Tíminn - 25.11.1975, Page 4

Tíminn - 25.11.1975, Page 4
4 TÍMINN Þriðjudagur 25. nóvember 1975. þeim mun betra Nýjasta tízka ívetur: Prjónaflfkur, hver utan yfir aðra, því fleiri, Tizkufrömuðir eru sammála, sem aldrei fyrr. Varla finnst nokkur sem ekki hefur mikið framboð á prjónavörum. En þeir vilja lika ákveða hvernig á að klæðast peysum, vestum, jökkum, treflum, kápum og buxnadrögtum. Þeir mæla meö hinu svokallaða ,,lauk- look” Það þýðir: eins mikið og hægt er af einstökum prjóna- flikum er borið hver utan yfir aðra. Afleiðingin: Lauk-look-ið gerir digurt. Þess vegna fékk japanski prjónarinn Issey Miyake sniöuga hugmyrtd. Módelin hans eru sérstaklega grófþrjónuð. Jafnvel þó verið sé i þeim hvoru yfir öðru virka þau ekki kuðulsleg. Þau virka oft eins og skyrtur búnar til úr keðjum, sem ljær þeim óveniu- legan svip. Verðið er li'ka óvenjulegt. Ekta Miyake kostar ekki minna en 25.000,- kr. Hinn kálfasiði prjónakjóll úr þykkri tweedull er allt of heitur fyrir upphituð herbergi. Issey Miyake mælir þvi með honum i staðinn fyrir kápu og kemur með afar langan trefil með kögri, sem passar við. Sex hluta samsetningin (til vinstri) er prjdnuð og er I brúnum og beige tónum. Með riffluðu buxunum eiga stuttbuxur við og röndótt skyrta, jakki með útskomum r ermum, trefill með kögri og Prjónað þverröndótt (til hægri) Utan yfir langerma peysunni er verið i vestí með mjög litlum ermum. Röndóttar hring- sniönar buxur eiga hér við. Langur trefill úr mohair ull gerir þetta vetrarhæft. Mamma vill segja þér frá þvi með sinum eigin orðum, en htín lenti i árekstri. DENNI DÆAAALAU5I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.