Tíminn - 16.12.1975, Blaðsíða 17

Tíminn - 16.12.1975, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 16. desember 1975 TÍMINN 17 Ég er mjög ánægður með Þeir leikmenn sem skoruðu mörk landsliðsins i fjögurra iiða keppninni i Arósum, eru: tsland—Danmörk 16:17 Björgvin Björgvinsson 6, Jón Karlsson 6, Páll Björgvinsson, Stefán Gunnarsson, Axel Axels- son og Viggó Sigurðsson, eitt hvor. tsland—Arhus KFUM 25:14 Axel Axelsson 8, Jón Karlsson 6, Ölafur Jónsson 5, Páll Björgvins- son 4, Sigurbergur Sigsteinsson og Viggó Sigurðsson, eitt hvor. tsland—Danmörk 17:20 Jón Karlsson 5, Ólafur Jónsson 4, Gunnar Einarsson 3, Viggó Sigurðsson 2, Axel Axelsson 2 og Björgvin Björgvinsson, eitt. JÓHANNES Eðvaldsson og félagar hans töpuðu óvænt (0:2) fyrir Aberdeen á Parkhead I Glasgow. Aberdeen-liðið hefur náð mjög góðum árangri að undanförnu, undir stjórn hins nýja framkvæmdastjóra — Ali McClaud — sigrað Giasgow Rangers og Celtic. Þrátt fyrir þennan ósigur er Celtic á toppin- um i Skotiandi, en Hibernian hefur hiotið jafn mörg stig, eða 21. Þessi lið mætast i Edinborg PETER MARINELLO... seldur fyrir 35 þús. pund. um næstu helgi og má þá búast við fjörugum leik. Hibs vann góðan sigur (1:0) yfir Motherwell á heimavelli sin- um — Pat Stanton skoraði sigur- mark Edinborgar-liðsins. Motherwell hefur keypt Peter Marinello frá Portsmouth á 35 þús. pund — Marinello hefur áður leikið með Hibs og Arsenal sem keypti hann frá Hibsá 100 þús. pund 1970. — Marinello lék með Motherwell gegn sinu gamla félagi á laugardaginn. Úrslit i ,,yfirdeildinni” skozku urðu þessi á laugardaginn Ccltic-Aberdeen............0:2 Dundee Utd.-Hearts 0:1 Hibs-Motherwell 1:0 G. Rangers-Ay r . St. Johnstone-Dundee 1:3 Staðan er nú þes j j Skotlandi— eftir 16. umferðir Celtic 16 9 3 4 31:19 21 Hibernian .... 16 8 5 3 25:18 21 Motherwell .. 16 7 Vþ 3 29:21 20 Rangers 16 8 3 5 26:16 19 Hearts 16 6 6 4 19:19 18 Dundee 16 6 4 6 26:30 16 Aberdeen .... 16 6 3 7 21:22 15 Ayr 16 6 3 7 22:28 15 DundeeUtd. . 16 4 3 9 20:26 11 St. Johnstone. 16 2 0 14 18:38 4 JÓN KARLSSON...sýndi jafnbeztu leikina i keppnisferðinni i Danmörku. ur á leikvelli en áður — hreyfing- ar og annað, sagði Viðar. Landsliðið tók þátt i fjög- urra liða keppni Árósum um helgina. Sigraði Árhus KFUM með yfirburðum 25:14, tapaði naumt fyrir danska landsliðinu 16:17 og siðan tapaði það úrslita- leik mótsins, fyrir danska lands- liðinu 17:20. — Þótt við hefðum ekki náð að sigra danska landsliðið i leikjun- um i keppninni, er ég ánægður með leikina. Þar kom glöggt fram að strákarnir eru nú orðnir góð heild, sem á örugglega eftir að vinna betur saman. Þeir voru óheppnir i leikjunum — misnot- uðu oft gullin tækifæri. Við vorum búnir að gulltryggja okkur jafn- tefli gegn danska landsliðinu i fyrri leiknum — staðan var jöfn (16:16) þegar aðeins 10 sek. voru til leiksloka. Þá var reynt örvæntingarfullt skot, sem danski markvörðurinn gómaði — hann sendi siðan knöttinn fram, þar sem Danir skoruðu sigurmarkið (17:16) úr hraðupphlaupi á sið- ustu sekúndu. Strákarnir náðu svo mjög góðum fyrri hálfleik gegn danska liðinu i úrslitaleikn- um —• léku oft mjög skemmtilega saman og höfðu þetta 2-3 mörk yfir, en Danir náðu að jafna fyrir leikhlé — 8:8. Siðari hálfleikurinn var ekki eins vel leikinn, enda var þreyta farin að setja svip sinn á Danmerkurferðina — Ég er mjög ánægð- ur með ferðina — hún heppnaðist fullkomlega, sagði Viðar Simonarson, landsliðsþjálfari i hand- knattleik, þegar lands- liðið kom heim frá Dan- mörku i gærkvöldi. — Þetta var það, sem strákarnir þurftu, að vera saman i æfinga- búðum og keppni. Ferð- in hefur bundið þá saman og skapað betri heild. — Hver stund i Danmörku var notuð til æfinga. Við æfðum tvisv- ar sinnum á dag og lékum siðan leiki á kvöldin. Þá mátti sjá framfarir hjá þeim á hverjum degi og í hverjum leik, enda kom margt nýtt fram i leikjunum, sem var mjög jákvætt. Strákarnir þekkja nú hvern annan miklu bet- Þeir skoruðu liðið. Heppnin var ekki með strákunum, sem töpuðu þá 17:20. — Það kom greinilega fram, að leikmennirnir eru ekki vanir þessu mikla álagi, sem keppnis- förin var Þetta kom fram i úr- slitaleiknum, en fyrir hann vorum við búnir að vera á tveim- ur erfiðum æfingum. Við kusum frekar að nota daginn til æfinga heldur en að hvilast og búa okkur vel fyrir leikinn. Ef við hefðum gert það, þá hefðum við misst af tveim góðum æfingum á sunnu- deginum, sagði Viðar. Það er ekki að efa, að þessi keppnisferð landsliðsins til Dan- merkur, hefur haft mjög góð áhrif á landsliðsmennina okkar. Þeir þekkja nú hvern annan betur og eru þvi liklegri til afreka. Það verður gaman að fylgjast með Viðari og landsliðsstrákunum á fimmtudaginn kemur i Laugar- dalshöllinni, þegar þeir mæta Júgóslövum i undankeppni Olympiuleikanna. Ef þeir ná sér þá á strik, ættu þeir að geta veitt Júgóslövum harða keppni. — SOS. Celtic fékk skell — tapaði óvænt (0:2) fyrir Aberdeen d Parkhead í Glasgow ★ Peter Marinello er aftur kominn til Skotlands Willouahby bjálfar KR-liðið Bjarni Felixsson kom frá Skotlandi í gærkvöldi — Ég reikna fastlega með því, að Alex Will- oughby verði þjálfari KR-liðsins næsta keppnistímabi I. Það verður endanlega geng- ið frá þessu annað kvöld á stjórnarfundi og þá væntanlega gengið frá samningnum við Will- oughby, sagði Bjarni Felixson, formaður knattspyrnudeildar KR, þegar hann kom frá Skotlandi i gærkvöldi, þar sem hann ræddi við Willoughby um helgina. Willoughby, sem er fyrrum leikmaður með Glasgow Rangers — framlinuspilari, er 32ára gamall og mikilsmetinn i Skotlandi. Jock Wallace, framkvæmdastjóri Glasgow Rangers, aðstoðaði KR-inga og var þeim innanhandar, þegar þeir höfðu samband við Willoughby. — Ég er mjög ánægður með, að Willoughby komi hingað og taki við KR- liðinu — það er ekki annað hægt en vera bjartsýnn á næsta keppnistimabil, sagði Bjarni Felixson. — SOS — hún hefur bundið strákana saman og skapað sterka heild," sagði Viðar Símonarson, landsliðsþjálfari, þegar landsliðið í handknattleik kom heim í gærkvöldi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.