Tíminn - 04.01.1976, Blaðsíða 9

Tíminn - 04.01.1976, Blaðsíða 9
Sunnudagur 4. janúar 1976. TÍMINN 9 Frestur til aö skila launamiðum rennur út þann 19. janúar. Þaö eru tilmæli embættisins til yóar, aö þér ritiö allar upplýsingar rétt og greinilega á miðana og vandiö frágang þeirra. Meö því stuöliö þér aö hagkvæmni í opin- berum rekstri og firrið yöur óþarfa tímaeyðslu. RÍKISSKATTSTJÓRI GREIDENDUR vinsamlega veitið eftirfarandi erindi athygli: Stærsta styttan á Afriku-sýningunni aft Kjarvalsstöftuni. Ilún vc'gur 500 kg. lljá licnni stendur llclga Hernitsdóttir úr Aftaldal S-Þing. Gylfi var lijá hcnni i sveit i sjö sumur, þegar hann var harn. Á trukk inn i frumskóg- inn i þorp hinna inn- fæddu. — Ég hafði komizt i kynni við lista verkaumboðsmann i Jóhannesarborg, sem ætlaði að vinna að sýningunni með mér. Hann hafði sambönd við innfædda listamenn. Ég undirbjó allt hérna heima, fékk Kjarvalsstaði á leigu, og var búinn að gera allt klárt, þegar ég fékk simskeyti frá S-Afriku þar sem mér er tjáð, að sýningar- munirnir nái ekki þeirri skipsferð sem ætlað var, og þvi verði ég að aflýsa sýningurini. Ég fór heim og husaði málið i einn sólarhring, en fór svo á skrifstofu Loftleiða og fékk mér farmiða þarna suðureft- ir, og umboðsmaður Loft- leiða þar hafði samband við Cargoulux og var gert ráð fyrir að vél frá félaginu flytti góssið heim til tslands á ákveðnum degi. Af þvi varð ekki — af sérétökum ástæðum — og það varð svo úr að Sabena flutti þetta til Evrópu. NU þegar flutningavandamálið var leyst fengum við okkur „trukk” og ókum inn i frumskóg- ana i þorp hinna innfæddu þar sem listamenn bjuggu, og þar söfnuðum við saman munum á sýninguna. NU, svo komu listaverkin heim til Islands og sýningin gekk ljóm- andi vel, en auðvitað þurfti ég að lenda i blaðaverkfallinu og það hafði umtalsverð áhrif á aðsókn- ina. Um 70% verkanna seldust. — Hvaft sögftu listamenn? — Það var nU ekki rituð nein gagnrýni, vegna verkfallsins, en einn gagnrýnandi skrifaði þó lof- samlega um sýninguna eftir dUk og disk. Hann sagði mér það eftir einum þekktum myndlistar- manni, að það hefði verið hneyksli að sýna þetta rusl, en sá góði maður sá samt ekki sýning- una, það kom síðar á daginn. Þetta er þjóðlist, sem er ákaflega sérkennileg og magnþrungin, og ég hefði ekki staðið i' þessu, nema af þvi' að mér þótti hún athyglis- verð. Rætt er um að gangast fyrir svipuðum sýningum i Finnlandi, Noregi og Sviþjóð, og hefi ég aflað mér hUsnæðis á gallerium, sem ekkertgefa Kjarvalsstöðum eftir. Þetta er Svea-galleriið i Stokk- hólmi, Kunstnerenes hus i Osló og svipað húsnæði í Finnlandi. Þetta sýnir að menn lita þessa list ekki hornauga á Norðurlöndunum. Mikill kostnaður var við sýn- inguna i Reykjavik og dálitið er enn af munum hér, sem ekki er endanlega ákveðið hvað verður um. Þess vegna fór ég til Norður- landanna til þess að afla mér að- Gylfi Snædal Guömundsson ásamt Ruth dóttur sinni, en inyndin er tekin i Ródcsiu áriö 1972. Ruth var þá kosin barn ársins hjá sjónvarpinu i Ródesiu. Myndin er tekin fyrir framan sjónvarpiö þar i Ródesiu, Rhodesian Broadcasting Co. stöðu til sýninga þar, en siðan hefur allt rokið upp Ur öllu valdi, flutningsgjöld og annað, þannig að ekki er alveg séð fyrir endann á þvi. Skrinan að hafa þessa bása — menn eru meira Utaf fyrir sig með þvi móti. Það hefur verið unnið dag og nótt við að koma þessu upp. Ég veit ekki hvernig ég hefði farið að, ef ég hefði ekki haft mér til aðstoðar góðan vin og finan kokk, sem heitir Björn Axelsson. Hann hefur verið ómetanleg stoð. Hans þáttur er ómetanlegur. — Þú ert þá seztur aft endan- lcga á íslandi? — Ja ætli það ekki. Þrátt fyrir löng ferðalög, og þó að ég hafi dvalið langdvölum erlendis. þá er tsland alltaf efst i huganum. og hvað sem hver segir er hvergi eins gott að vera og hér. tsland er mér efst i huga. JG — Hvaft tók siftan vift, eftir aft sýningarhaldinu var lokift? — Ég hafði i hyggju að koma upp veitingahUsi, grillmatstað og kaffihUsi, hvað nU hefur tekizt. Þetta hUsnæði var auglýst til leigu, og ég sendi tilboð og fékk hUsnæðið. Ég tók við hUsnæðinu 1. september og þá byrjuðum við að innrétta. Við gerðum ekki teikn- ingar að öðru en skipulaginu, en svo kom spýta og svo spýta i kross. Ég hafði tvo ágæta smiði með mér, Arna og Kristens og við létum þetta bara þróast — og opnuðum svo 8. nóvember. Siðan hefur hér verið opið og það er mjög góð aðsókn að staðnum, miklu meira en ég átti von á i upphafi. Fólkinu iiður vel hérna og menn hafa sagt við mig að það sé gott

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.