Tíminn - 16.12.1975, Blaðsíða 22

Tíminn - 16.12.1975, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Þriðjudagur 16. desember 1975 Woff I. sapphiie'76 1/2" heimilisborvélin er góð jólagjöf ÚRVAL FYLGIHLUTA -----------------------------------------------------•' ífÞJÚSLEIKHÚSIÐ 3*11-200 GÓÐA SALIN 1 SESGAN Frumsýning annan jóladag kl. 20 2. sýning laugardag 27. des. kl. 20. CARMEN sunnudaginn 28. des. kl. 20. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. Auglýsið í Tímanum Kjarakaup Hjarta Crepe Combi, verð kr. 176 hnotan, áður kr. 196. Nokrir litir á aðeins kr. 100 hnotan. 10% aukaafsláttur af 1 kg. pökkum. Hof, Þingholtsstræti 1. Réttarvernd samtök um réttarstöðu einstaklinga. Framhaldsstofnfundur Réttarverndar verður haldinn fimmtudaginn 18. desember, kl. 20,30 að Hótel Loftleiðum. Dagskrá: 1. Lög félagsins. 2. Stjórnarkjör. Tillögum um formann, stjórn og endurskoðendur ber að skila til formanns kjörnefndar, Gests Þorgrimssonar, Laugarásvegi 7, fyrir kl. 12 á hádegi, fimmtudag 18. desember. Undirbúningsnefndin. Jólaljósin i Hafnarfjarðarkirkjugarði Jólaljósin verða afgreidd i Hafnarfjarðar- kirkjugarði frá miðvikudeginum 17. des. til þriðjudagsins 23. des. frá kl. 9-19. Lokað á sunnudag. Guðrún Runólfsson. Skipaafgreiðsla Suðurnesja sf.Keflavík AÐALFUNDUR Skipaafgreiðslu Suður- nesja sf verður haldinn i Framsóknarhús- inu i Keflavik laugardaginn 20. desember kl. 2 e.h. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðvörun til kaupgreiðenda frá bæjarfógetanum i Kópavogi. Kaupgreiðendur, sem taka skatta af starfsmönnum sinum búsettum i Kópavogi, eru hér með krafðir um tafarlaus skil innheimtufjárins. Jafnframt eru þeir aðvaraðir um, að málum þeirra, sem ekki hafa skiiað innheimtufé, verður vfsað til sakadóms á næstu dögum. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Kynóði þjónninn ISLENZKUR TEXTI._____ Bráöskemmtileg og afar- fyndin frá byrjun til enda. Ný itölsk-amerisk kvikmynd i sérflokki i litum og Cinema- Scope. Leikstjóri hinn frægi Marco Vircario. Aðalhlutverk: Rossana Podeta, Lando Buzzanca. Mvndin er með ensku tali. Endursýnd kl. 10. Siðasta sinn. Bönnuð börnum innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI Með Alec Guinness, Wiiliam Holden. Sýnd kl. 7. DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental , Q , bendum l“74"7* 3*2-21-40 Sunday, Bloody, Sunday Viðfræg bandarisk mynd. Leikstjóri: John Schlesinger Aðalhlutverk: Glenda Jackson. Reter Finch, Murray Head. Sýnd kl. 5, 7 og 9. "SOUNDER” ISLENZKUR TEXTI Mjög vel gerð ný bandarisk litmynd, gerð eftir verð- launasögu W. H. Armstrong og fjallar um lif öreiga i suð- urrikjum Bandarikjanna á kreppuárunum. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið mjög góða dóma og af sumum ver- ið likt við meistaraverk Steinbecks Þrúgur reiðinn- ar. Aðalhlutverk: Cicely Tyson, Pai’-l Winfield, Kevin Hooks og Taj Mahal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3* 16-444 Léttlyndi bankastiórinn H°r5f*sdo,n TSCNCE AÍCXANOffl SARAH Al' DAVI0 lOOGt • PAul WHITSUN •NSO*C SALLV BA2Eiv DEREK ÍRANClS •»'ON£Si-*J mtroduong SAcLY GEESON Bráðskemmtileg og fjörug gamanmynd i litum um ævintýri bankastjóra sem gerist nokkuð léttlyndur. tSLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ÍSLENZKUR TEXTI Desmond Bagley Sagan Gildran The Mackintosh Man Sérstaklega spennandi og vel leikin, bandarisk kvikmynd i litum byggð á samnefndri metsölubók eftir Desmond Bagley, en hún hefur komið út i isl. þýðingu. Aðalhlutverk: Paul New- man, Dominque Sanda, James Mason. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Orðsending til fyrirtækja fró Lífeyrissjóði verzlunarmanna Hér með er skorað á alla, sem eiga óuppgerð iðgjöld vegna starfsmanna sinna, að gera sjóðnum skil á þeim nú þeg- ar og í siðasta lagi fyrir 1. jan. n.k. Lifeyrissjóður verzlunarmanna. LET THE REVENGE FIT THE CRIME! THE STORY OF THE RAPE SOUADI Sérlega spennandi og viðburðarik ný amerisk kvikmynd i litum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 3*3-20-75 Árásarmaðurinn There’s a dirty word for what happened to these girls! SImi.11475 Síðustu dagar Hitlers Ensk-itölsk kvikmynd, byggð á sönnum gögnum og frásögu sjónarvotts. Aðalhlutverkið leikur: Alec Guinness. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hefðarfrúin og umrenningurinn Lady and the Tramp Sýnd kl. 5. Tönabíó 3* 3-11-82 Ný, itölsk gamanmynd gerð af hinum fræga leikstjóra P. Pasolini. Efnið er sótt i djarfar smásögur frá 14. öld. De- cameron hlaut silfurbjörninn á kvikmyndahátiðinni i Berlin. Aðalhlutverk: Franco Citti, Minetto Davoli. Myndin er með ensku tali og ISLENZKUM TEXTA. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Siðasta sýningarhelgi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.