveðið var að taka þessi mál fyrir. — Mér finnst þetta raunar ekki vera nein sér- sköttun — þessi helminga- skiptaregla, sagði Sólveig. — t starfshópnum getur fólk reynt að gera sér ljóst, hvort þetta er það sem koma skal i jafnréttis- og skattamálum. Trillubótaeigendur Höfum til afgreiðslu strax úr toll- vörugeymslu 1 stk. Marna Diesel- vél 28 Hö, með öllu tilheyrandi, svo sem rafmagnsstarti, aflúttaki, lensidælu, skiptiskrúfu, o.s.frv. Getum einnig útvegað strax af lag- er 1 stk 42 hestafla Marna dieselvél með 24 v startara, 1000 w dynamo, aflúttaki, skiptiskrúfu og nauðsyn- legum aukaútbúnaði. Upplýsingar gefa: EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI 10 A Simi 2-15-65. Lögtök Eftir kröfu tollstjórans I Reykjavik og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð rlkissjóös, aö átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöld- um gjöldum: Aföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti fyrir júli, ágúst og september 1975, svo og nýálögðum við- bótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðunargjöldum af skipum fyrir áriö 1975, gjaldföllnum þungaskatti af dísil- bifreiðum samkvæmt ökumælum, almennum og sérstök- um útflutningsgjöldum, aflatryggingasjóðsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningar- gjöldum. Borgar fógetaembættið i Reykjavik, 3. nóvember 1975. Salir við öll tækifæri Sími 82200 Fylgist með vöruverði 25 DÆMI um vöruverð hjó KRON Niðurs. bl. ávextir l/l d. kr. 265,- Corn flakes, 500 gr. Coco Puffs, 1. pk. kr. 245,- 220,- Niðurs.ferskjur, l/l d. — 210,- Cheerios, 1 pk. — 155,- Niðurs. perur1/1 d. — 210,- Súpujurtir, 200 gr. — 386,- Jarðarber l/l d. — 270,- Fjallagrös, 1 pk. — 50,- Haframjöl, 1 kg. — 108,- River Rice, 1 pk. — 95,- Sólgrjón, 1 kg. — 167,- W.C. pappír 24 rúllur — 1344,- Co-op ræstiduft, 510 gr. — 44,- Royko súpur, 1 pk. — 42,- Cirkel Caco, 500 gr. — 287,- Vex þvottaefni, 3 kg. — 566,- Appelsí nusafi, 2,2 1. — 573,- Hunang, 450 gr. — 177,- Brauðrasp Paxo pk. — 54,- Kaffi, 1 pk. — 120,- Sveskjur 1 kg. — 310,- Vex þvottal. 3,8 1. — 455,- Nesquik 800 gr. — 399,- Þvol, þvottal. 2,2 1. — 276,- Heilhveiti 1 kg. — 103,- KR0 MATVORU- AAARKAÐUR Langholtsvegi 130

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.