Tíminn - 25.11.1975, Síða 5

Tíminn - 25.11.1975, Síða 5
Þriðjudagur 25. nóvember 1975. TÍMINN 5 Slitlag á allar götur í Stykkis- hólmi innan lOóra Mó-Rvik — Mikið hefur verið unnið að gatnagerð i Stykkis- hólmi á þessu ári, og framkvæmt fyrir um 25 millj. kr. Aðallega var unnið að undirbyggingu gatna undir bundið slitlag, auk þess sem hluti Aðalgötu var steyptur. Að sögn Sturlu Böðvarssonar, sveitarstjóra i Stykkishólmi, er áætlað að leggja bundið slitlag á allar götur i Stykkishólmi á næstu 10 árum. Akveðið hefur verið að steypa Aðalgötu, Hafnargötu og Austurgötu, en aðrar götur verða lagðar oliumöl. Mikil vinna er við að undirbúa þessar framkvæmd- ir, t.d. þarf aö endurnýja megniö af skólp- og vatnslögnum I þorp- inu. Þá er á döfinni að skipuleggja nýtt byggðahverfi i landi Vikur, og hefst vinna viö undirbúning þess verks væntanlega á næsta ári. Drukkinn Breti tekinn á Keflavíkurflugvelli BH-Reykjavik,— Um sexleytið á laugardag hafði lögreglan á Keflavikurflugvelli afskipti af er- lendum manni, sem ók inn um aðalhlið Keflavikurflugvallar. Þegar hagirhans voru athugaöir, reyndist hann vera fréttamaður á vegum BBC, og erindi hans á Keflavikurflugvelli var þaö að reyna aö koma heilmiklu af film- um I flug til Bretlands. En för hans varö að sinni ekki lengri en upp á lögreglustöð vallarins. ítarlegar rannsóknir Guðjón Ingvi Stefáns- s o n f r a m - kvæmdastjóri skrifar at- hyglisverða grein i Mbl. siðasti. laugardag, þar sem fjaliað er um Borgar- fjarðarbrúna. Hann ræöir fyrst um ástand vegamála i Borgarfiröi, þar sem brýr cru orönar gamlar og úreltar og vegir einnig. Guöjón segir siðan: „Forráðamenn vegamála á lslandi hafa að vonum lcngi velt fyrir sér ieiðum til að ieysa umferðarvandamálið fyrir Borgarfjörö. Mjög itar- legar athuganir hafa verið gerðar á þeim möguleikum, sem helzt hafa þótt koina til grcina. Iiafa rannsóknirnar verið bæði tæknilegs og hag- ræns eðlis, auk þess sem hugsanleg áhrif mannvirkja- geröar á laxagöngur, lifrfki, landnytjar og fleiri þætti um- hverfis liafa veriö könnuð. Auk þess hefur verið haft samráð viö fjölmarga aöila, sem hagsmuna hafa að gæta á þvi sviði. Við rannsóknirnar hafa verið notuð likön, sem er nýmæli við brúargerö hér á landi. Of langt mál yrði að rekja þessar athuganir hér i smá- atriðum, en meginniðurstaðan er sú, að af þrenuir möguleik- um gefur brú frá Selcyri tii Borgarness mestan arö, en aðrar Iciöir eru óhagkvæmari, en liins vvgar nokkru ódýrari i stofnkostnaði. Við mat á for- gangsröð eða samanburði framkvænula hafa arðsemis- vetrarleið norður. i land um Laxárdalsheiði styttist um 25 km. Góðar samgöngur eru undirstööuþáttur allrar þró- unar lil velmegunar i nútima þjóöfélagi og draga úr áhrif- um fjarlægða og hindrana. Hér er því um verutegt hags- munamál allrar landsbyggö- arinnar að ræða.” Samanburður á kostnaði Þá segir Guðjón: „Ýmsir hafa miklað fyrir sér umfang og kostnað væntanlegra framkvæmda. Sannleikurinn er sá, að lita má á mcstan hluta Borgarfjarðar við Borgarnes sein ósasvæöi Hvitár. A stórstraumsfjöru fellur vatn af nieginhluta fjaröarins, en árnar Hvitá og Andakilsá renna þar fram i ál- um, sem þær hafa myndaö. I.engd væntanlegrar brúar verður 520 m, en til saman- burðar er Hvitárbrú 118 m, Lagarfljólsbrú 204 m, Sand- gígjukvís! 576 m, Súla 420 m og brúin á Skciöará 1)04 m. ' Kostnaöaráætlun Borgar- fjaröarbrúar 1. ágúst 1975 er 1550 milljónir króna og er þar allur kostnaður, m.a. bundiö slitlag á aökeyrsluvegum inni- falinn. Umrciknað til sam- bærilegs verðlags kostaði vegurinn Selás-Selfoss 1846 milljónir, sem er um ;i8 milljónir á kílómetra og Keflavikurvegur um 2400 milljónir, sem nentur 63 milljónum á kilómetra. Hring- vegur frá Klaustri að Svina- felli kostaði um 1900 ntilljónir á satna verölagi. Ef miðað er viö þær vegalengdir, sent brú- in mun losa umferðina aö mestu af, er kostnaöur fylli- lega sambærilegur við aöra svipaða áfauga i vegamáluni þjóðarlnnar.” Þá segir Guðjón I niöurlagi greinarinnar: „Vilji menn ræða Borgar- fjarðarbni á grundvelli kjör- dæina- eða hrepparigs er þvi til að svara, að framlög til vegamála Vesturlands siðustu 10ár eru lægst allra kjördæina og er þá brúin kornin inn i dæmið. Við útreikning fram- laga til hafnarmála cr Vestur- land Itins vegar næstlægst en lil flugvallargeröar liafa framlög rikisins til Vcstur- lands t erið langlægst." Þ.Þ. útreikningar rutt sér til rúms á síðustu árum, til að fjár- niagn skili sér sem fyrst aftur. Arösemisútreikningar við þcssa athugun voru gerðir samkvæmt reglum sem Al- þjóöabankinn liefur sett og sýndu afkastavexti 11%, samanborið viö endurbygg- ingu gamla vegarins. Afkasta- vextir sýna þjóðhagslegan sparnaö þ.e.a.s. skattar og opinber gjöld eru ekki reiknuð með i reksturskostnnðarliö- um. Borgarfjarðarbrú sparar þvi vcrulegan gjaldeyri og arðbærari en fjölmargar aör- ar fjárfestingar hér á landi. Til upplýsinga niá geta þess, að sparnaöur fyrir vcgfarend- ur i reksturskostnaöi bifreiöa mun nema á annað hundraö milljónum króna á ári og verðmæti timusparnaðar öku- manna og farþega er urn 50 milljónir á ári miðað við venjulegar forscndur slikra útreikninga. Auk þess verður viðhald vega mun ódýrara.” Augljós dæmi Guðjón segir enn fremur: „Sé dænti tekið af vöruflutn- ingum yröu mjólkurflutningar til Reykjavikur frá Borgar- nesi 2,4 milljónum ódýrari og i flutningi steypuefnis frá Mela- sveit til Borgarfjarðarbyggða sparuðust um 4 milljónir á ári. Þctta er ekki aðeins sparnað- ur nágrannabyggða, heldur styttast lciðir til Snæfellsness og til Vestfjarða um Heydal u.þ.b. 25 km og allar leiðir til Norðurlands, Austfjarða og Vcstfjarða unt Bröttubrekku um rúnta 7 knt. Hugsanleg Hölundar. 1. bindis cru: Þorlcihir I inarsson, Siguröur hórarinsson, Kristján Iddjárn, jakob Hcncdiktsson, Siguröur Idndal. Ilotundar 2. bindis cru: (iimnar Karlsson, Magnús Stdánsson, Jónas Kristjánssoii, Hjörn Th. Hjörnsson, llallgrínnir Hcli;ason. Arni Hjörnsson enskftr tónmenntir, bókjnenntir og myndlist. iöhœttir og fornminjar. Trúarbrögd, stjórnmál og valdabarátta. Landiö sjálft, folkjó og umheimurinn. Útgáfa sögu íslands hófst síðastliðió ár. Verkið verður í 5-7 bindum. ANNAÐ BINDIÐ ER KOMIÐ ÚT Hið íslenzka bókmenntafélag Vonarstræti 12, Reykjavík. Sími:21960. ] Sendið mér fyrsta bindi Sögu íslands gegn póstkröfu. □ Sendið mér annað bindi Sögu íslands gegn póstkröfu. ’ Ég óska inngöngu í hið íslenzka bókmenntafélag. Nafn: Heimili: Sími:_________________________________________a________ Búðarverð þess er kr. 3.600.-. Félagsmenn,- og að sjálfsögðu þeir sem gerast félagsmenn nú, fá bókina fyrir kr. 2.886.- í afgreiðslu Hins íslenska bókmenntafélags að Vonarstræti 12 í Reykjavík. Af Sögu íslands kemur út viðhafnarútgáfa í 1100 eintökum innbundin í geitarskinn og árituð. Viðhafnarútgáfan verður aðeins seld í afgreiðslu bókmenntafélagsins. Hið íslenzka bókmenntafélag wm ý.d'

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.