Tíminn - 24.12.1975, Blaðsíða 26

Tíminn - 24.12.1975, Blaðsíða 26
26 TÍMINN Miðvikudagur 24. desembcr 1975. 4N>JÓflLEIKHÚSIÐ 3*11-200 Stóra sviðið: CiÓÐA SALIN' i SESt’AN Frumsýning annan jóladag kl. 20. Uppselt. 2. sýning laugard. 27. des. kl. 20. Uppselt. 3. sýning þriðjud. 30. des. kl. 20. CARMEN sunnud. 28. des. kl. 20. Uppselt. föstud. 2. jan. kl. 20. Uppsclt. SPORVAGNINN GIKND Jaugardaginn 3. jan. kl. 20. Litla sviðið: MILLI IIIMINS OG JARÐAR sunnudaginn 28. des. kl. 15. Miðasalan opnar 13,15 annan jólada. Simi 1-1200. Gleðileg jól! hafnorbíá & 16-444 Jólamynd 1975 Gullæðið Einhver allra skemmtileg- asta og vinsælasta gaman- myndin sem meistari Chap- lin hefur gert. ógleymanleg skemmtun fyrir unga sem gamla. Einnig hin skemmtilega gamanmynd Ilundalif Höfundur, leikstjóri, aðal- leikari og þulur Charlie Chaplin. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Gleðileg jól! l.LIM'iJAC KKVKIAVlKHK & 1-66-20 SKJ ALI'IIAMR AR 2. jóladag kl. 20,30. SAUMASTOFAN laugardag 27. 12, kl. 20,30. SKJALOIIAMRAR sunnudag 28.12. kl. 20,30. EQUUS eftir Peter Shaffer. býöandi: Sverrir Hólmars- son. Leikmynd: Steinþór Sig- urðsson. Leikstjóri: Steindór Hjör Ieifsson. Frumsýning þriðjudag 30.12. kl. 20,30. 2. sýning nýársdag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iönó er opin frá kl. 14, 2. jóladag. Simi 1-66-20. Gleðileg jól! 0*3-20-75 Frumsýning i Evrópu. Jólamynd 1975. ókindin JAWS Shewœthefirst... Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet i Bandarikjun- um til þessa. Myndin er eftir samnefndri sögu eftir Peter Bcnchley.sem komin er út á Islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Schcider, Robert Shaw, Richard Drey- fuss. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd 2. i jólum kl. 5, 7.30 og 10. Ath. ekki svarað i sima fyrst um sinn. Sigurður Fáfnisbani sýnd 2. i jólum og 28. des. kl. 3. Gleðileg jól! Ráðgjafastörf t— AAálmiðnaður i ársbyrjun l!)7tí kemur til framkvæmda tækniaðstoðaráætlun i þágu málm- iðnaðarins. Aö henni munu standa iðnaöarsamtök og stofnanir með sérfræði- aöstoö frá S.þ. Nokkrir islenzkir sérkunnáttumenn með þekkingu og reynslu i hönnun, fram- leiðslu- og rekstrartækni, helzt á sviði málmiðnaðar, verða lausráðnir vegna tækniaðstoðarinnar i eitt til þrjú misseri. Til greina koma m.a. verkfræðingar, tæknifræðingar og viðskiptafræðingar. Þeir, sem hafa áhuga á ofangreindum störfum eru beðnir að gefa sig fram fyrir 8. janúar við Iðnþróunarstofnun íslands Skipholti 37, Reykjavik simi 8-15-33. & 1-15-44 Skólalíf í Harvard ÍSLENZKUR TEXTI Skemmtileg og mjög vel gerð verðlaunamynd um skólalif ungmenna. Leikstjóri: Jamcs Bridges. Sýnd 2. i jólum kl. 5, 7 og 9. Gleðidagar með Gög og Gokke Bráðskem mtileg grin- myndasyrpa með Gög og Gokke ásamt mörgum öðr- um af bestu grinleikurum kvikmyndanna. Barnasýning 2. i jólum og sunnudaginn 28. des. kl. 3. Gleðileg jól! "lonabíó & 3-11-82 Mafían — það er líka ég MATÍ3EN úetzr osse tokp tnSAGAfUM ‘ liRCH%SSéR LONE HERTZ AXEL STROBYE PREBEN KAAS ULF PILSAARD OYTTE ABILDSTRfflM INSTRUKTtON : HENNING ©RNBAK Ný dönsk gamanmynd með Pirch Passeri aðalhlutverki. Myndin er framhald af Ég og Mafiansem sýnd var i Tóna- biói við mikla aðsókn. Aðalhlutverk: Oirch Passer, Ulf Pilgaard. ÍSLENZKUR TESTI. Sýnd 2. jóladag kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Glænýtt teiknimynda- safn með Bleika pardusnum Gleðileg jól! Hljómsv. Piccaló 2. jóiadag 29/12 Belladonna Opiö ISLLIVZAUK TBATI. Æsispennandi og viðburða- rik ný amerisk sakamála- mynd i litum. Leikstjóri: Michael Vinner. Aðalhlutverk: Charles Bron- son, Martin Balsam. Mynd þessi hefur allsstaðar slegið öll aðsóknarmet. Bönnuð börnum. Ilækkað verð. Sýnd 2. i jólum kl. 4, 6, 8 og 10. Dvergarnir og frumskóga Jim Spennandi Tarzanmynd. Sýnd 2. i jólum kl. 2. Miðasala opnar kl. 1. Gleðileg jól! ÍSLENZKUR TEXTI. Jólamyndin 1975: Nýjasta myndin með Trinity-bræðrunum. Trúboðarnir Two Missionaries Bráðskemmtileg og spenn- andi alveg ný, itölsk-ensk kvikmynd i litum. Myndin var sýnd s.l. sumar i Evrópu við metaðsókn. Aðalhlutverk: Terence Hill, Bud Spencer. Nú er aldeilis fjör i tuskun- um hjá Trinity-bræðrunum. Sýnd 2. i jólum kl. 5, 7 og 9. Ástrikur og Kleópatra Bráðskemmtileg teiknimynd i litum. Sýnd 2. og 3. i jólum kl. 3. GAMLA sýnd á 2. jóladag kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verð á allar sýningar. Sala liefst kl. 1,30. Gleðileg jól! Sími 11475 Jólamyndin Hrói höttur ^ewayit REALLY happened' Afburða góð og áhrifamikil litmynd um frægðarferil og grimmiieg örlög einnar frægustu blues stjörnu Bandarikjanna Billie llolli- day. Leikstjóri: Sidnev J. Furie. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Hiana Ross. Billy Hee Williams. Sýnd 2. jóladag kl. 5 og 9. Lina lanqsokkur Nýjasta myndin af Línu langsokk. Sýnd kl. 3. Gleðileg jól! Gleðileg jól! 2. i jóluin opið frá kl. 8-1. Laugard. 27/12 opið frá kl. 8-2 Sunnud. 28/12 opið frá kl. 8-1. Forsala aðgönguiniða að ára- mótafagnaðinum 31. dcs. hefst 2. i jólum. KlUBBURINN AUGLÝSIÐ í TÍMANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.